Fundur 1.apr., 1869

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 487_4to, 69r)

11. Fundr

Miðvikud. 7. d. Aprilm. var fundr haldinn í Kveldfelaginu

og tóku menn fyrir að ræða um: "Er ástæða til að breyta

kennslunni í gömlu málunum frá því sem nú er?"

Frummælandi Jon Bjarnason: Fyrst hvernig kennslan er

Hún er hér líkt og í Danmörku síðan <unclear>astinum</unclear> var sétt við skólana

Latína og griska var aðr stunduð meir. Nú eru þessi mál

kennd svo að menn geti komist fram úr <unclear>penss</unclear>; það er stórt

antórar tilteknir. - Snakkið - Berg - er til glotunar í 2 bekk

mér til andstyggðar. Menn eiga ei að eins að skilja heldr og

að skrifa hana þarfyrir kenndir lat. skylar og explicanda.

Menn eru undir skóla reyndir í Cæsar og skýt spurt um

formur lítið ur syntaxis. Þeir sem fara úr skóla skilja

vanalega þá antora sem þeir hafa lesið; í grísku skilja

menn ei er þeir fara léttan prósa uppá eigin hönd.-

Griskir stýlar eru ei kenndir en grammatik. - Til hvers

er að læra lat og grisku? Sumir segja ekkert gagn-

rangt ometanlegt - nokkuð rétt - nokkuð gagn, rett-

ast - Gömlu malin eru <unclear>Mesausus</unclear>, sem má hásera úr sem aldr

gæfi, nokkuð satt. má bezt læra þessi mal með kennslu-

aðferð þeirri sem nú er. Fráleitar eru uppastungr ymsra

um aðferð kennslunnar réttast fer Mortensen, er segir að læra

og skyl skilja mál þessi og fornoldina það sé humainora

menn eiga að læra klassiska menntun svo að menn

geti fengið fast Haldepunkt grundvöll sem menn geti byggt

á frekari lærdóm, líka lífsgrundvöll er á að byggjast á

kennslunni. En af því griskar og somu fræðibækr benda best á



Bls. 2 (Lbs 487_4to, 69v)

þeirra grundvöll svo að menn geta greint beint frá bogm

eru þær mikilsverðar og ómissandi. Sumir segja að menn geti

orðið eins vel menntir þó menn hefði ekkert frá forn-

öldinni, en fornöldin er undirstaða hinnar nyju tíðar

meðan fornöldin lá byrgð fyrir mönnum sátu menn

í villu og myrkri og heimsku. - Skólinn er á þeim

<unclear>rekaþök</unclear> að hann hángir meira við ceceronianska

nafnið en við andann og kjarnann, þó um undan tekn-

ingar. - A síðustu tímum hafa menn stundað það

hrein ciceronianska, en það er spursmál hvort þetta er

það rétta. - Menn binda sig mest við Grammnatik að

kenna hana, þessvegna er stílakennslan svo að menn

eigi að gjöra svo ciceronisanskan stíl sem unnt er, en

það vantar gehaltið - bokstafurinn er of urgeraður.

Aður en menn koma í skóla eiga menn að hafa lesið

létta grammatik og skilja það sem þeir fara meðan það

pensum sem menn gefa upp - eigi óþarfl að skilja lítið

í grísku er menn koma í skóla; menn ættu að reyna að

lesa grisku á hundavaði og kynna sér mest innihaldið

er vakið og lesa þær bækur er geta vakið góðar og tilfinn-

ingar undir skóla Yallust og Nepos. Latínustíl eiga byrj-

endur ekki að gjöra og eigi fyrri en þeir eru langt á vek

komnir. Eigi ætti að ganga eptir exeroniansku

því að riti klassisks mál verðr ei heimtað nema

af philolagnum. Í 4. bekk gætu menn gert svo mikið

í stíl sem mem menn nema nú. Auða tímann í neðri


Bls. 3 (Lbs 487_4to, 70r)

bekkjum ætti að verja til að lesa latínu, hafa

censöriskan latínulestr í öllum bekkjum, og expli-

cauda ekki fyrri en í eftri bekkjunum. Líka taka

grisku <unclear>cursoriskt</unclear> og fara sem minnst ut í syn-

taxis. Kennslan er einsog hún er nún nokkurskonar

haskolaskennsla. Góðr piltur getur með litilli fyrir-

höfn klofist fram úr exam-philox. Bífögin

eru ávaxtar laus lærdómur kenndur of seint-

ættu að kennast strax í neðri bekkjunum.-

Mythologin fælir ungan frá sér og á betr við unga

drengi en puristisk málfræðikennsla, sem eigi

nema vel gáfaðir drengir geta sett sig inn í. -

Griska og Romv. litteratursagan ætti að kennast

framúr og taka það <unclear>helveta</unclear>, en ekki að vera að

telja ymsa skrögga sem menn vita ei nema nöfn-

in á. - Antiqvitit er of stór fræði tók eptir skólaus

plani. Bjarni rector sleppti þó engu. Lat. autigrit

kunni og lítið í, og bar græddi lítið á báðum; þetta

ætti að kunnast í neðri bekkjum en ekki gjöra

mikið úr þvi; en fyrir nýja og miðaldra latínuna þarf

ei að læra eins morg <unclear>antsidir</unclear> og fyrir fornaldar lat

Einar Brím: Frummæl. lýsti fyrst. kenslu í gömlum málum. Fellr vel

sem hann sagði. Að ekki ætti að kenna stýl fyr en í efri bekkjum.

Fyrst beinagrindina svo undirstöðuna. Stýll sé af þeim gr. í

byrjun á undan þekkingu.- Tilgángr með <unclear>kensl. hvensk. l°lingvistik</unclear>

og 2°fr fjársóðr sá er þau eru bygð á - of mikið lagt á hið mállega.-

Utskrifaðir hafa ei gagn eftir tímalengd af lærdominn.


Bls. 4 (Lbs 487_4to, 71v)

ætti að lesa meira og minni Grammatik. verðr skemtilegra

að lesa þ ei málsins eingöngu heldr og efnisins. -

timinn ætti ei að vera minni. - undirstaða í gömlu

málunum er nauðsynl. en ætti að vera öðruvísi.

H. Guðmundsson: Felst á ræðu frummæl. MÞorf

sjálfsagt að kenna annað málið exact vegna

menungar, latína þar best til fallin sem þekt er.

Minni nýt á innih. <unclear>baesar</unclear> leiðr, virgill góð, Horati

góðra uppbyggilegr. Anabasis eins Semingtons, ó-

merkileg. ófullkomin. Homer fallegu. Plato fallegr

(Apologic souratoni). - Ómetanl. gott af þessu getr ei

verið. - Ei omogul. að seinni tíma menn gætu búið

svo góðar bækur án þess að lesa þessar. - Samdóma frum-

mæl. í kenölu bifaga - áðr kend jafnframt Authorum,

Stýll er beinl. lærðr til að skrifa latínu, ætti að lærast strax

neðantil í skóla. - Bergi lestrarbók ætti að brennast,

svo og Tregders Grammatik, Langes Grammatik ætti

aftur að takast upp með sinni niðrskipun. - Í báðum

málum áríðandi að lesa fleiri Authora, ættu sem flestir

að vera kunnir. - Enn eða tveir ná gin til mentunar.

G. Magnússon: a Sammála öllum. - Fyrst mest kent

latína. - latína þótti erfið, fór að vanrækj. var því farið að tvöfalda

og þrefalda caracter, nú þó heimtað meira pensum.- Ef

Ceasar er andlaus, hvar þá andi? Caesar og Henophon rit

látlausir rithöfundar jafnfr. og hermenn og látlausir. Sýnir

hernaðaraðferð, menn stæla þá. Ceasar gæskan sjálf' strángr

af nauðsyn. - Su Bær Samanháng. bók betri en Bergs.-

Mortensen hugsar vel og takar áheyranl. en sýnir ekkert í verkinu, -

Menn taka sig og djarft í byrjun kenslu, en menn l vilja breyta og

bæta. - Rector kemr sem erkiböðull hér. - Telst ei meiri


Bls. 5 (Lbs 487_4to, 71r)

fjársjóðu í gömlum en nýum málum. sunn

Formenn hafa sínar gáfr og súna mentun og búið, en

úngir sínar gáfr, mentun og aðauki forna authora..

Bjarni þekti hvort Schiller né Goethe, hrósa því fornöld,

þekkir ekkert af því nýa.- En margt ágæti bæði í fornri

og nýrri öld, hafa báðar nokkuð til síns ágætis.-

Vill halda orðatiltækjum hjá Cicero fremr en sömu

hjá Florusi. - Ingerslev fyrirmynd uppá alt sem

ekki á að vera, hefir óhæfil. hæfileika.- Á heldr að

halda því fram er Cicero hefir, er eðlilegra. - Munetus

hefir best likut cicero eg er mjög andríkr maðr, getr

sameinast ciceroníanska og andríki.- Þarf skipul. röð

yfir það, sem kent er og fæst best úr bókum, því þarf að

læra Bífög af bókum.- Að álíta grísku og latínu sem

tóman fróðleik er gamall maur, á að fylgja Franska

og Enska, þýzka etc. - Engir merkir menn á með Grísk

bókfræði aðeins á 5. öld. Á 7-6-3-4-1. öld engi latínsk

mentun, komast í kunníngsskap við Grikki á 1öld

þá koma upp miklir menn Civero, Ceasar etc. hverfa svo

aftur - Domum í blindni um að ny eldri sé betra en

ýngra. - Heimta of mikið í því gamla, oflítið í því nýa,

á því að mínka það gamla, en auka það nýa.-

Stýll þarf að kennast svo, að frambæril. latína verði ritin.

ef h. meðan hann er exam ensstýll, ætti annars að vera

minni og sem un leiðarvísir til Stýll ætti að byrja í

neðsta bekk, en strax og líka gríska en léttari, en ei <unclear>etta-</unclear>

mensfag - Mætti kannske mentast af eintómu nýu, en

er bezt hvortveggja til samans því minna í því gamla.-

Ætti að lesa meira og meir og fleiri neth. overfladisk, hafa 1 tíma daglega

í viku, 1 tíma að lesa stafarisk, 2 overflatisk 1 værsorisk og 1 cym

viðvíkjandi efninu. - Í Mythol. ætti að vera 1 tími í viku frá 1. bekk.-


Bls. 6 (Lbs 487_4to, 71v)

Ecact kensla nauðsynl. til mentunar alstaðar. - Gamlir

kennarar líta aðeins á þ. gamla, en álíta hið nýa ónýtt. -

Menn neyðast til að fara nákvæmt í þegar lítið er lesið, ef menn

eiga að vita neitt, dugl. student þarf að reddera ratio þess, er

andríkari en Seneca. - Menn dæma um menn, sem menn

ekkert hafa lesið í. Er mikið í <unclear>Æsokyles</unclear>, Sophakles og Curí-

pídes, eins Sheakspeare, Goethe etc. - <unclear>Maðviger Syntakis</unclear>

ber mikið betri en tanges, margt hjá Lange lopal. og læpulegt

en bætt hjá Maðvig, - (gamla) Hverjum fellr best við það

System, er hann hefir lært eftir, en bæði það nýa

og gamla hafa nokkuð til síns máls. Til þess að fá

mentun þarf meira en einn author. - Result að

of lángt sé farið í kenslu gömlu málanna, þarf því

breytíngar við, því þessvegna breytingar á lögunum, því kenn

ararnir verða að fara eftir þeim, Taka það sem þarf

úr gömlum fræðum og bæta við úr nýjum. Þeir gömlu

góðir á sinn máta m vissum göllum eins þeir nýju.

Framhaldi frestað til annars Laugardags

Fundi slitið

HEHelgesen Jakob Pálsson


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
  • Dagsetning:01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar