1 bréf (JJtilSG 70-25-09) Bréf til Forngripasafnsins

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:36 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:36 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
 • Handrit: B/2 1870/4. (70-25-09) Bréf Jóns Jónssonar til Sigurðar Guðmundssonar
 • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
 • Dagsetning: 25. september 1870.
 • Bréfritari: Jón Jónsson
 • Staðsetning höfundar: Hlíðarendakot
 • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson fyrir hönd Forngripasafnsins
 • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

 • Lykilorð: Forngripasafn,
 • Efni:
 • Nöfn tilgreind:

Hlíðarendakoti 25 Septem 1870

 • Texti:

Umslag


ST
málari herra Sigurðr Guðmundsson
í
Reykjavík

bls. 1


Hlíðarendakoti 25 Septem 1870
Heiðraði vinur Sigurður!
Af því við áttum talum ímislegt ádögunum
um það sem helst vantaði til safnsins, þá hef eg nú
síðan farið að spurja mig fyrir um það
helsta semvið töluðum um. Það er þá fyrst
að ég er búin að spurja upp floslárin, það er
kellíng ný farin með hann úr Holtunum
útí Flóa, og var þangað til að fást við flos,
það væri víst best að reyna að fá hann með
öllu samann til settann, eg hef sett mann til að
reyna það, og önnur til í Holtum kunn þar
líka, en hvort hún á hann enn er eg ekki búin
að komast að. sú þriðja er uppi Ytrahrepp
sem á lárín og hefur lengi fameftir æfinn
flesað, ener nú hætt því, svo eg vona að
manni takist að hafa hann aður það en
þær deyja allar, Sömu leiðis erum kvenn
hempuna með flos borðum tvennann á,
eg skoðaði hana í fyrra dag uppá
Rangárvöllum ytri, (landínu) það er
ekkja sem á hana á Guðríðar á Minni
völlum hún er ágættlega velum vönduð

bls. 2


en sá er galli ef galla skildi kalla, að
hún er sjálf í henni þegar hún hefur
skaut föt, og hefur altaf verið í hempu sína
daga, að ég gatekki lagt til að fala hana
af henni, en eg lagði ríktá við hana og börn
hennar að farga henni ekki nema til förnmengja,
en eg frétti af fleirum, en ekki kannske með
flosborða, haldur með floslíssum sem það nefndi
það eru svona yfir þverann barm sem þaðsagði eða
mér skildist svo, svo leiðs hempu villi það af
sem væri um það hættað brúka og mundi fást, en
þaðer að búast víð að þurfi að greiða eitt hvað fyrir
þegar fátækir eíga í hlut, þessa hempu þykti
mér vænta víta um hvert þið vilduð eg legði drög
fyrir eða bíða við hvort ekki fengist nein með
flos borðanum, Eg ætla lítið að mínnast núna
á Vefstaðín fyrri en við finnums í vetur. Vegur
er enlit aðfá til sögn að smíða hann en eg bút
víð að fremur verið farið að rígða um að seta til
Það er egínlega eínn hlutur sem eg vildi
minnast á og þau verður að því sé alvar
lega gaumur gefin að minni meíníngu, enn
það er kikjann á Stóranúpi eg hefi
fyrir löngu hugsað hvort menn mundu vera svo
hugsunar lausir að eyði leggja svo veglegt hús
sem tiler er á öllu landínu. Eg skoðaði hana í fyrra
dag og syndist hún sem ég hafði ímundað mér
áður, að hún vera veglegast kirkja hér á landi

bls. 3


þegar frá er skilin á Hólum í Hjaltadal
og dóm kirkjan, Mér synist því að þiðsem
hugsi um forn menjar að þið gerðuð allt sem
þið getið til þessað þessi menja gripur sé
frekaður frá eyði liggíngu og glötun,
því landið á þar sannarlegan dyrgrip eptir
af forna byggíngar lagina, semer ólíkt príðlegri
heldur en þessir timbur kofar sem verið erað
hróta upp hér sunnanlands og verða flestar
áð líkindum fúnar áður manns alldur er líðin_
Eg hætti nú þessu masi og bið yður að bera
Jóni Árnasyni kveðju mína og biðja hann að taka
kírkjuna til íhugunar því eg veít að þíð hugsi
jafntum þetta efni báðir.
Þér fyrir gefið þessar ófull komnu athugsemdi
og vírðið viljann
Með virðíng og vinsemd
Jón Jónsson
söðlasnakari


 • Gæði handrits:
 • Athugasemdir:
 • Skönnuð mynd:

 • Skráð af: Edda Björnsdóttir
 • Dagsetning: Ágúst 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar

Þjóðminjasafn