Brandur Tómasson

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Vinsamlegast uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans í staðinn.

Æviatriði

  • Brandur Tómasson, prestur á Ásum í Skaptártungu, f. 13. nóvember 1837, d. 19. júlí 1891.
  • Foreldrar: Tómas Jónsson bóndi á Þóroddsstöðum í Hunavatnssýslu og Herdís Björnsdóttir.
  • Maki: Guðrún Jónsdóttir (f. 1836).
  • Börn: Hallfríður Brandsdóttir; Víglundur Jón Brandsson.
  • Maki: Valgerður Jónsdóttir (f. 1842).
  • Börn: Jón Brandsson, prestur<ref>Kirkjuritið, 1. mars 1955</ref>; Guðrún Brandsdóttir, Sigríður Guðný Benedikta Brandsdóttir, Tómas Jón Brandsson.


  • Útskrifaðist úr latínuskólanum 1858, frá prestaskólanum 1862.
  • Prestur að Einholtum í Hornafirði 1862-1869, í Prestbakka í Strandasýslu 1869-1880, á Ásum í Skaptártungu 1880-1891.
  • Brandur Tómasson var einn af stofnfélögum Kvöldfélagsins („Leikfélags Andans“).

Tenglar

Dánartilkynningar

annað

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />