Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-95) ATH“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:95 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 2. feb. 1860 * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]...)
 
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:95 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
+
* '''Handrit''': SG02-94 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 2. feb. 1860
+
* '''Dagsetning''': 5. sept. [[1859]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': kvenbúningur, konur, teikningar, stokkabeltispör
* '''Efni''':  
+
* '''Efni''': „Enn um kvenbúninginn. Sigurður hefur sent nýjar teikningar af búningnum, sem eru konu Ólafs að skapi. Hyggst hún nú sauma sér búning eftir hans fyrirmynd. Því eru miklar vangaveltur um alla gerð búningsins. En þó eru meiri um stokkabeltispör sem Ólafur fól Sigurði að kaup.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498490 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''':  [[Gísli Brynjólfsson]]
+
* '''Nöfn tilgreind''':  [[Pétur Guðmundsson]], [[Gísli Brynjólfsson]] alþm.
 
----
 
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
+
==Texti:==
 
''
 
''
bls. 1
+
===bls. 1===
<br /> Ási 2. dag Febr m. 1860
+
[[File:SG02-94_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498490 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br /> Kæri frændi!
+
 
<br />Bréf þín, það fyrra af 14. Sept. og því fylgjandi
+
<br />uppdrætti á treyu barna og neðaná samfellu, enn hitt
+
 
<br />af 25. Dec f. ár, þakka jeg mikið vel, þó jeg
+
Ási 5ta dag Septembr m. 1859
<br />hafi orðið aptanþungun svara þeim. Jeg hefi í
+
 
<br />mörgu þrasa, og batnaði það lítið, þegar þeir
+
Elskulegi frændi!
<br />kusu mig í það göfuga hreppstjórnar emb. í vor.
+
 
<br /> Nú loksins líkaði konu m við þig með uppdráttinn
+
Eg hefi nýlega séð frá þér bréf til Péturs bróður
<br />neðaná fötin, hinn var mestu kominn áður, og vona
+
 
<br />jeg hún fari nú að sauma, þegar byrtir daginn. Enn
+
þíns hvarí þú vonast eptir laungum - jafnvel skamma
<br />jeg veit heldur ekki betur enn hún sé bæði sú fyrsta
+
 
<br />og eina hér í fyrðinum sem hugsar til þess, það er að
+
pistli frá mér, enn það verður nú ekkert af því, núna
<br />sjá um að hún verði sér ekki til skammar, og hræðilegt
+
 
<br />útskrippi?* í mínum augum - þá skil jeg kannské
+
um hásláttinn, að eg hafi langorðt, enn um búningin
<br />við hana - . Þú ert, nú að sönnu búinn að gjöra vel
+
 
<br />með klæðin, svo jeg óttast nú ekki, að þau kunni ekki
+
erum við orðin sáttir fyrir löngu, því þú þurftir aldrei
<br />að verða nærri lagi, þó þér þyki ekki trúlegt af ó-
+
 
<br />menntaðri bóndakonu. Enn það er faldurinn með
+
að ætla mig svo óþjóðlegann að eg hataði það gamla og
<br />þessu eldsta sniði, sem þú getur aldrei komið henni
+
 
<br />í skilning með að minni meiningu, nema þú sendir
+
staðfasta, enn héldi með hinu sem aldrei stendur á steini
<br />henni hann tilbúinn innaní stokk, og er það leiðin-
+
 
<br />legur flutningur. Og þá hvíti kraginn; ertu
+
og er þó ætíð í rassinum á tíðinni; einasta reindi jeg
<br />hættur við hann? eða er hann viðkunnanlegur? ekki
+
 
<br />má hann vera með 3 settum pípum eins og á Biskupi,
+
einusinni rífa niður fyrir þér til vita hvort þú
 +
 
 +
stæðir þig nokkuð, og svo ef eg kynni fyska ögn
 +
 
 +
á því, og ef þú manst nú eptir bréfum þínum til mín,
 +
 
 +
þá hefi eg grætt meira á þeim, um ritgjörðina í félags
 +
 
 +
ritonum, og sérílagi á mindunum í vetur sem eg þakka þér
 +
 
 +
fyrir, og einkanlega <strike>fy</strike> tilboð þitt að senda mer meira ef eg
 +
 
 +
héldi að kona m. eða einhvor mér kunnug, vildi taka upp
 +
 
 +
gamla búninginn; er svo, kona mín hefur lengi viljað
 +
 
 +
taka hann upp, og líkar henni vel treyan frá þér í vetur, og
 +
 
 +
uppdrátturinn á börmunum og kríngum hálsmálið á henni,
 +
 
 +
enn hinn uppdrátturinn neðaná samfelluna, líkar hvorki henni
 +
 
 +
né öðrum, einkanlega af því hann er of mjór, enn öllum þykir
 +
 
 +
óþolandi að sauma með honum þrjár leggingar; gétur þú
 +
 
 +
hjálpað mér um talsvert breiðari uppdrátt? þá kynni eg heldur
 
----
 
----
bls. 2
+
===bls. 2===
<br />ekki heldur 2 settum einsog á Prófasti, nema hann sé
+
[[File:SG02-94_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498490 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />þá svo ógnar mjór; hvað á hann þá að vera breiður?
+
 
<br /> Þá er nú eptir að tala um beltið, eða beltispörin
+
 
<br />sem jeg falaði þér í sumar og sendi þér þar
+
treysta mér til að útvega þér áhangendur; með tíðinni.
<br />uppí 10*rd*(upp) sem jeg ætlaðist til að þú skildir festa
+
 
<br />kaup í þeim með, enn ekki í því skini að jeg hyggði það
+
Annað er það sem eg gét aldrei fengið hér, og líklega aldrei
<br />vera nóg; það eru beltispör með sp*r*(i)ota úr sylfri sem
+
 
<br />jeg vil láta þig útvega mér, af þeim ástæðum, að
+
nema með þinni hjálp, það eru vönduð sprotabeltis pör, um stokka
<br />hvorki er hér nokkur sylfursmiður að gagni, og svo
+
 
<br />eru líkindi til að *þú*(i) gjætir betur sagt fyrir því enn
+
belti kæri eg mig ekkert og ekki heldur um koffur; mörgum sylfurs-
<br />sumir aðrir; um stokka kæri jeg mig ekkert að svo
+
 
<br />stöddu. Þá jeg ætla að tala meira um pörin;
+
smiðnm ertu nú kunnugur bæði þarna og ytra; reindu nú að útvega
<br />eptir því sem mér sýnist á myndinni, þá eru það
+
 
<br />ekki spennur, sem eru nú að sönnu dáfallegar,
+
mér þessi pör, og sendi eg þér í því skini 10<sup>rd</sup> enn það þau
<br />vanalega með 2*ur*(upp) hálfkúlum hvorju megin, heldur
+
 
<br />slétt pör. Hringana þykir mér vænt um, eins
+
kynni kosta meirra, skal eg borga þér skilvíslega síðar, ef þú
<br />og þú gétur nærri, svo það megi færa sundur og
+
 
<br />saman, enn ekki held jeg þeir þurfi að vera 10*u*(upp)
+
gétur þetta fyrir mig, því eg vil annaðhvort ekkert, hósta uppá
<br />eins og þeir eru þar, þó skaltu ráða því. Enn
+
 
<br />er nokkur þörf á hafa 3 skyldi neðanvið hring-
+
það, ellegar það sé þá vandað; upplýsingar þyrfti eg kannski
<br />ana í, öllu þessu skaltu ráða, nema því einu að
+
 
<br />þá verður að senda mér pörin að fyrsta þú gétur
+
fá fleiri frá þér þessu viðvíkjandi, enn eg má ekki vera að
<br />hvort þú vilt eður ekki, og leggja það uppá dreng-
+
 
<br />skap minn, að jeg hvorki svíki þig um andvirðið,
+
hugsa um þær í þetta sinn, því Gísi Brinjólfsson alþ.
<br />né láti þig lengur bíða eptir því, enn þangað til
+
 
----
+
maður okkar ætlar nú af stað suður, og kém eg þessum
bls. 3
+
 
<br />næsta ferð fellur. Enn um það skaltu hugsa að jeg
+
seðli með hans ferð.
<br />vil hafa þessa gripi, bæði sterka og fagra, þó þeim
+
 
<br />verði dálítið dýrari; og jeg vorkénni þér ekkert, að
+
Með fyrstu ferðum vona eg eptir <u>línu</u> frá þér, hvort
<br />útvega þann smiðinn sem þú veist skástann.
+
 
<br /> Jeg nenni nú ekki að vera að arga í þessu
+
sem <strike>þær</strike> <u>hún</u> verður íll eða góð.
<br />lengur við þig, og vertu nú sæll!
+
 
<br />Þinn einl. frændi
+
Þinn einl frændi
<br />Ó. Sigurðsson
+
 
----
+
Ól. Sigurðsson
bls. 4
 
<br />
 
<br /> S.T.?*
 
<br />Herra Málari Sigurður Guðmundsson
 
<br />Reykjavík
 
<br />
 
<br />
 
 
''
 
''
 +
 +
 +
 +
 +
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
 
----
 
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
 
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
----
 
----
* '''(Titill 1)''':
+
==Sjá einnig==
* '''Sjá einnig''':
+
==Skýringar==
* '''Skýringar''':
+
<references group="sk" />
<references group="nb" />
+
==Tilvísanir==
* '''Tilvísanir''':
 
 
<references />
 
<references />
* '''Hlekkir''':
+
==Tenglar==
  
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
+
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Núverandi breyting frá og með 8. september 2015 kl. 18:28


  • Lykilorð: kvenbúningur, konur, teikningar, stokkabeltispör
  • Efni: „Enn um kvenbúninginn. Sigurður hefur sent nýjar teikningar af búningnum, sem eru konu Ólafs að skapi. Hyggst hún nú sauma sér búning eftir hans fyrirmynd. Því eru miklar vangaveltur um alla gerð búningsins. En þó eru meiri um stokkabeltispör sem Ólafur fól Sigurði að kaup.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Pétur Guðmundsson, Gísli Brynjólfsson alþm.

Texti:

bls. 1


Ási 5ta dag Septembr m. 1859

Elskulegi frændi!

Eg hefi nýlega séð frá þér bréf til Péturs bróður

þíns hvarí þú vonast eptir laungum - jafnvel skamma

pistli frá mér, enn það verður nú ekkert af því, núna

um hásláttinn, að eg hafi langorðt, enn um búningin

erum við orðin sáttir fyrir löngu, því þú þurftir aldrei

að ætla mig svo óþjóðlegann að eg hataði það gamla og

staðfasta, enn héldi með hinu sem aldrei stendur á steini

og er þó ætíð í rassinum á tíðinni; einasta reindi jeg

einusinni að rífa niður fyrir þér til að vita hvort þú

stæðir þig nokkuð, og svo ef eg kynni að fyska ögn

á því, og ef þú manst nú eptir bréfum þínum til mín,

þá hefi eg grætt meira á þeim, um ritgjörðina í félags

ritonum, og sérílagi á mindunum í vetur sem eg þakka þér

fyrir, og einkanlega fy tilboð þitt að senda mer meira ef eg

héldi að kona m. eða einhvor mér kunnug, vildi taka upp

gamla búninginn; nú er svo, kona mín hefur lengi viljað

taka hann upp, og líkar henni vel treyan frá þér í vetur, og

uppdrátturinn á börmunum og kríngum hálsmálið á henni,

enn hinn uppdrátturinn neðaná samfelluna, líkar hvorki henni

né öðrum, einkanlega af því hann er of mjór, enn öllum þykir

óþolandi að sauma með honum þrjár leggingar; gétur þú nú

hjálpað mér um talsvert breiðari uppdrátt? þá kynni eg heldur


bls. 2


að treysta mér til að útvega þér áhangendur; með tíðinni.

Annað er það sem eg gét aldrei fengið hér, og líklega aldrei

nema með þinni hjálp, það eru vönduð sprotabeltis pör, um stokka

belti kæri eg mig ekkert og ekki heldur um koffur; mörgum sylfurs-

smiðnm ertu nú kunnugur bæði þarna og ytra; reindu nú að útvega

mér þessi pör, og sendi eg þér í því skini 10rd enn það þau

kynni að kosta meirra, skal eg borga þér skilvíslega síðar, ef þú

gétur þetta fyrir mig, því eg vil annaðhvort ekkert, hósta uppá

það, ellegar það sé þá vandað; upplýsingar þyrfti eg kannski að

fá fleiri frá þér þessu viðvíkjandi, enn eg má ekki vera að

hugsa um þær í þetta sinn, því Gísi Brinjólfsson alþ.

maður okkar ætlar nú af stað suður, og kém eg þessum

seðli með hans ferð.

Með fyrstu ferðum vona eg eptir línu frá þér, hvort

sem þær hún verður íll eða góð.

Þinn einl frændi

Ól. Sigurðsson




  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar