Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-226)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02: 226 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 26. júlí 1870 * '''Bréfritari''': [[Si...)
 
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 12: Lína 12:
 
----
 
----
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
''
+
===bls. 1===
bls. 1
+
[[File:A-SG02-226_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 
 
<br /> Reykjavik 26 júlí 1870
 
<br /> Reykjavik 26 júlí 1870
 
<br />
 
<br />
Lína 33: Lína 34:
 
<br />þann endann sem réttast var og þeim skaðlegast
 
<br />þann endann sem réttast var og þeim skaðlegast
 
<br />sem er að bola frá þeim verslunina og það með
 
<br />sem er að bola frá þeim verslunina og það með
<br />þeim flítir og því abli *sem þó*(y) því þó eitthvað  
+
<br />þeim flítir og því abli <strike>sem þó</strike> því þó eitthvað  
 
<br />mistakist þá eru menn reiddir til
 
<br />mistakist þá eru menn reiddir til
 
<br />að stælast og halda áfram, því alt sem kaupmenn  
 
<br />að stælast og halda áfram, því alt sem kaupmenn  
Lína 46: Lína 47:
 
<br />Norðmen eg þekki sum bréfinn og þegar þar á  
 
<br />Norðmen eg þekki sum bréfinn og þegar þar á  
 
<br />ofan bætist við hatrið milli Dana og Norðmanna  
 
<br />ofan bætist við hatrið milli Dana og Norðmanna  
<br />þá erum við búnir að vekja upp þann drag(sic) sem  
+
<br />þá erum við búnir að vekja upp þann drag sem  
 
<br />Danir eiga örðugt með að berja niður - þeim verðr
 
<br />Danir eiga örðugt með að berja niður - þeim verðr
 
<br />líka alt að slisum málsókninn móti Jóni Olafssyni
 
<br />líka alt að slisum málsókninn móti Jóni Olafssyni
Lína 53: Lína 54:
 
<br /> sköm af því hvörnin sem fer  
 
<br /> sköm af því hvörnin sem fer  
 
----
 
----
bls. 2
+
===bls. 2===
 +
[[File:A-SG02-226_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 
 
<br /> Jón gérir ekki annað enn storkar þeim  
 
<br /> Jón gérir ekki annað enn storkar þeim  
 
<br />og á að öllum líkindum hægt með að koma
 
<br />og á að öllum líkindum hægt með að koma
Lína 64: Lína 67:
 
<br />sem vantar - mér skilst af blöðonum að
 
<br />sem vantar - mér skilst af blöðonum að
 
<br />Gísli og Gröndal séu búnir að géra sig
 
<br />Gísli og Gröndal séu búnir að géra sig
<br />að raða tíkum Dana, verði þeim að góðu  
+
<br />að roða tíkum Dana, verði þeim að góðu  
 
<br />ef svo er, það er aumt að vita slíkt, að láta  
 
<br />ef svo er, það er aumt að vita slíkt, að láta  
 
<br />leigja sig til að skrifa á móti löndum sínum sem
 
<br />leigja sig til að skrifa á móti löndum sínum sem
<br />sem(sic) vilja öllum best fyrir fáa skildinga og  
+
<br />sem vilja öllum best fyrir fáa skildinga og  
 
<br />eiga svo von á háði og fyrir litning af báðum  
 
<br />eiga svo von á háði og fyrir litning af báðum  
 
<br />eða verra það eru makleg laun - Ekki veit eg
 
<br />eða verra það eru makleg laun - Ekki veit eg
Lína 75: Lína 78:
 
<br />og kénnuronum, enn minst Reykjavík að eg held
 
<br />og kénnuronum, enn minst Reykjavík að eg held
 
<br />það sem að þeim er, það er hægt fyrir kénnara að  
 
<br />það sem að þeim er, það er hægt fyrir kénnara að  
<br />að(sic) géra menn óþjóðlega meðann menn eru úngir,  
+
<br />að géra menn óþjóðlega meðann menn eru úngir,  
 
<br />enn líka tókst Egilsen og Skefing að innreta
 
<br />enn líka tókst Egilsen og Skefing að innreta
 
<br />hjá mörgum föðurlands tilfinning og elsku á okkar
 
<br />hjá mörgum föðurlands tilfinning og elsku á okkar
Lína 86: Lína 89:
 
<br />ekkert hægt að géra hvor sem skólinn  
 
<br />ekkert hægt að géra hvor sem skólinn  
 
<br />er því alstaðar eru griðkur og brennivín
 
<br />er því alstaðar eru griðkur og brennivín
<br />og kafar? *skútar*(i) og snjóskaflar til að rata hvörtveggja  
+
<br />og kafar? <sup>skútar</sup> og snjóskaflar til að rata hvörtveggja  
 
<br />fyrir þá sem eru vitrir og sem ekkert géta
 
<br />fyrir þá sem eru vitrir og sem ekkert géta
 
<br />hugsað um sem er betra eða sæmilegra  
 
<br />hugsað um sem er betra eða sæmilegra  
 
----
 
----
bls. 3
+
 
 +
===bls. 3===
 +
[[File:A-SG02-226_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 
 +
 
<br />eg hefi nákvæmlega tekið eptir að flestir af þeim
 
<br />eg hefi nákvæmlega tekið eptir að flestir af þeim
 
<br />sem vestir eru og hafa verið, enn einmidt
 
<br />sem vestir eru og hafa verið, enn einmidt
Lína 103: Lína 110:
 
<br />nokkurri sóma samlegri skémtun og allrasíst
 
<br />nokkurri sóma samlegri skémtun og allrasíst
 
<br />sem menning er í - það þarf að laga alla þjóðina  
 
<br />sem menning er í - það þarf að laga alla þjóðina  
<br />*Embættis menn þirftu að betra sig því þjóðinn firirlítur*(u)
+
<br /><u>Embættis menn þirftu að betra sig því þjóðinn firirlítur</u>
 
<br />þá sem von er því fjöldin er óþjóðlegur eða Svín
 
<br />þá sem von er því fjöldin er óþjóðlegur eða Svín
 
<br />og þessvegna þurfa þeir ekki að vanda sig sem ætla
 
<br />og þessvegna þurfa þeir ekki að vanda sig sem ætla
Lína 112: Lína 119:
 
<br />eins og þær sem þú nefnir og 2 um þjóðhátíðina  
 
<br />eins og þær sem þú nefnir og 2 um þjóðhátíðina  
 
<br />slíkt er að vilja míga á moldir forfeðra sinna, margar  
 
<br />slíkt er að vilja míga á moldir forfeðra sinna, margar  
<br />af ritgjorðunum eru álitlegar *að sjá*(i) enn það er tómur
+
<br />af ritgjorðunum eru álitlegar <sup>að sjá</sup> enn það er tómur
 
<br />heilaspuni og Norðlenskur vindur sem ekkert
 
<br />heilaspuni og Norðlenskur vindur sem ekkert
 
<br />verður úr því alt er fult af sveita, hreppa, síslu,  
 
<br />verður úr því alt er fult af sveita, hreppa, síslu,  
Lína 118: Lína 125:
 
<br />er staðið sig best í verslunarstrefinu og framkvæmt  
 
<br />er staðið sig best í verslunarstrefinu og framkvæmt  
 
<br />svo að segja alt sem enn er gért og það er eing
 
<br />svo að segja alt sem enn er gért og það er eing
<br />gongu(sic) þeim að þakka að nokkur Íslendingur
+
<br />gongu þeim að þakka að nokkur Íslendingur
 
<br />komst utann til að tala við Norðmen, en án
 
<br />komst utann til að tala við Norðmen, en án
 
<br />þess hefði orðið lítið gért því hinir svikust
 
<br />þess hefði orðið lítið gért því hinir svikust
Lína 127: Lína 134:
 
<br />enn Norðlendingum  þó eg sé norðlendingur  
 
<br />enn Norðlendingum  þó eg sé norðlendingur  
 
----
 
----
bls. 4
+
===bls. 4===
 +
[[File:A-SG02-226_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 
<br />þeir eru þögullri og þrautbetri.  
 
<br />þeir eru þögullri og þrautbetri.  
 
<br />enn eg hefi opt gaman af að heira og sjá  
 
<br />enn eg hefi opt gaman af að heira og sjá  
Lína 162: Lína 171:
 
''
 
''
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
 
* '''Athugasemdir''':
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
+
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
+
----  
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
+
==Sjá einnig==
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
+
==Skýringar==
----
+
<references group="sk" />
* '''(Titill 1)''':
+
==Tilvísanir==
* '''Sjá einnig''':
 
* '''Skýringar''':
 
<references group="nb" />
 
* '''Tilvísanir''':
 
 
<references />
 
<references />
* '''Hlekkir''':
+
==Tenglar==
  
[[Category:1]] [[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]]
+
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]]

Núverandi breyting frá og með 4. janúar 2017 kl. 03:28


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Jón Ólafsson, Gísli ?, Benedikt? Gröndal, Bjarni gamli = Bjarni Jónsson rektor?, Egilsen?, Sceving?

  • Texti:

bls. 1


Reykjavik 26 júlí 1870

Góði vin

Eg þakka þér fyrir þitt góða bréf sem
eg treisti mér ekki að svara nema til málaminda
því alt er hér svo dautt og dofið og tíðindalaust
að manni leiðist að taka það upp aptur og aptur og
eins þér að lesa það enn alt fyrir það bólar þó
hér á þessu ári á ímsu hérá landi að einginn hefir
lifað eins sanna hreifing og nú er á öllu þó hægt
fari og eg hefi besta trú á hvað það fer hægt,
þeir vóru þibbnir á síðasta þingi og vera má að
Dönum hafi þótt nógum, og búist við þeim
heimskari enn þeir vóru líka higg eg að Danir
stjórnin og kaupmennirnir hafi síst búist við
að Íslendingar og það öll alþíðann mundi grípa í
þann endann sem réttast var og þeim skaðlegast
sem er að bola frá þeim verslunina og það með
þeim flítir og því abli sem þó því þó eitthvað
mistakist þá eru menn reiddir til
að stælast og halda áfram, því alt sem kaupmenn
géra verður þeim til fals og eiðileggingar að eg
held því hrokin og heimskan er svo mikill
hjá þeim eins og hjá stjórninni að þeir skilja
ekkert fyren of seint, ef Norðlendingar koma
út sínum 2 skipum og Norðmönnum geingur
vel sem eg held að gángi, þá er alt í uppnámi
því margir máls metandi menn af alþíðu flok-
knum standa bak við og skrifast á við
Norðmen eg þekki sum bréfinn og þegar þar á
ofan bætist við hatrið milli Dana og Norðmanna
þá erum við búnir að vekja upp þann drag sem
Danir eiga örðugt með að berja niður - þeim verðr
líka alt að slisum málsókninn móti Jóni Olafssyni
gérir eldinn tvöfaldann það var sú mesta heimska
fyrir þá að hleipa því í mál því þeir hafa á endanum
sköm af því hvörnin sem fer


bls. 2


Jón gérir ekki annað enn storkar þeim
og á að öllum líkindum hægt með að koma
sér undan ef að í hart fer því hann hefi
flesta með ser bæði karla og konur einkum
síðann málsókninn hófst, eg vil óska
að stjórnin og kaupmen verði nú sem harð
astir og vestir, því þá stælast Íslendingar
svo að þá er komið hatur og það er það
sem vantar - mér skilst af blöðonum að
Gísli og Gröndal séu búnir að géra sig
að roða tíkum Dana, verði þeim að góðu
ef svo er, það er aumt að vita slíkt, að láta
leigja sig til að skrifa á móti löndum sínum sem
sem vilja öllum best fyrir fáa skildinga og
eiga svo von á háði og fyrir litning af báðum
eða verra það eru makleg laun - Ekki veit eg
hvurnin skólin hérna er enn ekki líkar mér
hann eða hugsunar háttur fjöldans af skóla
piltum, það er sumpart Bjarna gamla að kénna
og kénnuronum, enn minst Reykjavík að eg held
það sem að þeim er, það er hægt fyrir kénnara að
að géra menn óþjóðlega meðann menn eru úngir,
enn líka tókst Egilsen og Skefing að innreta
hjá mörgum föðurlands tilfinning og elsku á okkar
fornsögum og ritum af því þeir vóru svo sinnaðir,
það sem að er er að öll þjóðinn er í augnabliki
inu að mestu föðurlands tilfinningarlaus,
stefnulaus, viljalaus, hefir ekkert takmark
að stefna að, eða að lifa fyrir, þettað er það
sann í því og á meðann þessi stefn er er
ekkert hægt að géra hvor sem skólinn
er því alstaðar eru griðkur og brennivín
og kafar? skútar og snjóskaflar til að rata hvörtveggja
fyrir þá sem eru vitrir og sem ekkert géta
hugsað um sem er betra eða sæmilegra


bls. 3



eg hefi nákvæmlega tekið eptir að flestir af þeim
sem vestir eru og hafa verið, enn einmidt
sveita piltar flestir lángtað og hafa þeir
jafnaðarlega verið lítið betri þegar þeir hafa
komið enn þegar þeir hafa farið þessvegna er
mitt álit að þettað sé að kénna spiltu uppeldi
sveitamanna á börnum sínum, því hér er nóg
að hugsa fyrir þann sem eitthvað vill nema en það
nota fáir heldur seilast men eptir sóðaslarki
ef frístund er, enn vilja varla líta við
nokkurri sóma samlegri skémtun og allrasíst
sem menning er í - það þarf að laga alla þjóðina
Embættis menn þirftu að betra sig því þjóðinn firirlítur
þá sem von er því fjöldin er óþjóðlegur eða Svín
og þessvegna þurfa þeir ekki að vanda sig sem ætla
að verða embættismenn nema ef þeim svo sýnist
ekki líkar mér Norðannfari né neitt af okkar
blöðum reindar enn brúkanlegar ímsar greinir í
honum enn aptur eru sumar fjaska lega óþolandi
eins og þær sem þú nefnir og 2 um þjóðhátíðina
slíkt er að vilja míga á moldir forfeðra sinna, margar
af ritgjorðunum eru álitlegar að sjá enn það er tómur
heilaspuni og Norðlenskur vindur sem ekkert
verður úr því alt er fult af sveita, hreppa, síslu,
og fjórðúnga víg. sunnlendingar hafa enn sem komið
er staðið sig best í verslunarstrefinu og framkvæmt
svo að segja alt sem enn er gért og það er eing
gongu þeim að þakka að nokkur Íslendingur
komst utann til að tala við Norðmen, en án
þess hefði orðið lítið gért því hinir svikust
um að borga alt sem til þess þurfti en það
gétur verið að Norðlendingar standi sig
betur þegar fram í sækir en það er ekki enn
að sjá jeg hefi betri trú á Vestanmönnum
enn Norðlendingum þó eg sé norðlendingur


bls. 4


þeir eru þögullri og þrautbetri.
enn eg hefi opt gaman af að heira og sjá
prosject norðlendinga það einasta sem eg
veit eða man eptir að þeir hafi fram
kvæmt er það að þeir hafa sett brír á
nokkrar ár, og að þeir eru mennilegri
í klæðnaði þó eingaungu karlmennirnir
enn fjörugri hafa fleiri þilskip, hitt flest sem
er fremur hjá þeim er náttúrunni að þakka
enn ekki þeim þó þeir þakki sér það einsog
hvað snertir húsakinni og hreinlæti því
það er munur að biggja vegg sem stendur
12 ár eða 100 ár með sama kostnaði og fyrirhöfn
það er munur að hafa hreinlæti í rakahúsum
eða rakalausum -
Heðan ur bænum er ekkert að fretta
menn eru altaf að biggja hér við og við og
géra vegi og götur bærinn ekst stórum
það er eins og á hugi manna á forgripa(sic)
safninu hafi minkað um stund sem ætti
þó að vera það gagnstæða þjóðinn er
kvikul og úthalds lítil enn, enda hafa
áður verið harðindi og litlar laungaungur í
landinu, og gétur það verið þar af sprottið
líka er hugsunum manna orðið svo margskipt
á þessum tímum, það er vonandi að
alt fari að lifna smásaman

lifðu svo vel þinn

Sigurður Guðmundsson


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar