1 bréf (SGtilAlþingis 69-03-08) Bréf frá Forngripasafninu

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:41 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:41 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
 • Handrit: B/2. 1869/3. (69-03-08) Bréf Forminjasafnsins til Alþingis
 • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
 • Dagsetning: 3. ágúst 1869
 • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
 • Staðsetning höfundar: Reykjavík
 • Viðtakandi: Alþingi
 • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

 • Lykilorð: Forngripasafn
 • Efni:
 • Nöfn tilgreind:

Beiðni um árlegan ríkisstyrk

 • Texti:

bls. 1


1
Í hitt eð fyrra leituðum við til yðar, heiðruðu
alþíngismenn, með þeirri auð mjúku bæn, að þér vilduð
frambera nauðsyn hins íslenzka forngripasafns
um árlegan fjárstyrk fyrir Hans Hátign Kon-
ungínn, og þetta gjörðum við í þeirri von, að við
mindum ef að minnsta kosti ekki í þetta sinn
þurfa að mæða yður aptur á sömu bæn, en nú
er þó orðin sú niður staðan þrátt fyrir eindregin
meðmæli þíngsins með bæninni um styrk handa
safninu, að þaðhvorkí þingið eða við fyrir safnsins höfnd höfim enn ekki getað hlotið neina
ásjá frá stjórnarinnar hendi, og með því
þörf safnsins fyrir hinn umsókta styrk fer
fer æ vaxandi, getum vérvið ekki komizt heldur
í þetta sinn hjá þeirri nauðsyn, að leífa fram-
bera enn á ný ítrekaða bæn okkar fyrir Kon-
únginn um hinn sama styrk, sem viðalþingið
ásamt okkur fannfulla ástæðu til að biðja um1867, og í því
skyni skulum við leyfa okkur að drepa á fáein atriði,
sem vervið ætlum mundi mega taka til greina, þegar
þessa styks er beiðzt.
Við tókum það hér fyrst fram, að forngipasafnið
átti 1867, er bænaskráin var samin til þínsgsins, 390Nr, en
síðan hefir það auðgazt svo af gjöfumað gripum, gefnum og kaup inn að keypt-
um gripum (af silfrí), að það á 720Nr, en sér hver
gripa viðbót á safnið krefur fleiri geymslu áhalda (púlta [?]<ref>[ath óskýr skrift]</ref>)
og húsrúm meira; og getum við þess í sambandi hér við
að það er öllu til skila haldið, að safnið sé ekki húsvilt.
Við getum ekki enn, heldur en áður, látið okkur
skiljast, að stjórnin geti látið sér liggja í léttu rúmi
að útlendir ferðamenn láti greipar sópa um
fornmenjar landsins, en okkur er kunnugt, að bæði

bls. 2


2.
eru menn fengnir hér á landi til
að safna fornmenjum fyrir útlenda
utanríkismenn, þar að auki hafa menn
[?] að undanförnu í mörg ár (síðan 1858)
selt fyrir mörg hundruð daliá drö útúr
landinu bæði kvennsilfur garðar
fornmenjar, lík enda víta menn
ríkis ferðamenneinkum frá Englandi, eink
og þýzkalandi, hafa ferðazt hér inn
landið og safnað og keypt upp forn-
menjar, sem þeir ná í, en með allri
sjávarsíðunni safna frakkneskir
sjómenn og (Offíserar) 1yfirmenn
og kaupa upp allar fornmenjar sem
þeir koma höndum á. Nú er ekkiláta
þessir útlendu utanríkismenn ekki
hér við staðar nema, því oss er full-
kunnugttr sögur um, að utanríkis-
menn hafa talað Íslendínga til
að grafa í 2 eða 3 hauga þá, sem finnast
hér á landi. En allir sjá hvað þessi
aðferð útlendra er fjarstæð því, sem
farið er fram á í umburðar bréfi Etar-
ráðs Worsaaes til forngripasafnanna
í skattlöndunum í Danmörku g á Íslandi
dagsett 20. Novembr 1866, þar sem hann
fer fram á að reynt til að fríða forn-
menjarleifar vorar, t.d. hauga, dys, rúna
steina, rústir, fornar Bbyggingar,
kírkjur og annað þess konar. Sömu
leiðis fer hann fram á, að forstöðu-

bls. 3


menn fornleifa nefndanna, sem vit
skynbragð bera á slíka hluti, séu styrkt-
ir til að ferðast um landið, til að að-
gæta og hlutast til um friðun slíkra
hluta, lýsa þeím og taka myndir af
þeím, og ef nokkru ætti að verða fram-
geingt af þessu, sjá allir, hve brýna
nauðsyn ber til að talsverður styrkur gæti feing-
ist í þessu skyni.
En allir sjá hvað
það athæfi er gagnstætt því, sem hér er farið fram
á, þegar rúnasteinar og steinar
með fornu letri og myndum eru
teknir í grunn múra á undir kirkjum,
settir í vegabrúnir eða hrúgað sam-
an fyrir kirkju dyrum og hafðir fyrir
tröppur, eða þegar kirknaeigendur-
vér viljum ekki segja kirkna umráða-
menn (beneficiarii)-hóta að selja
merkisgripi kirknanna hverjum út-
lendíngi, sem bezt býður. Ef tals-
nokkrar bætur eiga fást bætur En
Við
viljum ekki fá okkur til umtals,
hversu hroðalega, að vér ekki segjum
skrælíngjalega, er farið með hinar
markverðustu útskornu byggínga-
leifar og merkustu byggíngarústir
og gnn forna þíngstaði, sem um-
hugsunarlaust er sléttað yfir, En til
þess að ráða nokkrar bætur á þessum
vankvæðum, svo gagn verði að, sjá
allir að á miklu fé þyrfti að halda.
Að lyktumÍ þriðja lagi tökum við
það hér framx, að stjórninni þyki,
okkur hefir borizt til eyrna, að stjórninni

bls. 4


4
sumi þykja ísjárvert að veita forn-
gripasafni Íslands peningastyrk sér
til viðhalds, af því að í þessari stofnun
eigi að liggja frá hálfu Íslendinga nokkurs
konar tilraun að draga oss út úr sam-
bandi við Dani, og að
hér sé ekkihentugastur staður
fyrir íslenzkar fornleifar, heldur eígí að
senda þær, sem fáist finnist hér, til forn-
gripa safnsins norræna í Kaupmannahöfn;
en þessi skoðunþetta er háskalegasti og skaðlegasti misskiln-
íngur, sem orðið getur, því eins og við
höfum optar en einu sinni tekið fram í bréf-
um okkar til fornleifanefndarinnar
í Kaupmannahöfn, þá er óhugsandi
að maður hefði getað safnað fjórða parti af þeim
fornmenjum, sem Komnar eru, handa
útlendu safni í öðru landi, því reynsl-
an er búin að sýna, að safnið í Khöfn
hefir aðeins getað bjargað héðan nokkrum
fornmenjum frá kirkjum eða opin-
berum stofnunum með kröptugu
fylgi nokkurra embættismanna á Ísl.
en þar á móti mjög fáu frá einstökum
mönnum, enda eru á forngripasafninu
í Khöfn, svo að segja, eingin vopn frá
Íslandi, en safnið hér hefir fi á
þessum stutta tíma síðan 1863 um
30 vopn og vopnaleifar, sem flest
hafa fundizt á því tímabili. þegar maður
lítur á hinar framanskrifuðu ástæður, fáum
við því ekki betur séð, en að bæði Danir,
allir Norðurlandabúar og yfir höfuð
allir, sem formenjum unna og fornsögu
Norðurlanda, megi þakka fyrir, að fá að
sjá svo mikið talsvert safn af íslenzkum
forn menjum á einumstað í landinu sjálfu
heldur en þurfa að smala þeim saman víðs vegar

bls. 5


5
um alt land, og þó að öllum líkindum
ekki fá að sjá helmínginn af þeim þar
sem þær hefði verið útdreifðar um allar
trissur
því síður að nokkrum hefði auðn-
ast að fá safnað slíku safni handa
nokkru útanlendu forngripa safni eða einstök-
um mönnum.
Af þessum ástæðum berum vér enn
þaðmeira traust til stjórnarinnar en áður
þrátt fyrir það þó hún hafi synjað oss
enn um þánauðsyn safnsins, sem nú
er miklu brýnni en nokkurn tíma
aðarfyr að hún
líta á þessa miklu þörf
hins íslenzka forngripasafns, og með
kröptugri að beiníng alþíngisins, hvers
vegna vér
og leyfum okkur þvíheiðruðu
þingmenn
að biðja alþingyður að bera þá
þan allra þegnsamlegustu bæn okkar fram fyrir
Hans Hátign Konunginn, að honum
mætti allra Náðugamildilegast þóknast að veita
300rdl árl. styrk úr ríkissjóði handa
forngripa safni Íslands.
Reykjavík 3. August 1869
[Eftirfarandi viðbætur eru á hægri spássíu:]
að hún muni sannfræast
um þá nauðsyn og það gagn
sem hér er um að ræða, því
heldur,

sem hún styrkir
önnur umdæmaforngripa söfn
í ymsum stöðum í, semer eins
stendur á fyrir og st
forngripasafni Isl
eru álitin mjög nauð-
synleg og gagnleg, og eng-
in bæt um dettur í hug
að þau ska komi í bága
NL við safnið í Kaup-
mannahöfn, heldur
miklu framar hitt, að þau
styði það og styrki.
Við vonum, að stjórnin
muni enn

bls. 6


Samkvæmt áteiknum á umburðar blað til
Reykvíkínga um samskot til húsnæðis handa forngirpasafni
Íslands, hafa eptir nefndir hverja en þessi samskot bæði
greiddog ógreidd eru prentur auglýst í 20-21Nr af 21.
árgángi þjóðólfs 80.bls. hafa eptir nefndir heiðursmenn
heitið að gefa
Herra Kaupmaður H. Th. A. Thomsen 10 feta borð 6
[Herra Kaupmaður] H. St. Johnsen 12 [feta borð] 2
[Herra Kaupmaður] G. Lamvortsen 12 [feta borð] 2.
þessi fyrirheiti óskum við undirskrifaðir, að fyrrdnefndir kaup-
menn vildu þóknanle velvildar fyllst inna af hendi, þar sem við vonum að nú líður
óðum að því að fornripa safnið fái þurfi á efnivið þessum
að halda í geymslu klega handa sér


 • Gæði handrits:
 • Athugasemdir: Uppkast af bréfi.
 • Skönnuð mynd:

 • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
 • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar