Fundur 16.jún., 1861

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. desember 2012 kl. 17:57 eftir Eirikurv (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. desember 2012 kl. 17:57 eftir Eirikurv (spjall | framlög) (Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0019v)


Ár 1861, laugar sunnu daginn hinn 16 júní, kl. 4. e.m. var fundur

haldinn í félaginu. Allir á fundi, nema J. Jónasson og

Jakob Björnsson.

1. Bar nefnd sú er á sínum tíma var kosin til þess, að

breyta lögunum, upp breytingar sínar við lögin

og voru þær samþykktar á löglegan hátt..

2. Disputeraði Sigrdr málari um íþrótt málara á Islandi

um allar herrans tíðir. Var þeirri disputatin slegið

á frest til næsta fundar sökum efnis ríkis.

3. disputeraði A. Gíslason um skáldskap Bjarna

og Jónasar. Deramus var Brandur Tómasson

Opponentes E. Magnússon og S. Málari. Respondent

H. E Helgesen.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar