Fundur 10.nóv., 1864

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0077v)


Ár 1864. 10. Nóvember var fundur haldinn og tók Gísli Magnús-

son þá fyrst til máls um það hvað með því mæli að hafa

lærða skólan í Reykjavík. Orsök spurn. er að menn hafi

tekið eptir að margir hafa á móti því að skólinn sje hjer í

Reykjavík. Það sem þykir á móti að hafa skólainn hjer eru

2 aðalástæðr. 1. Reykjavík spellsöm. 2. Rvík fjefrek s: hættulegu

að menn spillist hjer en annarstaðar, að pilta missi fremr

hjer hið þjóðlega eðli en annarstaðar sýnist álitlegt, en hverjir

eru ávextirnir. Þegar skólinn kom til Reykjav. margir loslegir

í hegðun sinni, en kom það af því skólinn var í Rvík? Nei

Skólastjórnin í Bessastöðum var ekki góð þó hún væri betri

en sumum þótti. Tíminn þó ekki haganlegur fyrir siðlega

breytni; las á allri Evropu en losið fluttist til Bessast með

einum manni. Þó Egilsen hafinn yfir lof var samt sem

barn í stjórnsemi skóla, kennsl ólag í skólanum. Eptir hann

kemr maðr með stöðugan og goðan vilja, til að stjórna

kemr fram með frekju og yfirgangi, sem fyrirgefst honum vegna

ymsra kosta annara. Ef borið er saman siðferði pilta nú og

í minni tíð á Bessastöðum þá eru piltar nú og í fyrra vetur

miklu siðferðisbetri en á Bessastöðum. Hjer kunnu

að vera miklar ginningar en mega skyrast með goðri stjorn

sem allstaðar er nauðsynleg



Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0078r)


Að piltar verði hjer óþjóðlegir. Hjer seu menn ei spokaralegri

en á Skildinganesmelinu. Málið þarf ekki að tapast hjer. Menn

fóru aðr í kapavinnu nú ekki, en úr því gjörir hann ei mikið

stendr ei í sambandi við Reykjavík, heldur við skolatíman

sem aðr endaði fyrri.-

Að reykjavík sje fjefrek liggr ekki að það sje okljúfandi

fyrir menn að koma sonum sínum hjér fram. Á meðan

sauðr kostaði 4 rdl smjör á 14s á gekk Gulsá vel græddi; þegar

fram leið fer Þorgr. að kvarta og sækja um viðbót, fær í minni

lið 20 rdl fyrir hverja vinnukonu; þetta þótti honum seinna

lítið og kvartaði. En hvert var viðurværið. Framanaf vetri kjöt-

supu góð og harðrfiskr en síðar óæti flestr matr. Hann

hvergi orðið eins feginn mat sínum og á Bessast. A.

morgna bert brauð, sumir sáldr af osti og kjöti, en ein-

stakir þetta þykkast. Sumir sögðu Gullsmið eptir þeim

sem kvörtuðu og lugu við og fengu þykkast ofaní fyrir

Caffi svo nú að er nauðsyn, en á Bessast urðu menn að

kaupa það neme þeir piltar sem rægðu hina, sem fengu það

ókeypis. Albmaadr á Bessast. 40 piltar í 2 stofum; þá finn

jeg ekkert að þessu, en síðar er jeg var í stað Egilsens ætlaði

að leggja fyrir brjós af ólykt, en verri er kom inn í bekki

en verri þegur eptir uppá loptunum. Afleiðingin er að

piltar verða hálfveikir á hverju vori.-

Kostnaðr minni í Bessast. Lector 900 rd laun; ruslara-

legt og oþverralegt líkt og hjá bændum á Alptanesi.-

er leiðinlegt að vera eins og skepnur og dýr og getr ei fylgt með

menning annara landa. Scheving bustaðr var eins og slor-

skína á Alptanesi. Sveinbjörn Eglsius Bustaðr var grindahjallr

fer að Eivindarst. og kostar miklu uppá byggingar eyðist þar



Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0078v)


fje. Schevings Grasnyt er svo að hann verðr að gærða ut Nygatus

ey hefr þara rauðhöttotta kyr, en afleiðingin að Þorgr og

hann talast ei við í 20 ár. Gunnlagsens status góður en

fjekk það með konu sinni. - I Isl. sagt að kostn á Bessast

ei meir en 7000 rd, en skyldu menn nú geta fengið menn til

að vera kennarar með þeim launum sem kennurunum

voru boðin þá? Mætti spara fje við aðra líka maske svo sem

við Landsyfirrjettinn ef þeim væri fengnar jarðir til ábúðar.

Kostirnir eru þeir að þa 1 hefr Reykjavík gott af veru skólans

hjer og ei að hafa gott af henni af því hun er höfuðbærinn

og vill að Reykjavík eflist án þess það komi í bága við ann-

að. Lengi hefr verið kvartað yfir því að háskólinn er í Uppsölum

2. Reykjavík veitir kennurum og prestum meiri lífsfylling

hvergi er eins mikil fjölbreytni eins og hjer, hjer koma ferða

menn hjer geta helzt koið upp leikir sem eru nauðsyn

legir; hjer geta menn betr komið sjér við, og bætt laun sín

með ymsum aukaverkum, sem hjer má fá. - Kennararnir

ættu að geta haldið út froðleiksriti og það geta þeir hvergi

betr en hjer. Biskupinn er ekki í ró í Laugarnesi Sveinbjornsen

fer líka hingað. - En hversvegna flytja þeir? Vegrinn er þó nokkur

erfiðr fyrir eldri menn, og þeir eignast börn sem þeir vilja koma

til menningar. Steingr græddi í Odda en tekjur hans og laun

hvökkva ekki á Laugarnesi, þoldi það samt en Helgi þoldi

það ekki og varð að flytja sig. Hversvegna hefr Bjarni Conprenti

og Fru Melsteð flutti hingað? Af því lífsfyllingin er hjer meiri.-

Ef kennarar væru betr launaðir gætu þeir haft betri áhrif á fjelags

lífið. Kaupmannaríkið hefir lagzt hjer í dá, en annaðhvort

rísa kaupmenn upp aptur með sitt danska ríkið eða embættis-

menn með þeim eða þeir sem sitt ríki hið íslenzka. -



Bls. 4 (Lbs 486_4to, 0079r)


Að Reykjavík er spellsami en annarst er ekki gr illt heldur gott. Það er

aldrei of fljótt fyrir unga sál að sjá hvað ljótt er og hvað fagurt

er. - Fra Bessast foru margir til Hafnar og optast falleruðu

efnilegustu piltarnir mest; sjá ekkert á Bessast komu

Hvueðkuls inn í lífið í Höfn og fjellu. - Samheldni minna

nú en á Bessastoðum. En mætti vera hjer meiri. Sunnudagr

er hvildardagr, en hvaða hvíld er það? Þeir eiga að gjöra stíla

lesa undir næsta dag; ættu að hafa 1/2 miðvikudag frían er

þeir verðu til glímna útgöngu skota spila eða hvers er þeir

vildu. Ur því skólinn er hjer oþarfl prjál að flytja hann

hjeðan að svo komnu. Ef skóli á hjer að vera einn, þá

væri máskí minni kostnaðr í Bessast en hjer en á fje-

kostnaðinn má ekki horfa. - Hver hofupst. er hjarta lands-

ins og þangað eiga menn að draga allt sem getr elft hann

það hann. - Buandi maðr sparar ekkert upp á gott hross

eða hú og þá er undarlegt að nurla við nogl sjer lítinn

kostnað við skolann.-

Gunnar Gunnarsson saknaði v. hallast heldur að því að hafa

skólann ekki í Reykjavík þykir ísjárvert að unglingar kom-

ist strax í lífið hjer um fermingu vill þeir venjist við

sveitalífið í skóla en í prestaskólanum hvar hinu lífinu.

Kostnaðurinn mikill, og er það vissulega þó mikið mæli

með að embm. búi í Rvík en ekki heppileg stefna að em-

bættismenn búi ekki; það er vegna krapta landsins yskyggi-

legr kostnaður sem af því leiðir að embættismenn búi

í kaupstöðum. Krapturinn verðr að ganga á undan gar

og h verðr að koma með búskap og jarðarækt. Vill að

embættismenn ljetti á þjóðinni með búskap því þarf

að gefa piltum frá æsku kost á að sjá búskap



Bls. 5 (Lbs 486_4to, 0079v)


Reykjavíkr spillir í þjóðernislegu tilliti auðinn fyrir sveitalífi

dofnar og menn missa elskuna á fósturjörðinni. Sá

sem ekki hefr sjeð annað en melana og myrarnar hjer

hefr ekki fær ei þá föðrlandsást, sem fögur hjeruð hjer

vekja. Reykjavíkurpiltar hafa þann anda að vilja læra

hjer og komast til Hafnar og koma svo aldrei hingað

aptur. - I siðferðislegu tilliti meiri freistingar hjer en í

sveitinni. En með jafngóðum stjórn hjer og í sveit verðr sið-

ferðið hjer meira verra en í sveit. Margr sveitam. kvíðir fyrir

að senda unglinga til Reykjavíkur. Bezt að vera sem lengst

saklaust og óspilltr. - Alítr kostnaðar meira að hafa skólanm

í Reykjavík, en í sveit; vill að hann sje þar sem málnita er mest

Ef skólinn væri fluttr út Reykjavík vill þá 2 skóla og hafa báða

í sveit; eptir kostnað máské en verðr varla meiri kostnaðr

en við þenna eina skóla. Styðst við nauðsyn að Norðlending-

ar fái skóla. Sigurðr málari Ef skólandum er tvístrað á

þá að tvístra bifliothessinu. Þá þarf að hafa vel launaða

bókaverði. Þá er hreinlætið. Piltar sjá það sjá mat-

artilbúning og vel búið kvennfólk o.sfrv. Föður-

landsástin ekki minni í Vík. Enginn vill fara

þaðan til Brasilíu enginn verður þar mormóni

Ef piltar eru of spjártungslegir má setja þá á

uniform. Helgi Helgesen: Heldur ekki að skortur

á föðurlandslást sje Róm að kenna heldur rektor

Á undan Sigurði málara hafði Helgi Helgesen tekið til

máls og var í flestum greinum á gagnstæðri skoðun og

Gunnar. Þar ekki varð utrætt um þetta málefni í þess-



Bls. 6 (Lbs 486_4to, 0080r)


um fundi var því frestað til næsta fundar.-

Fundi slitið

H.E.Helgesen



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar