1 bréf (67-06-07) Bréf Bænaskrá til alþingis frá Forngripasafninu

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:43 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:43 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
 • Handrit: B/2. 1867/1. (67-06-07) Bænaskrá til alþingis um styrk handa fornmenja og þjóðgripasafni Íslands í Reykjavík. Uppkast
 • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
 • Dagsetning: 6. júlí 1867
 • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
 • Staðsetning höfundar: Reykjavík
 • Viðtakandi: Alþingi
 • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

 • Lykilorð: Forngripasafn
 • Efni:
 • Nöfn tilgreind:

Bænaskrá til alþingis um styrk handa fornmenja og þjóðgripasafni Íslands í Reykjavík

 • Texti:

bls. 1


Bænaskrá
til alþingis um styrk handa forn-
menja og þjóðgripasafni Íslands
í Reykjavík. 6. júlí 1867

Eins og yðr er kunnigt heiðruðu þingmenn af bréfi
sbr sjórnartíðindin) og

af konunglegri auglýsingu til alþíngis 31. maí þ.á., þá
hefir bænaskrá vorokkar til alþingis,
1865 um 300 rd árlegan styrk úr
ríkissjóði til efl þess að efla og við-
halda fornmenja og þjóðgripasafni Íslands
í Reykjavík, sem stofnað var með bréfi
stiptsyfirvaldanna 1863, og víð höfum
verið skipaðir forstöðumenn yfir, he
enga áheyrn fengið hjá stjórninni, þótt
alþingi svo að segja í einu hljóði væri
því máli meðmælt. En af því að þörfin – x 720 Nr. als
á slíkum styrk fer allt af vaxandi
eptir því sem safnið stækkar, leyfum
við oss enn að skora á þingið
að taka þetta mál til meðferðar.
Nú hefir safnið þegar fengið 390 gripi, og á
von á alltað því helmingimiklu meiru sem geymt
er útum landið
, hvenær sem hent-
ugleikar verða á að ná því, og af því
er auðsætt, að safnið hlýtr að halda áfram [∫]
og það hefir því fyllsta rétt á að fá athygli þjóð
og styrk bæði frá þjóðarinnar og stjórn-
arinnar hálfu. Nú er þjóðin(ni) búin að
gjöra nokkuð, því hún hefir samkvæmt á-
skoran vorri okkar og nokkurra annarra
meðgjört nokkur frjáls (um) samskot til bráðustu nauðsynja
safnsins, en þ, sem meðalannars er vottr um, að málið
er áhugamál þjóðarinnar, og ætti það

[Eftirfarandi athugasemd er á hægri spássíu og á við innsetningarmerkið í textanum:]
[∫∫] því engum getr komið
til hugar, að gefendrnir
krefist gripanna aptr
og því síðr, að þeir fallist
á, að safnið sé gefið til
útlanda

bls. 2


meðal annars að [t] vera hvetjandi
fyrir stjórnina til að styrkja þetta
fyrir tæki. þó að stjórnin gjöri lítið aðeigi firni ástæðu
til
að styrkja umdæma söfnin í Danmörku,
eins og sjá má af umburðarbréfi Etetsráðs Worsaaes 20 nóv.
fyrrf. á. [∫], þá finnum vér oss fáum
við eigi betr séð, en allt öðru máli
sé að gegna með safnið á Íslandi,
því að það er eigi einungis umdæmis-
safn, heldr fullkomið landsafn eða
þjóðsafn og enda hefir stjórn forngirpa-
safnsins í Kaupmannahöfnx ávallt kann-
ast við nauðsyn þess, eptir því sem
okkur hefir skilzt af bréfum frá henni,
og við getum eigi ímyndað oss annað en, að
stjórninni skilizt, að vér höfum um
meiri þörf á slíku safni á Íslandi, en
í um dæmunum í Danmörku, þ með
því Íslendingar hafa yfir 300 mílna haf
farasækja til að sjá söfnin í Danmörku,[∫∫]
Eins og vér höfum margtekið framx þá
myndumætlum vér oss að stjórnin(ni) geti engan
veginn látið sér liggja það, í léttu
rúmi að útlendir ferðamenn láti
hér eptir greipum sópa um fornmenjar
landisns, eins og átti sér stað áðr en
forngripasafnið komst upp, og ætlum
henni því skylt að koma í veg fyrir
það með einhverju móti, svo að hún
eigi gangi á undan þjóðinni í því ekki
fyrirlíta almenna norræna söguþekk-
ingu x og viðleitni manna, er þar að
lýtr. það er á þó að safn vort sé enn
þá lítið, þá hefir hafa geta menn þó af

[Eftirfarandi stendur á vinstri spássíu:]
[reiknisdæmi]
[∫] til safnann í Odinsey, Ála-
borg, Vebjörgum, Árósi, Ríp-
um og Reykjavík.

[∫∫] þar sem Danir geta á einum
degi komizt á gufuvögnum
komaztog gufuskipum um þvera eða
endilánga Danmörku

bls. 3


því fengið markverðar sögulegar upplýsingar,
þótt þær sökum fátæktar safnsins enn
eigi hafi orðið auglýstar, og reynslan hefir
sýnt, að safnið í Kaupmannahöfn gat alls
hefir að eins getað borgið fáein um forn-
menjum frá Íslandi, einkum einkumeinkum frá kirkjunni [∫]fyrir
fylgi dansklyndrar embættis manna á Ís-
landi, en hefir fengið mjög fátt fáa gripi frá ein-
stökum mönnum, og að því er oss er kunn-
ugt eru þar svo að segja engin vopn frá
Íslandi, en safnið hér hefir fengið yfir
20 [∫] vopnaleifar, sem flestar hafa fundizt
síðan það var stofnað, og að líkindum
hefði flestar eða allarmargar þeirra glatazt, hefði
safnið eigi verið tilx Við segjum þetta
eigi ástæðu laust, því að vér höfum
áreiðanlegar [?] skýrslur um x 19 vopn,
er glatazt hafa á þessari18. öld, og um36vopn,
er glatazt hafa á þessari öld, og um
margar aðrar ómetandi fornmenjar [∫∫]
Í umburðar bréfi Etatsráðs Worsaaes, sem áðr
er nefnt, fer ne fornleifagæzlunefndin í Dan-
mörku fram á, að vér reynum til að friða
fornleifar vorar, t.a.m. hauga, dys, rúna-
steinar, rústir, fornar byggingar, kirkjur og
aðrar fornleifar, og sömuleiðis fer hún
fram á, að forstöðu[∫] menn [∫] sem viti hafi á, sé
styrktir til að ferðast um landið, til að
aðgæta og vernda slíka hluti, lýsa þeim,
og taka myndir af þeím, og húngeris þá fyrir
spurn um, hvort [?] kosnaðr sá, eraf
því leiðir, muni eigi fást goldinn
af jafnaðarsjóðunum (“stiftets midler),

[Eftirfarandi athugasemndir eru á hægri spássíu og eiga við innsetningarmerkin
í textanum.]
ver hofum heírt
NB

[∫] eða opinberum stofnunum

[∫] vopn og Nr 30?

[∫∫] og þó eru öll líkindi til, að
vér höfum eigi fengið skýrlsu
um þriðjunginn af því er
glatazt hefur. Þettað synir
hvað ópraktist þaðer að safna til
útlanda því reinslan sýnir að þá fæst
ekki sá alhugi á málinu að maður géti
-----x bjargað 3xpartinum
-----x----

[∫∫] safnanna eða aðrir,

bls. 4


og á því er auðsætt, að þó fornleifagæzlu-
nefndin eigi treysti stjórninni til,
eptir því sem ástatt er, að leggja opin beran
styrk til safnsins, þá muni hún eigi svo
meinsöm, að hún kunni oss að leggja
skatt á sjálfa oss til viðhalds fornmenj-
um vorum. En við berum enn meira traust (batni) til
stjórnarinnar; þó að hún hafi þrisynjað
um styrk, að hún þá vonum erum vér ey,
hún geti um, að hún verði við þessari
bráðu þörf landsins, ef alþingi ítrekar
bæn(askrá) sína um það. Það er
því vor bæn til yðar, heiðruðu þing-
menn,
að þér (sent reitið þér) ritið konung
[∫]bænasrkán um 300rd árleganstyrk
úr ríkisjóði handa safninu, til
bráða byrgða, meðan fjárhagr Íslands
og Danmerkur eru eigi aðskildir
eða til vara
að þér hlutizt um, að 300rd verði árlega
greiddir fyrst um sinn úr jafnað-
arsjóðunumá Íslandi handa safninu.[Eftirfarandi athugasemndir eru á vinstri spássíu og eiga við innsetningarmerkin í textanum.]
[∫] eigi vonlausir

[∫]enn að nýu


 • Gæði handrits:
 • Athugasemdir: Um er að ræða uppkast af bréfi til Alþingis.
 • Skönnuð mynd:

 • Skráð af: Edda Björnsdóttir
 • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar