Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-70)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG:02:70 Bréf frá Jóni Sigurðssyni
+
* '''Handrit''': SG02-70 Bréf frá Jóni Sigurðssyni forseta, skjalaverði, Kaupmannahöfn
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 19. ágúst 1870
+
* '''Dagsetning''': 19. ágúst [[1870]]
* '''Bréfritari''': Jón Sigurðsson
+
* '''Bréfritari''': [[Jón Sigurðsson, forseti]]
* '''Staðsetning höfundar''': Kaupmannahöfn
+
* '''Staðsetning höfundar''': [[Kaupmannahöfn]]
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''': Reykjavík
+
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Reykjavík]]
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': handrit, myndir, safn Árna Magnússonar, myndir, kvenbúningur, konur, Forngripasafnið, Danska Þjóðminjasafnið (Nationalmuseet)
* '''Efni''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 40: „Jón hefur fengið danskan mann til að teikna upp lýsingar úr íslenskum handritum í safni Árna Magnússonar fyrir Sigurð. Aðallega búningateikningar (sbr. SG:02:76). Upplýsingar um handritin, aldur þeirra & uppruna fylgir. Möguleikar á útvegun á brúðuhöfðum. Kvenfólkið & staða þess. Afstaða yfirmanns Danska Þjóðminjasafnsins til Forngripasafnsins.
+
 
 +
* '''Efni''': „„Jón hefur fengið danskan mann til að teikna upp lýsingar úr íslenskum handritum í safni Árna Magnússonar fyrir Sigurð. Aðallega búningateikningar (sbr. SG02:76). Upplýsingar um handritin, aldur þeirra & uppruna fylgir. Möguleikar á útvegun á brúðuhöfðum. Kvenfólkið & staða þess. Afstaða yfirmanns Danska Þjóðminjasafnsins til Forngripasafnsins. “ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498616 Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 40 (Sarpur, 2015)]
 
* '''Nöfn tilgreind''': Árni Magnússon, Einar Ísleifsson á Reykjum í Ölfusi, Ögmundur biskup, Sverrir Sigurðsson?, Hákon?, Magnús?, Eiríkur?, Ólafur helgi, Hákon Sverrisson, Vorsaa?, Páll Melsteð
 
* '''Nöfn tilgreind''': Árni Magnússon, Einar Ísleifsson á Reykjum í Ölfusi, Ögmundur biskup, Sverrir Sigurðsson?, Hákon?, Magnús?, Eiríkur?, Ólafur helgi, Hákon Sverrisson, Vorsaa?, Páll Melsteð
 +
==Texti:==
 +
===bls. 1===
 +
[[File:SG02-70_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498616 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 +
[Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað:]
 +
 +
um handrit í A.M. safninu merkast
 +
 +
 +
 +
Khöfn 19. August 1870.
 +
 +
 +
 +
Háttvirti góði vin,
 +
 +
 +
 +
Nú hefi eg fengið handa yður uppdrættina, svo góða sem
 +
 +
eg held að þér getið notað, því eg fékk mann frá Bærentzen
 +
 +
til að Kalqvera myndirnar. Á höndinni sem er á nöfnunum
 +
 +
utanvið Valhöll sjáið þér, að það handrit mun vera frá
 +
 +
1680 þarumbil, og sýnist vera orðið til norður í Hrútafirði.
 +
 +
- Skinnbókin A.M. 345 Fol. sýnist vera skrifuð um eða nálægt
 +
 +
1570, kannske heldur fyrir en eptir. Hún <i>er</i> komin til Árna
 +
 +
Magn. frá Einari Ísleifssyni á Reykjum í Ölfusi, og kynni
 +
 +
vera þaðan ættuð eða þar úr nágrenninu. Þar bjuggu, sem
 +
 +
þér vitið, ættmenn Ögmundar biskups. Þar eru kóngamyndir
 +
 +
fremst, fallega dregnar, Sverrir - Hákon - Magnús - Eiríkur
 +
 +
og Ólafur helgi. Hákon Sverrisson er ekki, og hefir maðurinn
 +
 +
sem dró upp líklega ekki þekkt hann. Myndir með búníngum
 +
 +
koma fyrir allvíða, sem þér víst hafið noterað. Hestar líka og
 +
 +
söðlar og spángir á lend o.s.frv. - Myndina úr Bestiarius
 +
 +
getið þér ekki fengið betri, en að eg sendi yður exemplar af
 +
 +
öllum blöðunum, sem fornfræðafélagið gefur safninu ykkar.
 +
 +
 +
 
----
 
----
==Khöfn 19. August 1870.==
+
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:
+
 
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
+
===bls. 2===
===bls. 1===
+
[[File:SG02-70_12jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498616 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br/>[Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað:]
+
 
<br/>um handrit í A.M. safninu merkast
+
Eg ímynda mér þér hafið það ekki áður. Hvar er annars þetta
<br/>
+
 
<br/> Khöfn 19. August 1870.
+
sem þér bendið til um húsmyndirnar? þar sem tortryggð er yðar
<br/>
+
 
<br/> Háttvirti góði vin,
+
mynd. - Um kvennmyndirnar í A.M. 345 get eg ekki sagt
<br/>
+
 
<br/>Nú hefi eg fengið handa yður uppdrættina, svo góða sem
+
annað, en hvað þér sjáið sjálfur á uppdrættinum, einúngis sýnist
<br/>eg held að þér getið notað, því eg fékk mann frá Bærentzen
+
 
<br/>til að Kalqvera myndirnar. Á höndinni sem er á nöfnunum
+
mér að aptasta myndin sé nokkuð ljósblárri en í skinnbókinni,  
<br/>utanvið Valhöll sjáið þér, að það handrit mun vera frá
+
 
<br/>1680 þarumbil, og sýnist vera orðið til norður í Hrútafirði.
+
en ekki sé ég betur en að búningurinn sé <u>blár</u>, og á brúðinni <u>grænn</u>.
<br/>- Skinnbókin A.M. 345 Fol. sýnist vera skrifuð um eða nálægt
+
 
<br/>1570, kannske heldur fyrir en eptir. Hún <i>er</i> komin til Árna
+
uppslög á ermum eru <u>hvít</u>. höfuðböndin eru <u>hvít</u> með svörtum  
<br/>Magn. frá Einari Ísleifssyni á Reykjum í Ölfusi, og kynni
+
 
<br/>vera þaðan ættuð eða þar úr nágrenninu. Þar bjuggu, sem
+
krínglum (á brúðinni) eða deplum, en á hinum með svörtum  
<br/>þér vitið, ættmenn Ögmundar biskups. Þar eru kóngamyndir
+
 
<br/>fremst, fallega dregnar, Sverrir - Hákon - Magnús - Eiríkur
+
reitum eða tenníngum. Eins eru svosem krínglur dregnar með
<br/>og Ólafur helgi. Hákon Sverrisson er ekki, og hefir maðurinn
+
 
<br/>sem dró upp líklega ekki þekkt hann. Myndir með búníngum
+
bleki framaná þeim. Er þetta ekki drættir til að teikna silfur?
<br/>koma fyrir allvíða, sem þér víst hafið noterað. Hestar líka og
+
 
<br/>söðlar og spángir á lend o.s.frv. - Myndina úr Bestiarius
+
Það er víst ágætt ráð að búa til brúður í fullri stærð. Brúðu-
<br/>getið þér ekki fengið betri, en að eg sendi yður exemplar af
+
 
<br/>öllum blöðunum, sem fornfræðafélagið gefur safninu ykkar.
+
höfuð getur maður útvegað í fullri stærð, og mundu kosta á  
===bls. 2===
+
 
<br/>Eg ímynda mér þér hafið það ekki áður. Hvar er annars þetta
+
að giska 2-3 dali hvert, eða kannske ekki svo mikið. Almennt
<br/>sem þér bendið til um húsmyndirnar? þar sem tortryggð er yðar
+
 
<br/>mynd. - Um kvennmyndirnar í A.M. 345 get eg ekki sagt
+
kosta brúðuhöfuð svosem 8 mörk, en hér verður að láta búa
<br/>annað, en hvað þér sjáið sjálfur á uppdrættinum, einúngis sýnist
+
 
<br/>mér að aptasta myndin sé nokkuð ljósblárri en í skinnbókinni,  
+
til öðruvísi lagað höfuð, eptir uppdrætti frá yður eða fyrir
<br/>en ekki sé ég betur en að búningurinn sé <u>blár</u>, og á brúðinni <u>grænn</u>.
+
 
<br/>uppslög á ermum eru <u>hvít</u>. höfuðböndin eru <u>hvít</u> með svörtum  
+
sögn, því hárið má ekki vera eins og vant er, sett upp í
<br/>krínglum (á brúðinni) eða deplum, en á hinum með svörtum  
+
 
<br/>reitum eða tenníngum. Eins eru svosem krínglur dregnar með
+
snyrla, heldur svo lagað, sem þér vilið hafa það.  
<br/>bleki framaná þeim. Er þetta ekki drættir til að teikna silfur?
+
 
<br/>Það er víst ágætt ráð að búa til brúður í fullri stærð. Brúðu-
+
Það er gaman, að þér hafið getað komið dálitlu fylgi  
<br/>höfuð getur maður útvegað í fullri stærð, og mundu kosta á  
+
 
<br/>að giska 2-3 dali hvert, eða kannske ekki svo mikið. Almennt
+
í kvennfólkið. Þær geta gjört óttalega mikið, þar sem þær
<br/>kosta brúðuhöfuð svosem 8 mörk, en hér verður að láta búa
+
 
<br/>til öðruvísi lagað höfuð, eptir uppdrætti frá yður eða fyrir
+
leggjast á, því enginn er heitari í andanum, eða réttara að
<br/>sögn, því hárið má ekki vera eins og vant er, sett upp í
+
 
<br/>snyrla, heldur svo lagað, sem þér vilið hafa það.  
+
segja tilfínningunum, og enginn fylgnari sér eða jafnvel
<br/>Það er gaman, að þér hafið getað komið dálitlu fylgi  
+
 
<br/>í kvennfólkið. Þær geta gjört óttalega mikið, þar sem þær
+
 
<br/>leggjast á, því enginn er heitari í andanum, eða réttara að
+
 
<br/>segja tilfínningunum, og enginn fylgnari sér eða jafnvel
+
 
===bls. 3===
 
<br/>klókari, þar sem því er að skipta. Nú ættið þér að geta
 
<br/>fengið eitthvað frá Vorsaa, en ógæfan mun vera sú, að honum
 
<br/>þykir þið ekki díngla nóg aftaní sér, heldur fara ykkar
 
<br/>ferða. Það geta Danir aldrei fyrirgefið, þó það sé það eina
 
<br/>sem getur gagnað málinu bezt, því þeir vilja ekki láta
 
<br/>okkur fara harðara en þeim lízt, og ekki aðrar götur en
 
<br/>þeir vísa oss. Getið þér ekki fengið verkmennina, meðal-
 
<br/>borgarana og handverksmennina og beztu tómthúsmennina
 
<br/>í félagið til framtaks og framkvæmda?
 
<br/>Það sem eg sendi yður, er í kassa, sem er sendur Bók-
 
<br/>mentafélaginu, og adressaður til Páls Melsteðs. Gángi
 
<br/>þér eptir því þar, og munuð þér finna.
 
<br/> Forlátið línur þessar
 
<br/>Yðar einlægur vin
 
<br/>Jón Sigurðsson.
 
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
 
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
 
* '''Athugasemdir''':
+
 
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is handrit.is]
+
[[File:SG02-70_12jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498616 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 +
 +
 
 +
klókari, þar sem því er að skipta. Nú ættið þér að geta
 +
 
 +
fengið eitthvað frá Vorsaa, en ógæfan mun vera sú, að honum
 +
 
 +
þykir þið ekki díngla nóg aftaní sér, heldur fara ykkar
 +
 
 +
ferða. Það geta Danir aldrei fyrirgefið, þó það sé það eina
 +
 
 +
sem getur gagnað málinu bezt, því þeir vilja ekki láta
 +
 
 +
okkur fara harðara en þeim lízt, og ekki aðrar götur en
 +
 
 +
þeir vísa oss. Getið þér ekki fengið verkmennina, meðal-
 +
 
 +
borgarana og handverksmennina og beztu tómthúsmennina
 +
 
 +
í félagið til framtaks og framkvæmda?
 +
 
 +
Það sem eg sendi yður, er í kassa, sem er sendur Bók-
 +
 
 +
mentafélaginu, og adressaður til Páls Melsteðs. Gángi
 +
 
 +
þér eptir því þar, og munuð þér finna.
 +
 
 +
Forlátið línur þessar
 +
 
 +
Yðar einlægur vin
 +
 
 +
Jón Sigurðsson.
 +
 
 +
 
 +
 
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir
 
* '''Dagsetning''': 2011
 
* '''Dagsetning''': 2011
  
Lína 94: Lína 166:
 
<references />
 
<references />
 
==Tenglar==
 
==Tenglar==
https://skraning.sarpur.is/Uploads/Images/589611.jpg
+
 
https://skraning.sarpur.is/Uploads/Images/589614.jpg
+
[[Category:Bréf]][[Category: Bréf frá Jóni Sigurðssyni, forseta til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]
[[Category:1]][[Category:Bréf frá Jóni Sigurðssyni til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]]
 

Útgáfa síðunnar 15. september 2015 kl. 16:25


  • Lykilorð: handrit, myndir, safn Árna Magnússonar, myndir, kvenbúningur, konur, Forngripasafnið, Danska Þjóðminjasafnið (Nationalmuseet)
  • Efni: „„Jón hefur fengið danskan mann til að teikna upp lýsingar úr íslenskum handritum í safni Árna Magnússonar fyrir Sigurð. Aðallega búningateikningar (sbr. SG02:76). Upplýsingar um handritin, aldur þeirra & uppruna fylgir. Möguleikar á útvegun á brúðuhöfðum. Kvenfólkið & staða þess. Afstaða yfirmanns Danska Þjóðminjasafnsins til Forngripasafnsins. “ Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 40 (Sarpur, 2015)
  • Nöfn tilgreind: Árni Magnússon, Einar Ísleifsson á Reykjum í Ölfusi, Ögmundur biskup, Sverrir Sigurðsson?, Hákon?, Magnús?, Eiríkur?, Ólafur helgi, Hákon Sverrisson, Vorsaa?, Páll Melsteð

Texti:

bls. 1

[Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað:]

um handrit í A.M. safninu merkast


Khöfn 19. August 1870.


Háttvirti góði vin,


Nú hefi eg fengið handa yður uppdrættina, svo góða sem

eg held að þér getið notað, því eg fékk mann frá Bærentzen

til að Kalqvera myndirnar. Á höndinni sem er á nöfnunum

utanvið Valhöll sjáið þér, að það handrit mun vera frá

1680 þarumbil, og sýnist vera orðið til norður í Hrútafirði.

- Skinnbókin A.M. 345 Fol. sýnist vera skrifuð um eða nálægt

1570, kannske heldur fyrir en eptir. Hún er komin til Árna

Magn. frá Einari Ísleifssyni á Reykjum í Ölfusi, og kynni

vera þaðan ættuð eða þar úr nágrenninu. Þar bjuggu, sem

þér vitið, ættmenn Ögmundar biskups. Þar eru kóngamyndir

fremst, fallega dregnar, Sverrir - Hákon - Magnús - Eiríkur

og Ólafur helgi. Hákon Sverrisson er ekki, og hefir maðurinn

sem dró upp líklega ekki þekkt hann. Myndir með búníngum

koma fyrir allvíða, sem þér víst hafið noterað. Hestar líka og

söðlar og spángir á lend o.s.frv. - Myndina úr Bestiarius

getið þér ekki fengið betri, en að eg sendi yður exemplar af

öllum blöðunum, sem fornfræðafélagið gefur safninu ykkar.




bls. 2

Eg ímynda mér þér hafið það ekki áður. Hvar er annars þetta

sem þér bendið til um húsmyndirnar? þar sem tortryggð er yðar

mynd. - Um kvennmyndirnar í A.M. 345 get eg ekki sagt

annað, en hvað þér sjáið sjálfur á uppdrættinum, einúngis sýnist

mér að aptasta myndin sé nokkuð ljósblárri en í skinnbókinni,

en ekki sé ég betur en að búningurinn sé blár, og á brúðinni grænn.

uppslög á ermum eru hvít. höfuðböndin eru hvít með svörtum

krínglum (á brúðinni) eða deplum, en á hinum með svörtum

reitum eða tenníngum. Eins eru svosem krínglur dregnar með

bleki framaná þeim. Er þetta ekki drættir til að teikna silfur?

Það er víst ágætt ráð að búa til brúður í fullri stærð. Brúðu-

höfuð getur maður útvegað í fullri stærð, og mundu kosta á

að giska 2-3 dali hvert, eða kannske ekki svo mikið. Almennt

kosta brúðuhöfuð svosem 8 mörk, en hér verður að láta búa

til öðruvísi lagað höfuð, eptir uppdrætti frá yður eða fyrir

sögn, því hárið má ekki vera eins og vant er, sett upp í

snyrla, heldur svo lagað, sem þér vilið hafa það.

Það er gaman, að þér hafið getað komið dálitlu fylgi

í kvennfólkið. Þær geta gjört óttalega mikið, þar sem þær

leggjast á, því enginn er heitari í andanum, eða réttara að

segja tilfínningunum, og enginn fylgnari sér eða jafnvel






klókari, þar sem því er að skipta. Nú ættið þér að geta

fengið eitthvað frá Vorsaa, en ógæfan mun vera sú, að honum

þykir þið ekki díngla nóg aftaní sér, heldur fara ykkar

ferða. Það geta Danir aldrei fyrirgefið, þó það sé það eina

sem getur gagnað málinu bezt, því þeir vilja ekki láta

okkur fara harðara en þeim lízt, og ekki aðrar götur en

þeir vísa oss. Getið þér ekki fengið verkmennina, meðal-

borgarana og handverksmennina og beztu tómthúsmennina

í félagið til framtaks og framkvæmda?

Það sem eg sendi yður, er í kassa, sem er sendur Bók-

mentafélaginu, og adressaður til Páls Melsteðs. Gángi

þér eptir því þar, og munuð þér finna.

Forlátið línur þessar

Yðar einlægur vin

Jón Sigurðsson.



  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: 2011

Sjá einnig

Bréfið birsti í Matthías Þórðarsson: „Bréfaviðskifti Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar Guðmundssonar málara 1861-1874, með athugasemdum og skýringum” Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1929, Reykjavík 1929 hér bls. 75-76.

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar