Bréf (SG02-85)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 22. nóvember 2013 kl. 18:28 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2013 kl. 18:28 eftir Eoa2 (spjall | framlög)
Jump to navigationJump to search

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni, 17. apríl 1861

  • Texti:

bls. 1 Höfn 17. apríl 1861.

Sigurður geni!


Vitlaus vissi jeg þú varst, enn jeg hjelt þú kynnir
manna siði það er að segja dóna og þú mundir
skrifa höfðingjum þegar þeir skrifa þjer, enn
jeg hef farið þar merkilega vilt, því ekki
hefur þjer enn þóknast að skrifa mjer síðan í
fyrra og segja mjer eitthvað hvernig þjer líðir,
jeg hef einungis heyrt undir væng, að þú gjörðir
„Favores" heima í ,Gjoglu konsten" og er það
ekki ólíklegt eptir þínu eðli, enn það þyki mjer
þó mest vert að jeg hef sjeð rulla frá þjer í Þjóðólfi
sem líkist þjer mjög svo.
Frjettir getur þú lesið úr blöðunum, tal tas-
anti segi jeg. Skrifaðu mjer nú langt og gott
brjef, þá skal jeg skrifa þjer allra handa
smádót héðan, sem þú skalt hlæja að


bls. 2
Annars hef jeg ekki tíma til nú að slúðra við þig
Vertu sæll bölvaður asninn þinn, gan óska
þér góðs tímars og að þú megir verða ís-
lenskur Gjögler og ekki danskur, því það
er nóg af þeim hjer, og þarf vart Coloni
af þeim heima á Fróni

Magnús Stephensen


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar