Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-160)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:160 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
+
* '''Handrit''': SG02-160 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 11. feb. 1851
+
* '''Dagsetning''': 11. feb. [[1851]]
 
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Pétursson (í Ási)|Sigurður Pétursson]]
 
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Pétursson (í Ási)|Sigurður Pétursson]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
Lína 7: Lína 7:
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': andlátsfregn
* '''Efni''':  
+
* '''Efni''': „Andlátsfregnir. Skipting á föðurarfi Sigurðar. Áform hans.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498414 Sarpur, 2015]
 
* '''Nöfn tilgreind''': Jóhannes frá Hofstaðaseli, G.? Símonsson, Jón í Keldudal, herra Guðmann
 
* '''Nöfn tilgreind''': Jóhannes frá Hofstaðaseli, G.? Símonsson, Jón í Keldudal, herra Guðmann
 
----
 
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
+
==Texti:==
''bls. 1
+
''===bls. 1===
<br> Ási þan 11 dag Febrúari 1851
+
[[File:SG02-160_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498414 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br>
+
<br> Elskulegi frændi!
+
 
<br>
+
Ási þan 11 dag Febrúari 1851
<br> Fyrir vinsamlegt brjef frá þjer feingið með bestu
+
 
<br> skilum þakka eg þjer alúðlega! Fátt er merkilegt  
+
<br> héðan að fortelja: og veit eg líka að frændur þ:
+
 
<br> skrifa þjer þær frettir sem tilfallið hafa; Merkilegast  
+
Elskulegi frændi!
<br> nú fráfall Jóhannesar frá Hofstaðaseli, bar það miög líkt
+
 
<br> að og gekk til sem afgángur G: sál Símonssonar þar ytra.  
+
<br> Þegar ekki gat orðið af skiptum í haust eptir föður
+
 
<br> þin sáluga - sem ýmislegt þókti á móti - likt og selja
+
Fyrir vinsamlegt brjef frá þjer feingið með bestu
<br> rauðkyndur þínar við uppboð, sem Jóh: heitin gjörði
+
 
<br> fyrir mig kauplaust feingu þær lítið, sem von var  
+
skilum þakka eg þjer alúðlega! Fátt er merkilegt  
<br> því fénaður var í haust í allrarírasta lagi, samt  
+
 
<br> held eg: að eg hafi farið af þeim fundi ámælislítið, með  
+
héðan að fortelja: og veit eg líka að frændur þ:
<br> að hafa skipt eigum þínum fyrir oflítið, og heant líka  
+
 
<br> 9<sup>ar</sup> kindur og þóktist heppin að ekki urðu fleiri afþví
+
skrifa þjer þær frettir sem tilfallið hafa; Merkilegast  
<br> eg hætti mjer heldur mikið með að hleipa upp m allir
+
 
<br> þóktust eptirá hafa keipt heldur víst.
+
nú fráfall Jóhannesar frá Hofstaðaseli, bar það miög líkt
<br> Ekki hefur þú feingað frístirk, þikist eg merkja af brjefi
+
 
<br> herra Jóns Sigurðarsonar til Sgr Jóns í Keldudal og mun
+
að og gekk til sem afgángur G: sál Símonssonar þar ytra.  
<br> lítið koma útaf, því þó han hafi gjört þá tilraun
+
 
<br> í bestu minningu; og skrifa eg honum þakklæti mitt  
+
Þegar ekki gat orðið af skiptum í haust eptir föður
<br> fyrir góðar tillögur við þig, þó mjer fari alt soddan  
+
 
<br> ófimlega og sjá þeir sem riðtuðu glöggvar lítinn, sitji  
+
þin sáluga - sem ýmislegt þókti á móti - likt og selja
<br> ríki mannelska þeirra í fyrirrúmi; því allt stirðnar
+
 
<br> heldur fyrir mjer, rjuföll og annað. Líklega verður  
+
rauðkyndur þínar við uppboð, sem Jóh: heitin gjörði
<br> loksins skipt í vor er kemur og mun eg þá láta  
+
 
<br> þig vita hvað hátt hóð þitt verður; m úttsvarað  
+
fyrir mig kauplaust feingu þær lítið, sem von var  
<br> verðug að orsaka að móður þín greiði fyrir þínar
+
 
<br>
+
því fénaður var í haust í allrarírasta lagi, samt  
<br> bls. 2
+
 
<br> þar þér liggur fyrst á af börnum hennar, því  
+
held eg: að eg hafi farið af þeim fundi ámælislítið, með  
<br> verður þú að vera í góðri von um guðs og  
+
 
<br> mana aðstoð og líta eptir lukku þini með bæn  
+
að hafa skipt eigum þínum fyrir oflítið, og heant líka  
<br> til hans og hreinni orðanotkun; en grein mun
+
 
<br> eg gjöra þíns - ef guð passar líf mitt - á öllu því  
+
9<sup>ar</sup> kindur og þóktist heppin að ekki urðu fleiri afþví
<br> sem kemur undir mínar höndur  
+
 
<br> Hefur þú feingið nauðsynjar þínar aptur þetta ár hjá  
+
eg hætti mjer heldur mikið með að hleipa upp m allir
<br> herra Guðmanni skildir þú komast aptur: hvort ekki
+
 
<br> mætti liggja hjá í höndun hans það saman gjæti  
+
þóktust eptirá hafa keipt heldur víst.
<br> samlast handa þier; því meiri vogun er að senda  
+
 
<br> þier penínga þó feingist gjiti.
+
Ekki hefur þú feingað frístirk, þikist eg merkja af brjefi
<br> Þú gjörir so vel og skrifar mjer með vorskipum um  
+
 
<br> hvurnig til geingur fyrir þier. allir góðkunugir  
+
herra Jóns Sigurðarsonar til Sgr Jóns í Keldudal og mun
<br> hér óska þier hins besta vinur og sjálfur eg þinn  
+
 
<br> vinlægur bróðir  
+
lítið koma útaf, því þó han hafi gjört þá tilraun
<br> S. Pétursson  
+
 
<br>
+
í bestu minningu; og skrifa eg honum þakklæti mitt  
<br> bls. 3
+
 
<br> AUÐ SÍÐA
+
fyrir góðar tillögur við þig, þó mjer fari alt soddan  
<br>
+
 
<br> bls. 4/forsíða
+
ófimlega og sjá þeir sem riðtuðu glöggvar lítinn, sitji  
<br> *ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu  
+
 
<br>
+
ríki mannelska þeirra í fyrirrúmi; því allt stirðnar
<br>
+
 
<br>
+
heldur fyrir mjer, rjuföll og annað. Líklega verður  
<br> Til  
+
 
<br>
+
loksins skipt í vor er kemur og mun eg þá láta  
<br> Úngmennisins Sigurðar Guðmundarsonar  
+
 
<br>
+
þig vita hvað hátt hóð þitt verður; m úttsvarað  
<br> frá Skagafjarðarsíslu
+
 
<br>
+
verðug að orsaka að móður þín greiði fyrir þínar
<br> í Kaupmannahöfn  
+
 
<br>
+
<br>
+
 
<br>
+
===bls. 2===
 +
[[File:SG02-160_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498414 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 +
 
 +
þar þér liggur fyrst á af börnum hennar, því  
 +
 
 +
verður þú að vera í góðri von um guðs og  
 +
 
 +
mana aðstoð og líta eptir lukku þini með bæn  
 +
 
 +
til hans og hreinni orðanotkun; en grein mun
 +
 
 +
eg gjöra þíns - ef guð passar líf mitt - á öllu því  
 +
 
 +
sem kemur undir mínar höndur  
 +
 
 +
Hefur þú feingið nauðsynjar þínar aptur þetta ár hjá  
 +
 
 +
herra Guðmanni skildir þú komast aptur: hvort ekki
 +
 
 +
mætti liggja hjá í höndun hans það saman gjæti  
 +
 
 +
samlast handa þier; því meiri vogun er að senda  
 +
 
 +
þier penínga þó feingist gjiti.
 +
 
 +
Þú gjörir so vel og skrifar mjer með vorskipum um  
 +
 
 +
hvurnig til geingur fyrir þier. allir góðkunugir  
 +
 
 +
hér óska þier hins besta vinur og sjálfur eg þinn  
 +
 
 +
vinlægur bróðir  
 +
 
 +
S. Pétursson  
 +
 
 +
 
 +
 
 +
===bls. 3===
 +
[[File:SG02-160_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498414 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 +
 
 +
AUÐ SÍÐA
 +
 
 +
 +
 
 +
===bls. 4/forsíða===
 +
[[File:SG02-160_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498414 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 +
 
 +
*ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu  
 +
 
 +
 +
 
 +
 +
 
 +
 +
 
 +
Til  
 +
 
 +
 +
 
 +
Úngmennisins Sigurðar Guðmundarsonar  
 +
 
 +
 +
 
 +
frá Skagafjarðarsíslu
 +
 
 +
 +
 
 +
í Kaupmannahöfn  
 +
 
 +
 +
 
 +
 +
 
 +
 
  
''
 
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
+
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Skönnuð mynd''':
+
 
----
+
==Sjá einnig==
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
+
==Skýringar==
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
+
<references group="sk" />
 +
==Tilvísanir==
 +
<references />
 +
==Tenglar==
  
[[Category:1]][[Category:All entries]] [[Category:Bréf frá Sigurði Péturssyni bónda og hreppstjóra í Ási]]
+
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda og hreppstjóra til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]]

Útgáfa síðunnar 10. september 2015 kl. 21:15


  • Lykilorð: andlátsfregn
  • Efni: „Andlátsfregnir. Skipting á föðurarfi Sigurðar. Áform hans.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Jóhannes frá Hofstaðaseli, G.? Símonsson, Jón í Keldudal, herra Guðmann

Texti:

===bls. 1===


Ási þan 11 dag Febrúari 1851


Elskulegi frændi!


Fyrir vinsamlegt brjef frá þjer feingið með bestu

skilum þakka eg þjer alúðlega! Fátt er merkilegt

héðan að fortelja: og veit eg líka að frændur þ:

skrifa þjer þær frettir sem tilfallið hafa; Merkilegast

nú fráfall Jóhannesar frá Hofstaðaseli, bar það miög líkt

að og gekk til sem afgángur G: sál Símonssonar þar ytra.

Þegar ekki gat orðið af skiptum í haust eptir föður

þin sáluga - sem ýmislegt þókti á móti - likt og selja

rauðkyndur þínar við uppboð, sem Jóh: heitin gjörði

fyrir mig kauplaust feingu þær lítið, sem von var

því fénaður var í haust í allrarírasta lagi, samt

held eg: að eg hafi farið af þeim fundi ámælislítið, með

að hafa skipt eigum þínum fyrir oflítið, og heant líka

9ar kindur og þóktist heppin að ekki urðu fleiri afþví

eg hætti mjer heldur mikið með að hleipa upp m allir

þóktust eptirá hafa keipt heldur víst.

Ekki hefur þú feingað frístirk, þikist eg merkja af brjefi

herra Jóns Sigurðarsonar til Sgr Jóns í Keldudal og mun

lítið koma útaf, því þó han hafi gjört þá tilraun

í bestu minningu; og skrifa eg honum þakklæti mitt

fyrir góðar tillögur við þig, þó mjer fari alt soddan

ófimlega og sjá þeir sem riðtuðu glöggvar lítinn, sitji

ríki mannelska þeirra í fyrirrúmi; því allt stirðnar

heldur fyrir mjer, rjuföll og annað. Líklega verður

loksins skipt í vor er kemur og mun eg þá láta

þig vita hvað hátt hóð þitt verður; m úttsvarað

verðug að orsaka að móður þín greiði fyrir þínar


===bls. 2===


þar þér liggur fyrst á af börnum hennar, því

verður þú að vera í góðri von um guðs og

mana aðstoð og líta eptir lukku þini með bæn

til hans og hreinni orðanotkun; en grein mun

eg gjöra þíns - ef guð passar líf mitt - á öllu því

sem kemur undir mínar höndur

Hefur þú feingið nauðsynjar þínar aptur þetta ár hjá

herra Guðmanni skildir þú komast aptur: hvort ekki

mætti liggja hjá í höndun hans það saman gjæti

samlast handa þier; því meiri vogun er að senda

þier penínga þó feingist gjiti.

Þú gjörir so vel og skrifar mjer með vorskipum um

hvurnig til geingur fyrir þier. allir góðkunugir

hér óska þier hins besta vinur og sjálfur eg þinn

vinlægur bróðir

S. Pétursson


===bls. 3===


AUÐ SÍÐA


===bls. 4/forsíða===


*ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu




Til


Úngmennisins Sigurðar Guðmundarsonar


frá Skagafjarðarsíslu


í Kaupmannahöfn





  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar