1 bréf (SGtilStiptamtmannsins-64-29-11) Bréf frá Forngripasafninu

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:41 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2015 kl. 06:41 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
 • Handrit: B/1: 1864/5 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Stiptamtmannsins yfir Íslandi
 • Safn: Bréfasafn Þjóðminjasafns Íslands
 • Dagsetning: 29. september 1864
 • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson, Forngripasafnið
 • Staðsetning höfundar: Reykjavík
 • Viðtakandi: Stiftamtmaður Íslands
 • Staðsetning viðtakanda:

 • Lykilorð:
 • Efni: Sigurður biðlar til stiftamtmannsins um aukinn fjárstyrk til handa safninu þar sem að sá 20 ríkisdala styrkur sem safninu var veittur dugar ekki fyrir sýningarskápum. Auk þess hafði safnið keypt silfurmuni sem átti að selja englendingum sem þurfti að borga.
 • Nöfn tilgreind: XXXXXXX

29/11 64 Til Stiptamtmannsins yfir Íslandi.

 • Texti:

bls. 1


29/11 64 Til Stiptamtmannsins yfir Íslandi.

Með bréfi 24. júnlí f. á. hafa hin háu Stiptssyfirvöld
mildilegast veitt fornmenjasafni því, sem þegar er stofnað hér í bæn-
um, 20rdl til skápagjörða fyrir fornmenjarnar Af þessum 20rd
er þegar búið að verja helmingnum fyrir 2 pultefnitré og
smíði á því í tvöeinnar púltum og málningu á þeim, en einn
af kaupmönnum hér í bænum gaf safninu glerin yfir
pultin, sem annars hefði kostað 3 til 4 rd. Nú eru og enn
tilbúin önnur 2 púlt, sem eru óborguð, en sem kinnu
án efa kosta eins mikið og hin nfl. þá 10rd sem eptir eru af
upphaflega áminnstri upphæð 20rd, en þá vantar þó pen-
inga til að borga fyrir glerin í lokin á þessum 2 síðari púltum, og
sem mun nema hér um bil 2rdl og fyrir að setja glerin
inn bæði í þessi 2 púlt og hin fyrri 2, sem minns kosta hér um bil 4[?]<ref>[ath!]</ref>
Þar að nú áminnstir 10rd sem eptir eru af þeim
upphaflega hefur 20rd ekki vinnast eru meiri en fyrir
tréefninu í púltin og smíðinn á þeím með málningu, eru það hér
með okkar auðmjúk bæn til Yðar, Hávelborni Herra, að
þér vilduð þóknanlega veita oss handa téðu fornmenja
safni í viðbót við þá 10rd, sem það á eptir af hinum fyrir-

bls. 2


heitnu peníngum hér um bil 2 Rdl 64/ fyrir gler í lokin á púltunum
og ínnsetningu á því með kítti, því svo hafa safninu
bætzt margir hlutir í sumar, að okkur er óumflýanlega
nauðsynlegt að fá púltin fullgjörð, svo gripirnir [v]erði
sýndir, sem vér verðum. að læsa niðrfela, þángað til þeim verður
reglulega fyrir komið og sýndir undir gleri.
Eins og Yðar Havktum<ref>[ath!]</ref> er kunnugt sóktum við undir
skrífaðir með bréfi frá 24 Nov frá um til stjórnarinnar, að fornmenjasafnínu á Íslandi
mætti veit ast nokkur peníngastýrkur árlega, til þess að geta ímslegst
til sín ýmsa gripi, sem annars færi útúr landinu, eins og svo
opt tíðum á sér stað; en þessari bænaskrá okkar gat stjórnin
vegkringumstæðanna vegna ekki veitt þær undirtektir, sem hún annars hefði gjört, ef
ekki hefði staðið eins illa á fyrir henni, eins og staðivið hefir í
ár, Í sumar hefir nú einnig komrekið að því sama og áður,
að menn hafa verið hvor í kapp við annan að fíkjast í að
selja útlendum héðan ýmsa gripi, og þar á meðal ekki fá
allforn silfur bel pör af kvennbeltum með góðu gamaldags
verkí á, en til þess að verða þó ekki af öllu þessu, höfum við
uppi í þeirri von, að þér kynnuð þókknanlega að vilja náð í
eittein af silfurpörum þessum, og ekki þan lökustu, sem átti að
selja Einglendíngum í sumar, með því móti að þau yrðu
borgað eptir vigt, en þau vega c. 8 lóð. Nú vill eigandi paranna,
eins og við er að búast fá sína penínga, en vér höfum ekkert

bls. 3


til fé til að taka af borgunina fyrir safnið, hvers vegna það eru
hér með okkar auðmjúkust til-mæli, að þér, Hávelborni
Herra Stiptamtmaður, vilduð af peningum þeím, sem ætl-
aðir eru Íslandi til óvissra útgjalda, náðarsamlegast veita
okkur handa fornmenjasafninu á Íslandi 8Rdl auk hins fyrir
áminnzt silfur pör, auk þeirra Rdl sem áður er ávíkið.
Reykjavík 1864


 • Gæði handrits:
 • Athugasemdir: Þetta er uppkast af bréfi til Stiftsyfirvalda með rithönd Sigurðar Guðmundssonar.
 • Skönnuð mynd: handrit.is

 • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
 • Dagsetning: Júní 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar