Bréf (SG02-66)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 15. september 2015 kl. 13:11 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. september 2015 kl. 13:11 eftir Olga (spjall | framlög) (1 bréf (SG-02-66) færð á Bréf (SG02-66))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search

  • Lykilorð: Forngripasafnið, kvenbúningur, myndir, minjar
  • Efni: „Almennar hugleiðingar, útvegun muna fyrir Forngripasafnið. Um kvenbúning Sigurðar, hvetur Jón hann til að senda sér mynd af konu í honum.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind:

Texti:

bls. 1

p.f.?* Húsavík 18*a*(upp) Janúar 1862

Besti vin!

Astúðlegast þakka jeg þjer vinar

brjefið af 21. Nov. síðstl. en þó einkum

og sjerílagi, vinahótin og góða viðkinningu

bæði í sumar og fyrri. -

Minna hefi jeg að segja af afköst

um mínum, en þú af þínum síðan

seinast; því á meðan þú vinnur þér

og föðurlandi þínum gagn og frama

með uppdráttum þínum, þá sit jeg

hjer á skrifstofunni með sveittann

skallann, hálfrínglaður og hálforða

í skriftsafn skírslum og reikningum

sem flestir þá miða til þess að ná

einhverjum skildíngum út hjá

þessum sauðsvarta almúga, til að

téna ýmist í þumal stjórnarinna

eða sýslumannsins; þó máttu ekki

ímynda þjer, að jeg gjöri í þeim efnum

annað en það sem jeg veit rjettast. -

Mitt það bezta skal jeg gjöra til, að

útvega þjer forngripina sem þjer fund-

ust í fyrra, en hvort mjer lukkast það,

veit jeg nú ekki; eigandinn vill helst
bls. 2

senda þá til hafnar Forngripasafnsins;

en umfram allt sendu mjer með

þessari póstferð teikníngarnar af grip-

unum sem jeg skyldi eptir hjá þjer í

sumar, og láttu mjer ekki *bregðast það*(u),

sem sagt, jeg skal gjöra mitt bezta til að

þú fair gripina einhverntíma. -

Lítið lagast kvennbúnaðaurinn

hjá okkur hjerna norðar frá; þess er heldr

ekki von meðan valla nokkur hefur

sjeð hann; og það er þess?* og þú veitst

að kvenfólk hefur almennt svo mikla

óbeit á gamla búnaðinum, einkum

faldinum; láttu nú sjá og útvegaðu

mjer eða búðu til handa mjer mind

af konu í Íslenskum búning; það

er auðvitað að hvortutveggja verður

að vera sem vandaðast og fallegast

konan og búningurinn; og skal jeg sjá

til hvort einhverjum lýzt ekki vel

á stelpuna þega norður kemur. -

Orje?* blessi hleipi jeg fram af

mjer, en kveð þig í mesta hasti

en þá sem vinsamlegast. -

Þinn einl. vin

Jón Sigurðsson  • Skráð af: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 11.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar