Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-109)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:109 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 11. feb. 1871 * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarso...)
 
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:109 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
+
* '''Handrit''': SG02-109 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 11. feb. 1871
+
* '''Dagsetning''': 11. feb. [[1871]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': þjóðmálin, verslunarsamtök, grindverk, tíðindi
* '''Efni''':  
+
* '''Efni''': „Joh þingmennsku Ólafs. Ástand í þjóðmálum. Stofnun verslunarsamtaka. Gerð grindverks. Almenn tíðindi. (Umslag fylgir).“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498626 Sarpur, 2015]
 
* '''Nöfn tilgreind''':  Krieger, Ögmundur illi, Pétur Eggerz, Randrup lyfsali, Þórunn Ólafsdóttir
 
* '''Nöfn tilgreind''':  Krieger, Ögmundur illi, Pétur Eggerz, Randrup lyfsali, Þórunn Ólafsdóttir
 
----
 
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
+
==Texti:==
 
''
 
''
bls. 1
+
===bls. 1===
<br /> Ási, 11. febrúar 1871
+
 
<br />Kæri frændi!
+
[[File:SG02-109_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498626 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />Hafðu þökk fyrir bréfið af 29. nóv. f.á.
+
Ási, 11. febrúar 1871
<br />sem endurnýjaði aptur frændsemi okkar,  
+
 
<br />er nærri var fallinn í dá, af því fyrst
+
Kæri frændi!
<br />og fremst, að stjórnin feldi mig frá þing-
+
 
<br />mennsku, og síðan sveitungar mínir, svo eg
+
Hafðu þökk fyrir bréfið af 29. nóv. f.á.
<br />gat eigi fengið að finna þig þriðja sum-
+
 
<br />arið, eins og eg þó hafði ætlað. Þessi  
+
sem endurnýjaði aptur frændsemi okkar,  
<br />niðurstigning mín úr þingmannstigninni
+
 
<br />er samt það tilfelli, sem eg hef ekki tekið
+
er nærri var fallinn í dá, af því fyrst
<br />mér mjög nærri, því í sannleika að segja,  
+
 
<br />er það mjög óskemtileg staða fyrir hvern
+
og fremst, að stjórnin feldi mig frá þing-
<br />þann þingmann, sem ann landi okkar, þar
+
 
<br />sem nú má heita, að menn sitji þar til
+
mennsku, og síðan sveitungar mínir, svo eg
<br />lítils á þessum verstu og síðustu þing-
+
 
<br />um, nema ef það ætti að heita rétt til
+
gat eigi fengið að finna þig þriðja sum-
<br />að verjast áföllum. Illa lízt mér á
+
 
<br />frumvarp Kriegers, „og er svo úttala*la*(sic)ð
+
arið, eins og eg þó hafði ætlað. Þessi  
<br />um hið fyrra" (Ögmund illa)
+
 
<br /> Þá er nú að minnast ögn á Þórer
+
niðurstigning mín úr þingmannstigninni
<br />þömb; þú segir að við verðum að fara
+
 
<br />að spara við okkur óþarfakaupin og reyna
+
er samt það tilfelli, sem eg hef ekki tekið
<br />svo til að hafa verzlunarsamtök; þetta
+
 
<br />er nú að vísu satt. En hvað hinu fyrra
+
mér mjög nærri, því í sannleika að segja,  
 +
 
 +
er það mjög óskemtileg staða fyrir hvern
 +
 
 +
þann þingmann, sem ann landi okkar, þar
 +
 
 +
sem nú má heita, að menn sitji þar til
 +
 
 +
lítils á þessum verstu og síðustu þing-
 +
 
 +
um, nema ef það ætti að heita rétt til
 +
 
 +
að verjast áföllum. Illa lízt mér á
 +
 
 +
frumvarp Kriegers, „og er svo úttalalað
 +
 
 +
um hið fyrra" (Ögmund illa)
 +
 
 +
Þá er nú að minnast ögn á Þórer
 +
 
 +
þömb; þú segir að við verðum að fara
 +
 
 +
að spara við okkur óþarfakaupin og reyna
 +
 
 +
svo til að hafa verzlunarsamtök; þetta
 +
 
 +
er nú að vísu satt. En hvað hinu fyrra
 
----
 
----
bls. 2
+
===bls. 2===
<br />við víkur, þá viðurkenna að sönnu margir, að  
+
 
<br />kaffibrúkunin sé langt, gengin fram yfir
+
[[File:SG02-109_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498626 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />hófsins takmörk, og svo fleira þessháttar
+
 
<br />sem þú nefnir; en straumur þessa okkar
+
 
<br />tíma beljar svo grimmilega á þá, að þeir
+
við víkur, þá viðurkenna að sönnu margir, að  
<br />standasta ekki, heldur flytjast með honum
+
 
<br />ósjálfráðt. Ef þú nú gættir að þessum straum
+
kaffibrúkunin sé langt, gengin fram yfir
<br />mundir þú fáa sjá, sem grynnra standa en í
+
 
<br />mitti, marga undir hendur, og suma í háls;
+
hófsins takmörk, og svo fleira þessháttar
<br />er þá von að garmarnir standist? Hér
+
 
<br />við bætist líka sællífsfýsn og heimtufrekja
+
sem þú nefnir; en straumur þessa okkar
<br />vinnufólks, að ógleymdri hinni miklu gest-
+
 
<br />reisni okkar Íslendinga, sem loksins ætlar nú
+
tíma beljar svo grimmilega á þá, að þeir
<br />að verða að tálbeitu fyrir flækinga og land-
+
 
<br />hlaupara. Mér er því til efs, að hér dugi
+
standasta ekki, heldur flytjast með honum
<br />nokkur prédikun, og tel óvíst að menn um-
+
 
<br />ventast þó einhver framliðinn upprisi.
+
ósjálfráðt. Ef þú nú gættir að þessum straum
<br /> Um verzlunarsamtök er allt öðru máli að
+
 
<br />*að*(y) gegna, þar sem uppþot í því tillit er þegar
+
mundir þú fáa sjá, sem grynnra standa en í
<br />orðið almennt á öllu landinu, og sumstaðar
+
 
<br />farið að hafast dálítið upp úr því. Við
+
mitti, marga undir hendur, og suma í háls;
<br />Skagfirðingar erum nú í þessum mánuði að
+
 
<br />safna vöruloforðum handa lausakaupmanni,  
+
er þá von að garmarnir standist? Hér
<br />sem Húnvetninga félagið hefur boðist til að
+
 
<br />senda á Sauðárkrók að sumri, og eiga loforð
+
við bætist líka sællífsfýsn og heimtufrekja
<br />þau að sendast núna með póstskipsferðinni
+
 
<br />til kaupstjóra félagsinss Péturs Eggerz frá
+
vinnufólks, að ógleymdri hinni miklu gest-
<br />Borðeyri. Hvernig þetta fer, veit eg eigi
+
 
 +
reisni okkar Íslendinga, sem loksins ætlar nú
 +
 
 +
að verða að tálbeitu fyrir flækinga og land-
 +
 
 +
hlaupara. Mér er því til efs, að hér dugi
 +
 
 +
nokkur prédikun, og tel óvíst að menn um-
 +
 
 +
ventast þó einhver framliðinn upprisi.
 +
 
 +
Um verzlunarsamtök er allt öðru máli að
 +
 
 +
<del>að</del> gegna, þar sem uppþot í því tillit er þegar
 +
 
 +
orðið almennt á öllu landinu, og sumstaðar
 +
 
 +
farið að hafast dálítið upp úr því. Við
 +
 
 +
Skagfirðingar erum nú í þessum mánuði að
 +
 
 +
safna vöruloforðum handa lausakaupmanni,  
 +
 
 +
sem Húnvetninga félagið hefur boðist til að
 +
 
 +
senda á Sauðárkrók að sumri, og eiga loforð
 +
 
 +
þau að sendast núna með póstskipsferðinni
 +
 
 +
til kaupstjóra félagsinss Péturs Eggerz frá
 +
 
 +
Borðeyri. Hvernig þetta fer, veit eg eigi
 
----
 
----
bls. 3
+
===bls. 3===
<br />með vissu, en skást lízt mér á að við sam-
+
 
<br />einum okkur Húnvetningum og leggjum aetiur?*
+
[[File:SG02-109_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498626 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />í félagið, svo það gæti styrkts; einkum þegar
+
 
<br />svona stendur á, að allur austurhluti Húna-
+
 
<br />vatnssýslu liggur svo vel við Sauðárkrók.
+
með vissu, en skást lízt mér á að við sam-
<br /> Eg þarf nú að fara að búa til kálgarð hjá
+
 
<br />mér hér fyrir framan húsið, því öskuhaugurinn
+
einum okkur Húnvetningum og leggjum aetiur
<br />gamli er alltaf að akast burt. Eg vil hafa
+
 
<br />rimagarð, þar sem að húsinu veit að minnsta
+
í félagið, svo það gæti styrkts; einkum þegar
<br />kosti, eins og þann sem er hjá Randrup; mér  
+
 
<br />þótti hann svo laglegur. Gjörðu svo vel að
+
svona stendur á, að allur austurhluti Húna-
<br />láta mig fá af honum teikning ef þú getur;
+
 
<br />eða þá mál af öllu t.a.m. hvað stólparnir eru
+
vatnssýslu liggur svo vel við Sauðárkrók.
<br />háir og hvað í þvermál; hvað langt á milli
+
 
<br />þeirra, hvað þá stöðvar að neðan annað en grjót;
+
Eg þarf nú að fara að búa til kálgarð hjá
<br />hvað langt er frá jörðu upp að neðri slá, og  
+
 
<br />hvað lángt frá efri enda að efri slá; hvað þær
+
mér hér fyrir framan húsið, því öskuhaugurinn
<br />eru breiðar, þykkar; hvað langt er milli sívölu
+
 
<br />rimlanna, hvað þeir eru í þvermál, og hvert
+
gamli er alltaf að akast burt. Eg vil hafa
<br />þeir eru eigi jafnháir stólpunum að ofan;
+
 
<br />hvað þeim heldur að þeir ganga ekki til, eða  
+
rimagarð, þar sem að húsinu veit að minnsta
<br />færast niður. Það er líklega það, að gatið í neðri
+
 
<br />slána er minna en hitt og þar svo dálitill stallur
+
kosti, eins og þann sem er hjá Randrup; mér  
<br />á rimlinum. Eg skoðaði þetta allt saman
+
 
<br />vandlega *einusinn*(i) og ætlaði þá að skrifa það hjá mér,  
+
þótti hann svo laglegur. Gjörðu svo vel að
<br />en gleymdi öllusaman. Þeir kunna ekki að
+
 
<br />smíða þetta blessaðir snikkararnir hérna, svo
+
láta mig fá af honum teikning ef þú getur;
 +
 
 +
eða þá mál af öllu t.a.m. hvað stólparnir eru
 +
 
 +
háir og hvað í þvermál; hvað langt á milli
 +
 
 +
þeirra, hvað þá stöðvar að neðan annað en grjót;
 +
 
 +
hvað langt er frá jörðu upp að neðri slá, og  
 +
 
 +
hvað lángt frá efri enda að efri slá; hvað þær
 +
 
 +
eru breiðar, þykkar; hvað langt er milli sívölu
 +
 
 +
rimlanna, hvað þeir eru í þvermál, og hvert
 +
 
 +
þeir eru eigi jafnháir stólpunum að ofan;
 +
 
 +
hvað þeim heldur að þeir ganga ekki til, eða  
 +
 
 +
færast niður. Það er líklega það, að gatið í neðri
 +
 
 +
slána er minna en hitt og þar svo dálitill stallur
 +
 
 +
á rimlinum. Eg skoðaði þetta allt saman
 +
 
 +
vandlega <sub>einusinn</sub> og ætlaði þá að skrifa það hjá mér,  
 +
 
 +
en gleymdi öllusaman. Þeir kunna ekki að
 +
 
 +
smíða þetta blessaðir snikkararnir hérna, svo
 
----
 
----
bls. 4
+
===bls. 4===
<br />eg verð að geta sagt fyrir því sjálfur.  
+
 
<br /> Af mér er sama að segja á flestann hátt
+
[[File:SG02-109_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498626 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />og þegar þú vissir til, og við fundumst. Eg misti
+
 
<br />ýnsta drenginn minn í fyrra fyrir jólin, svo
+
 
<br />eg á nú ekki nema 4*a*(upp) á lífi. En í sumar  
+
eg verð að geta sagt fyrir því sjálfur.  
<br />bættist mér aptur stúlkubarn, sem Þórunn
+
 
<br />heitir; það er ættarnafn eins og þú veizt.
+
Af mér er sama að segja á flestann hátt
<br /> Kona mín og móðir biðja kærlega að
+
 
<br />heilsa þér, og óska þér allra heilla.
+
og þegar þú vissir til, og við fundumst. Eg misti
<br />Þinn frændi
+
 
<br />Ólafur Sigurðsson.
+
ýnsta drenginn minn í fyrra fyrir jólin, svo
 +
 
 +
eg á nú ekki nema 4<sup>a</sup> á lífi. En í sumar  
 +
 
 +
bættist mér aptur stúlkubarn, sem Þórunn
 +
 
 +
heitir; það er ættarnafn eins og þú veizt.
 +
 
 +
Kona mín og móðir biðja kærlega að
 +
 
 +
heilsa þér, og óska þér allra heilla.
 +
 
 +
Þinn frændi
 +
 
 +
Ólafur Sigurðsson.
 
''
 
''
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
 
----
 
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
 
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
----
 
----
* '''(Titill 1)''':
+
 
* '''Sjá einnig''':
+
==Sjá einnig==
* '''Skýringar''':
+
==Skýringar==
<references group="nb" />
+
<references group="sk" />
* '''Tilvísanir''':
+
==Tilvísanir==
 
<references />
 
<references />
* '''Hlekkir''':
+
==Tenglar==
  
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
+
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Núverandi breyting frá og með 8. september 2015 kl. 13:49


  • Lykilorð: þjóðmálin, verslunarsamtök, grindverk, tíðindi
  • Efni: „Joh þingmennsku Ólafs. Ástand í þjóðmálum. Stofnun verslunarsamtaka. Gerð grindverks. Almenn tíðindi. (Umslag fylgir).“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Krieger, Ögmundur illi, Pétur Eggerz, Randrup lyfsali, Þórunn Ólafsdóttir

Texti:

bls. 1

Ási, 11. febrúar 1871

Kæri frændi!

Hafðu þökk fyrir bréfið af 29. nóv. f.á.

sem endurnýjaði aptur frændsemi okkar,

er nærri var fallinn í dá, af því fyrst

og fremst, að stjórnin feldi mig frá þing-

mennsku, og síðan sveitungar mínir, svo eg

gat eigi fengið að finna þig þriðja sum-

arið, eins og eg þó hafði ætlað. Þessi

niðurstigning mín úr þingmannstigninni

er samt það tilfelli, sem eg hef ekki tekið

mér mjög nærri, því í sannleika að segja,

er það mjög óskemtileg staða fyrir hvern

þann þingmann, sem ann landi okkar, þar

sem nú má heita, að menn sitji þar til

lítils á þessum verstu og síðustu þing-

um, nema ef það ætti að heita rétt til

að verjast áföllum. Illa lízt mér á

frumvarp Kriegers, „og er svo úttalalað

um hið fyrra" (Ögmund illa)

Þá er nú að minnast ögn á Þórer

þömb; þú segir að við verðum að fara

að spara við okkur óþarfakaupin og reyna

svo til að hafa verzlunarsamtök; þetta

er nú að vísu satt. En hvað hinu fyrra


bls. 2


við víkur, þá viðurkenna að sönnu margir, að

kaffibrúkunin sé langt, gengin fram yfir

hófsins takmörk, og svo fleira þessháttar

sem þú nefnir; en straumur þessa okkar

tíma beljar svo grimmilega á þá, að þeir

standasta ekki, heldur flytjast með honum

ósjálfráðt. Ef þú nú gættir að þessum straum

mundir þú fáa sjá, sem grynnra standa en í

mitti, marga undir hendur, og suma í háls;

er þá von að garmarnir standist? Hér

við bætist líka sællífsfýsn og heimtufrekja

vinnufólks, að ógleymdri hinni miklu gest-

reisni okkar Íslendinga, sem loksins ætlar nú

að verða að tálbeitu fyrir flækinga og land-

hlaupara. Mér er því til efs, að hér dugi

nokkur prédikun, og tel óvíst að menn um-

ventast þó einhver framliðinn upprisi.

Um verzlunarsamtök er allt öðru máli að

gegna, þar sem uppþot í því tillit er þegar

orðið almennt á öllu landinu, og sumstaðar

farið að hafast dálítið upp úr því. Við

Skagfirðingar erum nú í þessum mánuði að

safna vöruloforðum handa lausakaupmanni,

sem Húnvetninga félagið hefur boðist til að

senda á Sauðárkrók að sumri, og eiga loforð

þau að sendast núna með póstskipsferðinni

til kaupstjóra félagsinss Péturs Eggerz frá

Borðeyri. Hvernig þetta fer, veit eg eigi


bls. 3


með vissu, en skást lízt mér á að við sam-

einum okkur Húnvetningum og leggjum aetiur

í félagið, svo það gæti styrkts; einkum þegar

svona stendur á, að allur austurhluti Húna-

vatnssýslu liggur svo vel við Sauðárkrók.

Eg þarf nú að fara að búa til kálgarð hjá

mér hér fyrir framan húsið, því öskuhaugurinn

gamli er alltaf að akast burt. Eg vil hafa

rimagarð, þar sem að húsinu veit að minnsta

kosti, eins og þann sem er hjá Randrup; mér

þótti hann svo laglegur. Gjörðu svo vel að

láta mig fá af honum teikning ef þú getur;

eða þá mál af öllu t.a.m. hvað stólparnir eru

háir og hvað í þvermál; hvað langt á milli

þeirra, hvað þá stöðvar að neðan annað en grjót;

hvað langt er frá jörðu upp að neðri slá, og

hvað lángt frá efri enda að efri slá; hvað þær

eru breiðar, þykkar; hvað langt er milli sívölu

rimlanna, hvað þeir eru í þvermál, og hvert

þeir eru eigi jafnháir stólpunum að ofan;

hvað þeim heldur að þeir ganga ekki til, eða

færast niður. Það er líklega það, að gatið í neðri

slána er minna en hitt og þar svo dálitill stallur

á rimlinum. Eg skoðaði þetta allt saman

vandlega einusinn og ætlaði þá að skrifa það hjá mér,

en gleymdi öllusaman. Þeir kunna ekki að

smíða þetta blessaðir snikkararnir hérna, svo


bls. 4


eg verð að geta sagt fyrir því sjálfur.

Af mér er sama að segja á flestann hátt

og þegar þú vissir til, og við fundumst. Eg misti

ýnsta drenginn minn í fyrra fyrir jólin, svo

eg á nú ekki nema 4a á lífi. En í sumar

bættist mér aptur stúlkubarn, sem Þórunn

heitir; það er ættarnafn eins og þú veizt.

Kona mín og móðir biðja kærlega að

heilsa þér, og óska þér allra heilla.

Þinn frændi

Ólafur Sigurðsson.













  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar