Bréf (SG02-238)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 18. júlí 2013 kl. 14:36 eftir Edda (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2013 kl. 14:36 eftir Edda (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': SG:02:238 Bréf til Stiptamts frá Sigurði * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 23. apríl 1866 * '''Bréfritari''': Sigurður Guðmundsson * '''Staðsetn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: SG:02:238 Bréf til Stiptamts frá Sigurði
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 23. apríl 1866
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar:
  • Viðtakandi:
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 74: „Bréf til Stiptams frá Sigurði Guðmundssyni. Uppkast að bréfi með áætluðum kostnaði við gerð altaristaflna (3) í V. Skaftafellssýslu sbr. 236. Dagsett 23.4.1866.”
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1


Eptir bón umboðsmanns Jóns Jónssonar á Höfða-
brekku hefi eg undirrskrifaður verið beðinn um að gjöra á –
ætlun um, hvað 3 altaristöflur mundu kosta í þær 3 kon-
úngskirkjur, sem eru í Vestur skaptafellssýslu, nefnil. Prests-
bakka kirkja, Lángholts kirkja og þykkvabæar Kl. kirkja,
og séu töflurnar hæfilega stórar eptir stræð kirknanna, og
„á þeim sé Krists upprisa.”
Til þess nú að verða við fyrgreindum tilmælum, læt
ekki dragast að láta uppskátt álit mitt í þessu efni, sem er
eg álít, að hver af þessum umræddu töflum geti ekki kost-
að minna en 100Rdl málverkið sjálft, en með því
Prestsbakka kirkja er lánghæst og stærst mun ekki vera
aflagt í að ætla fyrir þá töflu 110 Rdl; en þess ber að
gæta, að áætlun þessi er samin, svo að hún nær að eins
heim, ef töflurnar eru gjörðar hér á landi
Eptir áætlun Einars snikkara Jónssonar hér í bæn-
um kostar ramminn utan um hverja töflu 28 Rdl. ef hann
á að vera sómasamlegur; kassi utan um málverkið sjálft, til að
flytja það í, kostar með smíði 10 Rdl. minna; annar kassi ut-
anum ramman, ef hann er gerður hér – því ramminn verður

bls. 2


að takast sundur og flytjast sér í kassa --kostar 8 Rdl.
Þessa áætlun leyfi eg mér hér með virðingafyllst að inn senda til
hins háa Stiptamts samkvæmt fyrirmælum fyrvelnefnds
herra umboðsmanns.
Reykjavík, 23. dag Aprílmánaðar 1866.
Auðmjúkast
Sigurður Guðmundsson



Til
hins háa Stiptamts


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar