Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-106)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:106 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
+
* '''Handrit''': SG02-106 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 6. feb. 1865
+
* '''Dagsetning''': 6. feb. [[1865]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': kvenbúningur
* '''Efni''':  
+
* '''Efni''': „ Fyrirspurn um kvenbúninginn - varðandi ákveðin atriði í gerð hans.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=XXXX Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''':  XXX
+
* '''Nöfn tilgreind''':   
 
----
 
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
+
==Texti:==
 
''
 
''
bls. 1
+
===bls. 1===
<br />
+
[[File:SG02-106_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=XXXX Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />* ATH. Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað: Svarað öllu
+
<br />
+
 
<br /> Ási 6. Febrúar 1865
+
* ATH. Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað: Svarað öllu
<br />Kæri frændi!
+
 
<br />Eg skrifaði þér að sönnu um daginn með Hafna-
+
 
<br />mönnum, en það er nú ekki búið með það; nú biðr
+
 
<br />kona mín mig enn að skrifa þér, og gjöra til
+
Ási 6. Febrúar 1865
<br />þín fyrirspurn, líkt eins og við hreppstjórarnir
+
 
<br />gjörum til stjórnarinnar, þegar við skiljum ekki
+
Kæri frændi!
<br />vel lögjin. Þarna ertu þá orðin löggjafi kvenn-
+
 
<br />fólksins, en hvenær ætlar þú að fara að hafa gagn
+
Eg skrifaði þér að sönnu um daginn með Hafna-
<br />af þessari makt? Já eg átti að gjöra fyrirspurn,
+
 
<br />um hvort engin breiting er nú komin í þig, eða þær
+
mönnum, en það er nú ekki búið með það; nú biðr
<br />þarna í R.vík í tilliti búningsins; þú sendir henni
+
 
<br />uppslag í hittið fyrra, það er baldírað mikið
+
kona mín mig enn að skrifa þér, og gjöra til
<br />nær annari röðinni á flöjelinu, hvor röðin á að
+
 
<br />snúa fram? á flöjelsuppslagið að vera 4 þuml.
+
þín fyrirspurn, líkt eins og við hreppstjórarnir
<br />á breidd? eiga engar stímur að vera utan með á
+
 
<br />því? eða á börmunum á treyjunni? Hvað  
+
gjörum til stjórnarinnar, þegar við skiljum ekki
<br />langt upp á hún að vera krækt? á hún að vera  
+
 
<br />ókrækt um brjóstin eins og peisa? Á ekki að  
+
vel lögjin. Þarna ertu þá orðin löggjafi kvenn-
<br />hafa hvítar liningar eða Manchetter fram undan
+
 
<br />treyju ermunum? Svaraðu þessu fljótt ef
+
fólksins, en hvenær ætlar þú að fara að hafa gagn
<br />þú getur, því kona m. þarf að koma upp 4
+
 
<br />treyjum fyrir páskana ef vel væri, og þá liggur
+
af þessari makt? Já eg átti að gjöra fyrirspurn,
<br />henni á stímunum sem eg nefndi í hinu bréf
+
 
<br />inu, ef þú getur nokkuð með þær; að endingu  
+
um hvort engin breiting er nú komin í þig, eða þær
<br />biður hún kærlega að heilsa þér. -  
+
 
<br />Þinn frændi
+
þarna í R.vík í tilliti búningsins; þú sendir henni
<br />Ó. Sigurðsson
+
 
 +
uppslag í hittið fyrra, það er baldírað mikið
 +
 
 +
nær annari röðinni á flöjelinu, hvor röðin á að
 +
 
 +
snúa fram? á flöjelsuppslagið að vera 4 þuml.
 +
 
 +
á breidd? eiga engar stímur að vera utan með á
 +
 
 +
því? eða á börmunum á treyjunni? Hvað  
 +
 
 +
langt upp á hún að vera krækt? á hún að vera  
 +
 
 +
ókrækt um brjóstin eins og peisa? Á ekki að  
 +
 
 +
hafa hvítar liningar eða Manchetter fram undan
 +
 
 +
treyju ermunum? Svaraðu þessu fljótt ef
 +
 
 +
þú getur, því kona m. þarf að koma upp 4
 +
 
 +
treyjum fyrir páskana ef vel væri, og þá liggur
 +
 
 +
henni á stímunum sem eg nefndi í hinu bréf
 +
 
 +
inu, ef þú getur nokkuð með þær; að endingu  
 +
 
 +
biður hún kærlega að heilsa þér. -  
 +
 
 +
Þinn frændi
 +
 
 +
Ó. Sigurðsson
 
''
 
''
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
 
----
 
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
 
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
----
 
----
* '''(Titill 1)''':
+
==Sjá einnig==
* '''Sjá einnig''':
+
==Skýringar==
* '''Skýringar''':
+
<references group="sk" />
<references group="nb" />
+
==Tilvísanir==
* '''Tilvísanir''':
 
 
<references />
 
<references />
* '''Hlekkir''':
+
==Tenglar==
  
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
+
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Útgáfa síðunnar 8. september 2015 kl. 12:20


  • Lykilorð: kvenbúningur
  • Efni: „ Fyrirspurn um kvenbúninginn - varðandi ákveðin atriði í gerð hans.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind:

Texti:

bls. 1


  • ATH. Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað: Svarað öllu


Ási 6. Febrúar 1865

Kæri frændi!

Eg skrifaði þér að sönnu um daginn með Hafna-

mönnum, en það er nú ekki búið með það; nú biðr

kona mín mig enn að skrifa þér, og gjöra til

þín fyrirspurn, líkt eins og við hreppstjórarnir

gjörum til stjórnarinnar, þegar við skiljum ekki

vel lögjin. Þarna ertu þá orðin löggjafi kvenn-

fólksins, en hvenær ætlar þú að fara að hafa gagn

af þessari makt? Já eg átti að gjöra fyrirspurn,

um hvort engin breiting er nú komin í þig, eða þær

þarna í R.vík í tilliti búningsins; þú sendir henni

uppslag í hittið fyrra, það er baldírað mikið

nær annari röðinni á flöjelinu, hvor röðin á að

snúa fram? á flöjelsuppslagið að vera 4 þuml.

á breidd? eiga engar stímur að vera utan með á

því? eða á börmunum á treyjunni? Hvað

langt upp á hún að vera krækt? á hún að vera

ókrækt um brjóstin eins og peisa? Á ekki að

hafa hvítar liningar eða Manchetter fram undan

treyju ermunum? Svaraðu þessu fljótt ef

þú getur, því kona m. þarf að koma upp 4

treyjum fyrir páskana ef vel væri, og þá liggur

henni á stímunum sem eg nefndi í hinu bréf

inu, ef þú getur nokkuð með þær; að endingu

biður hún kærlega að heilsa þér. -

Þinn frændi

Ó. Sigurðsson


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar