Munur á milli breytinga „Fundur 14.mar., 1874“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
Lína 3: Lína 3:
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
+
* '''Dagsetning''': 14. mars 1873
* '''Ritari''': XXX
+
* '''Ritari''': Magnús Stephensen
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Viðstaddir''': XXX
 
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 17: Lína 17:
 
[[File:Lbs_488_4to,_0137v_-_275.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0137v Lbs 488 4to, 0137v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0137v_-_275.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0137v Lbs 488 4to, 0137v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0137v Lbs 488 4to, 0137v])
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0137v Lbs 488 4to, 0137v])
 +
 +
Ár 1874 laugardaginn 14. marzmán. var fundur haldinn
 +
 +
í Kvöldfjelaginu, og skýrði forseti fjelagsins frá, að þareð
 +
 +
fleiri fjelagsmenn hefðu óskað fund haldinn, hefði hann
 +
 +
kvatt til fundar og skoraði á þá, er fundarins höfðu
 +
 +
beiðst að bera upp það, sem þeir óskuðu. Bar þá
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0138r_-_276.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138r Lbs 488 4to, 0138r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0138r_-_276.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138r Lbs 488 4to, 0138r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138r Lbs 488 4to, 0138r])
 
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138r Lbs 488 4to, 0138r])
 +
 +
Lárus kand. Halldórsson upp, hvort ekki <sup>ætti</sup> eins og að undan
 +
 +
förnu <del><sup>ætti</sup></del> að bjóða nýjum fjelagsmönnum inngöngu í fjelagið.
 +
 +
Eptir nokkrar umræður var gengið til atkvæða um, hvort
 +
 +
bjóða ætti stúdentum hjer í bænum inngöngu í fjelagið,
 +
 +
og var það samþykkt með 10 atkvæðum gegn 7. Gat þá
 +
 +
forseti þess, að sumum af stúdentum hefði í fyrra haust
 +
 +
verið boðin innganga í fjelagið, en þeir ekki þáð það,
 +
 +
og þætti sjer því ekki eiga sem bezt við að bjóða þess-
 +
 +
um sömu mönnum í fjelagið aptur; var þetta samþykkt,
 +
 +
og var Lárusi Halldórssyni <sup>þvínæst</sup> falið á hendur að nefna
 +
 +
málefni þetta við stúdenta. Bogi Pjetursson bar upp
 +
 +
sem nýjan fjelagsmann Sigurð Jónasson, og var hann
 +
 +
tekinn inn í fjelagið með miklum atkvæðafjölda.
 +
 +
Gísli Magnússon skoraði á fundarmenn að skýra frá, hvort
 +
 +
sá kvittur væri sannur, að sumir fjelagsmenn vildu
 +
 +
koma fram því áformi að sundra fjelaginu og fá um-
 +
 +
ráð yfir sjóði þess, og svaraði Eiríkur Briem á þá
 +
 +
leið að hann og fleiri með honum væru þeirrar skoð-
 +
 +
unar, að mikil þörf <sup>væri</sup> á aðalbreytingu á fjelaginu, en
 +
 +
um sundrun fjelagsins væri ekki að ræða, nje um að
 +
 +
brúka sjóð þess. Hinsvegar játaði Lárus Halldórsson
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0138v_-_277.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0138v_-_277.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v])
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v])
 +
 +
að hann áliti eina ráðið að sundra þessu fjelagi, því
 +
 +
það ætti engrar viðreisnar von, eins og það nú væri saman
 +
 +
sett.
 +
 +
Var samþykkt, að umtalsefni á næsta fundi skyldi
 +
 +
vera "þjóðhátíðin" með Gísla Magnússyni sem frum-
 +
 +
málsmanni, og til vara "íslenzkir merkisdagar" með Jóni
 +
 +
Jónssyni á Melum sem frummálsmanni. Andmælendur
 +
 +
Gísla Magnússonar eru Eiríkur Briem og Lárus Hall-
 +
 +
dórsson. Jóns frá Melum, Sigurður Guðmundsson og
 +
 +
Jón Borgfirðingur
 +
 +
Fundi slitið.
 +
 +
H.E.Helgesen Magnús Stephensen.
 +
  
  
Lína 29: Lína 110:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
+
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
+
* '''Dagsetning''': 02.2015
  
 
----
 
----

Núverandi breyting frá og með 26. febrúar 2015 kl. 14:59

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0137v)

Ár 1874 laugardaginn 14. marzmán. var fundur haldinn

í Kvöldfjelaginu, og skýrði forseti fjelagsins frá, að þareð

fleiri fjelagsmenn hefðu óskað fund haldinn, hefði hann

kvatt til fundar og skoraði á þá, er fundarins höfðu

beiðst að bera upp það, sem þeir óskuðu. Bar þá



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0138r)

Lárus kand. Halldórsson upp, hvort ekki ætti eins og að undan

förnu ætti að bjóða nýjum fjelagsmönnum inngöngu í fjelagið.

Eptir nokkrar umræður var gengið til atkvæða um, hvort

bjóða ætti stúdentum hjer í bænum inngöngu í fjelagið,

og var það samþykkt með 10 atkvæðum gegn 7. Gat þá

forseti þess, að sumum af stúdentum hefði í fyrra haust

verið boðin innganga í fjelagið, en þeir ekki þáð það,

og þætti sjer því ekki eiga sem bezt við að bjóða þess-

um sömu mönnum í fjelagið aptur; var þetta samþykkt,

og var Lárusi Halldórssyni þvínæst falið á hendur að nefna

málefni þetta við stúdenta. Bogi Pjetursson bar upp

sem nýjan fjelagsmann Sigurð Jónasson, og var hann

tekinn inn í fjelagið með miklum atkvæðafjölda.

Gísli Magnússon skoraði á fundarmenn að skýra frá, hvort

sá kvittur væri sannur, að sumir fjelagsmenn vildu

koma fram því áformi að sundra fjelaginu og fá um-

ráð yfir sjóði þess, og svaraði Eiríkur Briem á þá

leið að hann og fleiri með honum væru þeirrar skoð-

unar, að mikil þörf væri á aðalbreytingu á fjelaginu, en

um sundrun fjelagsins væri ekki að ræða, nje um að

brúka sjóð þess. Hinsvegar játaði Lárus Halldórsson



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0138v)

að hann áliti eina ráðið að sundra þessu fjelagi, því

það ætti engrar viðreisnar von, eins og það nú væri saman

sett.

Var samþykkt, að umtalsefni á næsta fundi skyldi

vera "þjóðhátíðin" með Gísla Magnússyni sem frum-

málsmanni, og til vara "íslenzkir merkisdagar" með Jóni

Jónssyni á Melum sem frummálsmanni. Andmælendur

Gísla Magnússonar eru Eiríkur Briem og Lárus Hall-

dórsson. Jóns frá Melum, Sigurður Guðmundsson og

Jón Borgfirðingur

Fundi slitið.

H.E.Helgesen Magnús Stephensen.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar