Bréf (SG02-236)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 18. júlí 2013 kl. 13:54 eftir Edda (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2013 kl. 13:54 eftir Edda (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': SG:02:236 Bréf frá Jóni Jónssyni * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 6. apríl 1866 * '''Bréfritari''': Jón Jónsson * '''Staðsetning höfundar''':...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: SG:02:236 Bréf frá Jóni Jónssyni
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 6. apríl 1866
  • Bréfritari: Jón Jónsson
  • Staðsetning höfundar: Höfðabrekka
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 74: „Bréf frá Jóni Jónssyni, á Höfðabrekku. Dagsett 6. apríl 1866. Efni: Beiðni um gerð áætlunar á kostnað við gerð 3 altaristaflna.”
  • Nöfn tilgreind:

Áætlun yfir kosnað við að fá altaristöflu

  • Texti:

bls. 1


Þareð amtið hefur boðið mjer að gjöra áætlun yfir
kostnað við að fá altaristöflur í 3 Klaustrakirkjunnar
nl.<ref>[nefnilega]</ref> Prestsbakka sem er 12al víð 24al laung, Láugkvels
tun<ref>[óskýr skrift]</ref> er 10al víð og 20al laung og Þikkvabæa kl.<ref>[klaustur]</ref> sem er 8al víð
og 14al laung; þá bið eg yður að gjöra svo vil og gjöra áætlun
yfir kostnað að búa til töflur þessar og ramma um þær,
eg ætlast til að þær sjeu hæfilega stórar eptir stærð Kirknanna
og að á þeim sjé Kristsupprisa; Efny yrði<ref>[óskrýr skrift]</ref> falið á hendur
að útvega þær hefi eg í hyggju að bjóða yður um þær. og
láta gjöra ramman um þær hjer eystra, enn jeg ætta
að hjer muni verða smíðaður fyrir 30rd um hverja,
Eg bið yður sem fyrst að senda áætlunina til austurs, og hafa
einnig á henni kostnaðinn við Rammana útanum þær
samt kassa um þær til að flytjast í. –
Höfðabrekku 6 apríl 1866 J Jónsson

Til
Herra málara S. Guðmunðssonar


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar