Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-165)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 1: Lína 1:
 
* '''Handrit''': SG 02:165 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
 
* '''Handrit''': SG 02:165 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
 
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
 
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Dagsetning''': 15. sept. 1854
+
* '''Dagsetning''': 20. sept. 1854
 
* '''Bréfritari''': Sigurður Pétursson
 
* '''Bréfritari''': Sigurður Pétursson
* '''Staðsetning höfundar''': XXX
+
* '''Staðsetning höfundar''': Ási
 
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
 
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Staðsetning viðtakanda''': Ási
+
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
 
* '''Lykilorð''':  
 
* '''Lykilorð''':  
 
* '''Efni''':  
 
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': hr. Guðmann, Ólafur?, hr. Thaae, hr. Havsteen, Ólafur Sigurðsson, Sigurlaug Gunnarsdóttir, Sgr. Gunnar á Skíðastöðum, Jón Guðmundsson,
+
* '''Nöfn tilgreind''': Hr. N. Havsteen
 
----
 
----
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
''bls. 1
 
''bls. 1
<br> Ási þann 15*ta*(upp) Septembr 1854
+
<br> Vegna lasleika míns fór eg ekki úteptir
<br>
+
<br> með bref mitt, hvursvegna hr?* N: Havsteen
<br> Ástkæri frændi! Óskir forsælustu?*!
+
<br> sendi mjer anvísninguna hingað heim, og legg
<br>
+
<br> eg hana því her innaní. vinsamlegast.
<br> Hafðu góðar þakkir fyrir þitt kjærkomna tilskrif
+
<br> Ási 20 Septbr 1854 /
<br> af 30*ta*(upp) Júní síðstliðna! samt get eg ekkert sagt þér
+
<br> S. Pétursson
<br> um reikningana frá herra Guðmanni fyrr en eg
+
<br>
<br> gjæti í betra tómi feingið Olaf m til að yfirvega
+
<br>
<br> þá. - Sömuleiðis hefi eg ekki tækifæri að senda þér
+
<br>
<br> reikning yfir föðurarf þinn, sem eg hafði þó í
+
<br>
<br> áformi að gjöra við þetta tækifæri, til þess þú vissir
+
<br>
<br> hvurnig á öllu stæði milli okkar; og er nú mjög lítið
+
<br>
<br> það eg vildi hafa vísað?* þér til hjá herra Thaae,
+
<br>
<br> samt vona eg landsmenn þínir stirki þig töluverdt
+
<br>
<br> í þetta sinn, bæði nær og fjær, sem margir ?* bjándi?*
+
<br> Til Málara S: Guðmundssonar
<br> landar okkar haf látið sjer ant um, bæði í orði sem
+
<br>
<br> verki; já eg gleimdi að það eru 50*rd?**(upp)sem hra Havsteen
+
<br> bls. 2 / forsíða
<br> hefur lofað mjer þú skildir fá hjá yfirmanni hans
 
<br> herra Thaae
 
<br> Næstliðið vor giptist Ólafur minn Sigurlaugu dóttir
 
<br> Sgr Gunnars á Skíðastöðum, þá léði?* eg honum hálfa
 
<br> þessa jörðu og Jón bróðir m: með (muntu geta nærri
 
<br> hvurnig á því stendur) fékk eg honum þá 3 kýr og
 
<br> kvígu?*, 3 hross, 20 ær, 20 sauði, 20 gemlínga, og seldi
 
<br> honum 12 ær að auki, fyrir hverjar Gunnar tillagði verðið
 
<br> so Ólafr feingi mínar hagvonar?*, enn fremur misföll á
 
<br> sauðfé þar, sem víða við fjöll og dali; þikir þér nú
 
<br> nafni! ekki heldur farið að gánga af mjer? þú skildir
 
<br> svara: eg þyrfti ekki heldur leingi með. - á orði?*
 
<br> er líka að önnur Dóttir mín giptist á komandi vori
 
<br> og mundi eg þá dálítið verða að stirkja hana líka
 
<br> bls. 2
 
<br> með nauðsynlegustu lífsmeðöl og þrinanlegustu?*
 
<br> áhöldum; við erum við svipuð heilsukjör sem áður
 
<br> þá altjafnt?* aukist ýmisleg gránkvæmi?* og lasleiki
 
<br> gras?* og hría?* ár lítur út fyrir að verði í í(sic) betralagi
 
<br> fiárabli(sic) allgóður líka, ef minn mottu sæta honum; enn
 
<br> kornkaupin þikja heldur útdragssöm en löguð til þess:
 
<br> að sökkva alþíðunni í óvinnandi skuldir, því heldur sem
 
<br> nokkrir áttu fremur grannann sauðffénað næst: vor.
 
<br> að síðustu kveðjum við öll frændsistkyn þín hjerna?*
 
<br> þig með óskum als hins fullkomnasta! þinn(sic)
 
<br> þinn vænlegur bróðir
 
<br>
 
<br> S. Pétursson
 
<br> bls. 3
 
<br> AUÐ SÍÐ
 
 
<br>
 
<br>
<br> bls. 4
 
 
<br> ATH skrifað lóðrétt, þ.e. eftir langhlið
 
<br> ATH skrifað lóðrétt, þ.e. eftir langhlið
 
<br>
 
<br>
<br>
+
<br>
<br> S:T:
+
<br> Til
 
<br>
 
<br>
<br> Málara og Mindasmiðs S: Guðmundssyni
+
<br> Málara og Mindasmiðs S: Guðmundssonar
 
<br>
 
<br>
<br> í Kaupmannahöfn  
+
<br>ATH Vinsamlega falið * í Kaupmannahöfn  
<br>
+
<br>í horn- Hr: N: Havsteen *
 +
<br>klofa til öruggrar *
 +
<br> framsendíngar *
 +
<br> af S: Péturssyni *
 
<br><br>
 
<br><br>
 
''
 
''

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2011 kl. 23:31

  • Handrit: SG 02:165 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 20. sept. 1854
  • Bréfritari: Sigurður Pétursson
  • Staðsetning höfundar: Ási
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Hr. N. Havsteen

  • Texti:

bls. 1
Vegna lasleika míns fór eg ekki úteptir
með bref mitt, hvursvegna hr?* N: Havsteen
sendi mjer anvísninguna hingað heim, og legg
eg hana því her innaní. vinsamlegast.
Ási 20 Septbr 1854 /
S. Pétursson








Til Málara S: Guðmundssonar

bls. 2 / forsíða

ATH skrifað lóðrétt, þ.e. eftir langhlið


Til

Málara og Mindasmiðs S: Guðmundssonar

ATH Vinsamlega falið * í Kaupmannahöfn
í horn- Hr: N: Havsteen *
klofa til öruggrar *
framsendíngar *
af S: Péturssyni *



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011