Bréf (SG02-169)

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search

  • Lykilorð: Forngripasafnið, kvennbúningur, konur, teikningar
  • Efni: „Beiðni um teikningar af stúlku á íslenska búningnum, beltinu ofl. Einnig biður hann um bók um Forngripasafnið. Tilefni þessara bóna er að konur - kunnugar Sigurði eru að sauma sér búning.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind:

Texti:

bls. 1

Reykjavik þann 31 Agust 1857


Góði vinr og nafni!


eg hefi stuttan tíma nuna og bæti það upp seinna

en blessaðr sendu mér nú teikningu af stúlku

með Islenska bunignum eins og hann er i almætti

einu og af beltinu ens og okkr kom saman um

að það ætti að vera og af réðum og hinu og þessu

og jafnvel bókina með mindonum af forngripa

safninu því eg gleimdi að fá mér hana aðr en

eg fór Guðbr: hjalpar mér um fé ef þú þarft fyr-

ir han ella skal eg siðar á þessu liggur mér

nærri lífið því eg er komin í þing við konr og

stulkr að sníða búning en hef engar mindir

fallegar a sína eða neitt en, en vísa öllum

i ritjörð þína og held mjög fram fornum

búning en blessaðr sem fyrst, fyrirgefðu þetta

og lifðu heill og vel

Sigurð Vigfússon


bls. 2

AUÐ SÍÐA
bls. 3

AUÐ SÍÐAbls. 4 / forsíða


  • ATH skrifað lóðrétt á miðja síðuS.S.


Herra Málara S: Guðmundssyni


Kaupmannahöfn


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="nb" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar