Fundur 15.feb., 1862

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 5. janúar 2013 kl. 12:27 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. janúar 2013 kl. 12:27 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 15. feb. 1862 færð á Fundur 15.feb., 1862)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0032r)


Ár 1862, laugardaginn hinn 15 februar, kl. 8 e.m. var fundur haldinn

í felaginu, allir á fundi, nema Eggert Sigfusson, Jón Arnason. Vara-

skrifari, gjaldkeri og Mattías Jochumsson og Eyjólfur Jónsson sem allir höfðu af-

sakað sig. Ennfremur Árni Gíslason, Markús Gíslason, og Sigurður

Guðmundsson, sem ekki höfðu afsakað sig. Allir hinir fyrr

nefndu voru álitnir marks sekir, en hinir síðari tveggja marka

sekir.

Menn ræddu spurníngar á seðlum, og síðan var fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar