Bréf (SG02-59)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 3. nóvember 2013 kl. 23:46 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. nóvember 2013 kl. 23:46 eftir Eoa2 (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': XXX Bréf XXXX * '''Safn''': XXX * '''Dagsetning''': 16. ágúst 1855 * '''Bréfritari''': Jón Guðmundsson * '''Staðsetning höfundar''': Kaupmannahöfn * '''Viðtaka...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: XXX Bréf XXXX
  • Safn: XXX
  • Dagsetning: 16. ágúst 1855
  • Bréfritari: Jón Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Jón Sigurðsson

(Titill 1)

  • Texti:

bls. 1
Reykjavík 16. ágúst 1855
Elskulegi Sigurður minn!
Eg þakka yður ástsamlega fyrir
tilskrifið með póstskipi og sendín-
-una; - hún skal koma með þeirri
ferðinni sem eg fæ bezta hér næst
á eptir. - Lítið hefir mér áunn-
-izt fyrir yður, - því við erum
svo fjandi tynnir?* í skildínginn
og ná?* reiku?* andi "til hvers það
sé," og endirinn verður sá
að oss finnst upp á fátt vera fé
kastandi nema það liggi fyrir
í lófa manns, eða menn geti
guflað því ofan í sig eins og
t.d. Brennivín Caffe eða
þesskonar. - Eg get samt
drifið?* upp handa yðr hjá
þíngmönnum samtals 55
en úr Eyjafirði voru fyrir 3

bls. 2
samtals 58*n*(upp)
Þar frá gengur Depositions
-kaupið 1% - - - - - *" 56*(u)
Eptir 57*n*(upp)-40/
og legg eg hér inní jafnstora
ávísun til herra J.S. og mun
hann greiða, undir eins og
hann er búinn að ná ut ávísun
minni hjá "Jurantu?* kassanum"
Með vinsemd og virðingu yðar
J. Guðmundsson

bls. 3

bls. 4
Málari og myndasmiður herra Sigurður Guðmundsson

 												í Kaupmannahöfn

  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd: handrit.is

  • Skráð af::
  • Dagsetning:

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar