Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-219)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 27: Lína 27:
 
<br />sér eða sinni hverja áttina, nemað ef illu gegnir
 
<br />sér eða sinni hverja áttina, nemað ef illu gegnir
 
<br />eða ef illt skal géra, þá er vist hver hver höndin uppá
 
<br />eða ef illt skal géra, þá er vist hver hver höndin uppá
<br />móti annarri. enn víðar er búttur(sic) brotinn því
+
<br />móti annarri. enn víðar er búttur brotinn því
<br />hér er mjög líkt á sig komið því andinn í *Vík*(u)
+
<br />hér er mjög líkt á sig komið því andinn í <u>Vík</u>
 
<br />er alltaf að vesna að mörgu leiti men dunda
 
<br />er alltaf að vesna að mörgu leiti men dunda
 
<br />hver útaf firir sig nema ef men koma saman
 
<br />hver útaf firir sig nema ef men koma saman
Lína 41: Lína 41:
 
<br />menta tilfinning er hjér til enn ef það er þá eru þeir
 
<br />menta tilfinning er hjér til enn ef það er þá eru þeir
 
<br />flestir einsnúnir eintrjáningar sem hvorki géta litið  
 
<br />flestir einsnúnir eintrjáningar sem hvorki géta litið  
<br />fram eða aptur til hægri né vinstri og hugs(a)
+
<br />fram eða aptur til hægri né vinstri og hugs
 
<br />einungis um eitthvað eitt ef þeir þá hugsa nokkuð
 
<br />einungis um eitthvað eitt ef þeir þá hugsa nokkuð
<br />sem skjaldgæft(sic) mun vera, það væri nú hatið
+
<br />sem skjaldgæft mun vera, það væri nú hatið
 
<br />ef nokkur kinni hér þá að jeta eða drekka  
 
<br />ef nokkur kinni hér þá að jeta eða drekka  
 
----
 
----
Lína 49: Lína 49:
 
<br />en því fer fjærri það kunna hér fair nema eins og  
 
<br />en því fer fjærri það kunna hér fair nema eins og  
 
<br />svín. Trigð er hér varla til meðal karla og kvenna
 
<br />svín. Trigð er hér varla til meðal karla og kvenna
<br />það er eintómt úthugsað stefnulaust dekur (þurra dubt)?*
+
<br />það er eintómt úthugsað stefnulaust dekur (þurra dubl)
 
<br />sem enginn gétur reitt sig uppá, þá eru sumar sem óspart
 
<br />sem enginn gétur reitt sig uppá, þá eru sumar sem óspart
 
<br />láta fipla sig, reglulegar mellur eða hórur eru
 
<br />láta fipla sig, reglulegar mellur eða hórur eru
<br />hér að fjölga sem sjómen *fy?*(y) prjóna neðan við
+
<br />hér að fjölga sem sjómen <u>fy?</u> prjóna neðan við
 
<br />skóla piltar eru svo úngir að þeir eru dottnir úr
 
<br />skóla piltar eru svo úngir að þeir eru dottnir úr
 
<br />sögunni og eru of stuttir að fara innani fraukurnar
 
<br />sögunni og eru of stuttir að fara innani fraukurnar
Lína 66: Lína 66:
 
<br />og allir verða nú prestar sem til einskis annars er trúandi
 
<br />og allir verða nú prestar sem til einskis annars er trúandi
 
<br />og sem til einskis eru færir nú eru þeir Arnljótur og
 
<br />og sem til einskis eru færir nú eru þeir Arnljótur og
<br />Steffan Hegason(sic) að verða prestar og eru þá flestir sátroptar?*
+
<br />Steffan Hegason að verða prestar og eru þá flestir sátroptar
<br />á?* sjódregnir - *Latínu skólin er skapaður til*(u)
+
<br />á sjódregnir - <u>Latínu skólin er skapaður til</u>
<br />*að drepa alla Íslendsku og föðurlands tilfinning*(u)
+
<br /><u>að drepa alla Íslendsku og föðurlands tilfinning</u>
<br />*því hann er fullur af heigulsanda sem að nafinu*(u)
+
<br /><u>því hann er fullur af heigulsanda sem að nafinu</u>
<br />*er utlendur*(u) hvernig list þér á blikuna
+
<br /><u>er utlendur</u> hvernig list þér á blikuna
 
<br />er það ekki alt efnilegt það er sannarleg
 
<br />er það ekki alt efnilegt það er sannarleg
 
<br />a öld sem við lifum á og sú öld nær yfir
 
<br />a öld sem við lifum á og sú öld nær yfir
Lína 79: Lína 79:
 
bls. 3
 
bls. 3
 
<br /> Af mér er lítið að segja nema mér
 
<br /> Af mér er lítið að segja nema mér
<br />*líður nú það gamla; eg hefi lokið verstu*(u)
+
<br /><u>líður nú það gamla; eg hefi lokið verstu</u>
<br />*baráttunni með búningin, enn nú er komið*(u)
+
<br /><u>baráttunni með búningin, enn nú er komið</u>
<br />*í staðinn baráttan með að koma á forngripa*(u)
+
<br /><u>í staðinn baráttan með að koma á forngripa</u>
<br />*safni hjér í bænum, samt hefi eg komið*(u)
+
<br /><u>safni hjér í bænum, samt hefi eg komið</u>
<br />*því til leiðar að það er stofnað að nafninu*(u)
+
<br /><u>því til leiðar að það er stofnað að nafninu</u>
<br />*enn erviðara verður að halda því áfram*(u)
+
<br /><u>enn erviðara verður að halda því áfram</u>
<br />*með krafti og að vekja alþlíðu tilfinning*(u)
+
<br /><u>með krafti og að vekja alþlíðu tilfinning</u>
<br />*firir því. maður verður hér að vera alt*(u)
+
<br /><u>firir því. maður verður hér að vera alt</u>
<br />*í öllu *svo*(y) svo það eina drepur enn að.*(u)
+
<br /><u>í öllu <strike>svo</strike> svo það eina drepur enn að.</u>
 
<br /> Um Þingvöll hefi eg safnað nokkru skriflegu
 
<br /> Um Þingvöll hefi eg safnað nokkru skriflegu
 
<br />og gért nokkrar mindir þar að lútandi sem
 
<br />og gért nokkrar mindir þar að lútandi sem
Lína 95: Lína 95:
 
<br />eg að þær verði ögn skarri en töflur þær
 
<br />eg að þær verði ögn skarri en töflur þær
 
<br />sem tiðkast hafa hingað til hér á landi, maður
 
<br />sem tiðkast hafa hingað til hér á landi, maður
<br />verður að hugga sig *við*(i) ef maður getur gert litla  
+
<br />verður að hugga sig <sup>við</sup> ef maður getur gert litla  
 
<br />fram för i einhverju og gét eingan vegin  
 
<br />fram för i einhverju og gét eingan vegin  
 
<br />kipt mér upp við þótt kúnstinn gangi seigt hér
 
<br />kipt mér upp við þótt kúnstinn gangi seigt hér
Lína 111: Lína 111:
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
+
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
 
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
 
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
 
----
 
----

Útgáfa síðunnar 19. nóvember 2013 kl. 15:17


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Guðrún?, Jón?, Stefán Helgason?

Texti


bls. 1
Reykjavík 10 october 1863

goði vin!

Eg þakka þér kærlega firir til skrifið.
first gradúlera eg þér að þu ert orðinn kandidat
það er þá altjend betra að hafa enn ekki að hafa.
ekki list mér á hljóðið í þér með andan þeirra í
höfn, enda sjá menn og finna á öllu hingað til
lands að hann er hálf þunnur og að hver fer
sér eða sinni hverja áttina, nemað ef illu gegnir
eða ef illt skal géra, þá er vist hver hver höndin uppá
móti annarri. enn víðar er búttur brotinn því
hér er mjög líkt á sig komið því andinn í Vík
er alltaf að vesna að mörgu leiti men dunda
hver útaf firir sig nema ef men koma saman
til að tala skammir hver um annan helst á
fæðingardögum eða eptir fermíngar barna,
hátíð er til heilla best! einginn hefir hér verulega
sinnu á að skémta sér með neinu móti, og allar skémt
ana tilraunir eru illa þeignar og vanþakkaðar
af einhver vill stofna þess háttar verður maður að berja
það blá kalt áfram með odd og egg í trássi við alt
enn má búast við óvild í staðinn, svo að segja eingin
menta tilfinning er hjér til enn ef það er þá eru þeir
flestir einsnúnir eintrjáningar sem hvorki géta litið
fram eða aptur til hægri né vinstri og hugs
einungis um eitthvað eitt ef þeir þá hugsa nokkuð
sem skjaldgæft mun vera, það væri nú hatið
ef nokkur kinni hér þá að jeta eða drekka


bls. 2
en því fer fjærri það kunna hér fair nema eins og
svín. Trigð er hér varla til meðal karla og kvenna
það er eintómt úthugsað stefnulaust dekur (þurra dubl)
sem enginn gétur reitt sig uppá, þá eru sumar sem óspart
láta fipla sig, reglulegar mellur eða hórur eru
hér að fjölga sem sjómen fy? prjóna neðan við
skóla piltar eru svo úngir að þeir eru dottnir úr
sögunni og eru of stuttir að fara innani fraukurnar
kjaptæði hefir hér í sumum greinum minkað síðan
Guðrún giptist Jóni! - föðurlands ást
hefi eg hér ekki fundið eg þori að minsta kosti
að bölfa mér uppá að hún fæst ekki ókeipis
ef hún skildi vera til. svona er nú höfuðstað
urinn en það er það sem eg reiði mig uppá að lands
biggðinn sé nokkuð skárri og það er hún efalaust
enn hvað géta menn heimtað af höfuðlausum skríl.
prestaskólinn er orðinn að sönnu forbetrunarhúsi
og allir verða nú prestar sem til einskis annars er trúandi
og sem til einskis eru færir nú eru þeir Arnljótur og
Steffan Hegason að verða prestar og eru þá flestir sátroptar
á sjódregnir - Latínu skólin er skapaður til
að drepa alla Íslendsku og föðurlands tilfinning
því hann er fullur af heigulsanda sem að nafinu
er utlendur hvernig list þér á blikuna
er það ekki alt efnilegt það er sannarleg
a öld sem við lifum á og sú öld nær yfir
mikin hluta veraldarinnar alstaðar horfir
til stórra breitinga frá því sem aður hefir
verið.


bls. 3
Af mér er lítið að segja nema mér
líður nú það gamla; eg hefi lokið verstu
baráttunni með búningin, enn nú er komið
í staðinn baráttan með að koma á forngripa
safni hjér í bænum, samt hefi eg komið
því til leiðar að það er stofnað að nafninu
enn erviðara verður að halda því áfram
með krafti og að vekja alþlíðu tilfinning
firir því. maður verður hér að vera alt
í öllu svo svo það eina drepur enn að.
Um Þingvöll hefi eg safnað nokkru skriflegu
og gért nokkrar mindir þar að lútandi sem
munu verða prentaðar bráðum.
3 altaris töblur hefi eg verið að géra
lítið er merkilegt við þær en samt vona
eg að þær verði ögn skarri en töflur þær
sem tiðkast hafa hingað til hér á landi, maður
verður að hugga sig við ef maður getur gert litla
fram för i einhverju og gét eingan vegin
kipt mér upp við þótt kúnstinn gangi seigt hér
á landi því hún er hér sannarlega ný
en meira furðar mig um sumt annað sem eg
sé að þá á orðugt uppdrattar heilsaðu
konu þinni frá mér lifðu svo vell og heill
þinn vin

Sigurður Guðmundsson



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="nb" />

Tilvísanir

<references />

Hlekkir