Bréf (SG02-57)

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

  • Lykilorð: Reykjavík, myndir
  • Efni: “ Samskot til Sigurðar, sem Jón gengst fyrir í Reykjavík og gangur þeirra mála. Minnst er á tvær myndir eftir Sigurð í eigu Jóns.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Jón Sigurðsson

Texti:

bls. 1

Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.



Rv. 13. Ágúst 1854


Elskulegi Sigurður minn!

Eg þakka yður ástsamt tilskrifið

21. maí þ.á. En því er miður, að

smátt gengur með að utvega yðr

styrk?*. Þér sjáið af Þjóðólfi frá

í gær hvað til mín er komið,

og sendi eg yðr þar upp á

avísun til Jóns okkar Sigurðssonar

og mun hann greiða þá 21*n?*(upp) 74/s*?.

Eg hefi von með eitthvað svo lít-

-ið úr kloltunum*? í haust eða um

veturnæturna, því ungur maður er

þar að safna, sem tók sér ferð á

höndur í vetur til að sjá þessar

2 myndir sem eg á. Eg skal samt

hafa yðr í huga, og ekki þreytast

þó lítið gángi, eg er vanur

að stríða við þver höfða?* skap

vesalmennsku og svíðingskap











bls. 2

Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.



en þér verðið að hafa þolinmæði

með mér og gefast ekki upp.

Yðar einlægur vin og vel

unnari


Jón Guðmundsson













bls. 3


bls. 4

Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


S.T.

Málari og myndasmiður herra Sig. Guðmundsson

í Kaupmannahöfn


  • Skráð af: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 11.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar