Bréf (SG02-233)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 14. júlí 2011 kl. 21:18 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júlí 2011 kl. 21:18 eftir Olga (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': SG 02: 233 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Stiftsyfirvalda * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 18. nóv. 1873 * '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðm...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: SG 02: 233 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Stiftsyfirvalda
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 18. nóv. 1873
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Stiftsyfirvöld
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1
Eg hefi nú þegar í 10 ár síðann 1863 staðið
fyrir forngripasafninu safnað því sem þar er,
sem nú eru 1152 Nr. sínt það vetur og sumar
yfir höfuð tvisvar í viku sem nauðsynlegt
var til að vekja áhuga landsmanna *um*(y) á
safninu, og svo *hefi eg*(i) sínt það þarað auk opt daglega
eða opt á dag, síðustu árinn, *bæði*(i) inn lendum
og útlendum einkum frá miðjum Júní
til í miðjum august - skriptir þar að
lútandi vil eg ekki her minnast á -
alt þettað hef eg gert fyrir einn 100 rd
sem mér vóru borgaðir af stiptamtmanni
3 júlí 1870 - enn eptir þann tíma hefi eg
haft mest ómak við safnið því við það eiddi
eg árið 1871 öllu vorinu og því besta af
sumrinu með, *í að*(i) til sjá um smíðar á herberjun
um, og flestum skápunum, og síðann að
raða safninu og skrifa nítt reigstur,
og síðast í haust talsverðum tíma til að
raða þeim 160 steinvopnum sem
safnið fékk, það er ser í lagi fyrir þessar
sér skildu stóru tíma tafir sem eg mælist
til að stiptsyfirvöldunum mætti
þoknast að unna mer einhvurjar þóknunnar
um þærri?* og daglega ætla eg ekki að tala
og leifi mér að stinga uppá 100 rð fyrir
þessi fyrirfarandi 3 ár

Rv 18 November 1879
SG


bls. 2
*ATH hér hefur Sigurður teiknað 2 myndir af trjágróðri



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011

  • (Titill 1):
  • Sjá einnig:
  • Skýringar:

<references group="nb" />

  • Tilvísanir:

<references />

  • Hlekkir: