Fundur 17.apr., 1869

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0072r)

17. dag Aprílm var fundr haldinn á nú og var fram-

haldið umræðunni um breyting á kennslunni í gömlu

malunum.

Jón Bjarnason. Segist að nokkru leyti hafa haft breyt-

inguna á kennslunni frá G.M. fekk hugmynd þá um

þetta í 4. bekk, spurði þá G M hvernig honum litist

á, styrktist þarvið í skoðun sinni. I höfuðefnum

voru engin motmæli. Aðeins fá atriði er vill tala

um. Er G M. bar saman nýju og gömlu öldina þótti

honum og halda of mikið með hinu gmala. En

h s. JB getr ei fallið frá sinni skoðun, því þó menn

segi að menn geti producerað meira á nyrro en

siðari tímum þarsem gáfur á öllum tímum eru líka

og reynsla eldri tíma hjálpar hinum yngri til að

producera betra; er satt í ymsum materiel vís-

indum, en á sér ei stað í því hrein auðlega;

en tekr gilt orð þeirra merku manna, er tala

um fornöldina og allir mekir seinni menn

játi að fornöldin sé svo merkileg að fram hjá úr

þeim berður eigi komist; slíkt höfuð sem

Plato er ei skapað á nyrri öldum. Sannarleg

Geni þurfa enga reynslu, því guðdómurinn talar

í gegnum þá. Geta skeikað í formell tilliti. G M.

sagði að skáldin væri framurskarandi bæði í fornöld


Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0072v)


og í nyrri tíð, en þessi tímina nyrri tíma hafa

þó játað að þau hefðu ei getað komst afram

án þess að hjálpast af hinum gömlu eða eldri

Mér datt í hug Matt. Joch. er hann í formálanum

er að bera saman eldri og yngri tímann. - Hvenær

geta menn vænt þess að Islendingar produceri

slík verk eins og Njála Egilssaga og Grettla. - Eg

gjörði mynnst úr Cesar af þeim rithofundum er eg

þekkti. Eg hafði ei á móti Cesar sem manni en

rit hans þótti mér ei menntandi sem bæri í vel-

dubbuðum skóla. Flestir betri dómarar um Cesar

lasta hann fremur, er þeir tala um hann sem pri-

vatmann. Momsen þjóðverji nýðir alla jafnvel Cice-

ro. En einn af þeim fáu mönnum sem hann lofar

er Cesar, sem hann gjörir að <unclear>hleati</unclear>. Ceasar á gott

skilið af heiminum og bókmenntunum líka, en

samt vildi svo sletulega til að bokasafnið í Alex

andriu eyðilagðist algjörlega er hann var í Egyptalandi

þó kann það að hafa leitt ósjálfrátt af honum.

Er G M. talaði um mildi hinna mikla manns sem

Cesar og Napoleons. Cesar hrósaði ser af því að

hafa drepið á aðra milljón manna ö ekki <unclear>humanl</unclear>

fyrra líf Cesars þekkja allir að gjörðir hans í Gallí-

líka. Samband Cesars við Callellíu er ei fag

urt. - Eitthvað er hann við samsæri hans flæktur

Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0073r)

Að Cesaroniani er vilja hreinsa málið séu andlausir

og bokstafskjánar finnst mér rétt, því l og neita að

murelus sé Ciceronianus í þeim skilningi, er

eg brúkaði það og gilti á hans öld; Muretus

sagðist ei vera Ceceromianum þottist er hann

spumti sig mest að hann væri að stæla aðra

latinska rithöfunda. Tilfærir demi upp á

sljófleika <unclear>Amretusar Ceserocrei</unclear> fegurri en Murd

óformlegu tilliti en andinn er slappari

Gísli Magnússon. Agreiningur er ei eins mikill

í rauninni eins og í orðunum. Mín meining var ei

að ríra ágæti fornmanna. En misskiln. í kennsluaðferð

er það að meta svo sem einskis svo sem seinni menn

vil ei hvekka forna náminu en orfa yngra námið.

Rætur Ciceros eru agætar sak; en mælskumenn á

nyrri öldum þekkja menn ei eins. Eg hefi heyrt Leh-

mann er hann var sakaður við stjórnina; hans

ræða var svo vel orðuð að Cecero gjörði það ei betur

Manrað skrifaði polih Flyveblade í byrjun stjórnar

Cleo 8. supprimerað. - Báða tímana á að nota til-

hlýðilega. Þegar við höfum eitthvað getum við ekki

brúkað það. - Horaz kvartar yfir að sé misdæmdr

Socratesar dreginn. - Menn sem hafa hafið sig

á fornöld sjáum við eigi nema í þeirri gloríu. Hinir

yngri menn eru of nærri til þess að dæma rétt

um þá. - Hvar hafa menn annan eins mann

fyrir eitt fodurland eins og Jón Sigurðsson og með


Bls. 4 (Lbs 487_4to, 0073v)

öðrum eins árangri. - Því allri virðingu fyrir Cesari

og Demastenes munu þeir ei hafa gjört meira fyrir sín

lönd en Jón Sigurðsson fyrir sitt. Menn hafa sögur

í fornöld okkar betri en vér nú getum framleitt. -

Homer er oviðjafnanlegr. það er satt. Hvað höfum

vér fengið í staðinn? Huslestrarbækr og tímarit og

sálma, sem fornmenn ei höfðu. - Frummælandi

talar um Cesar. Hann er tekinn til lesturs ei vegna

innihaldsins heldur vegna málsins. Það þykir kostr

að lesa höfund sem skrifar vel og það eru varla

lesandi aðrir en Cesero og Cesar. - Cesar sem prívarm

Ríldenl. Samsæri Rutillium er komið til vor verra

en það máksé hefir verið. Cesar mun hafa eins og

Catminn þótt eitthvað að, og viljað láta Catíllína ríða

á vaðið og sjá hvað setur. Cesar vildi eitthvað hins til

við samsærismennina, sem margir hverjir munu hafa

ætlað ríkum betur en nú ætla menn það er synd að

kenna Cesar um að bokasafnið í <unclear>Rmchion</unclear> brann.

h er í hemaði brennur eitthvað í borginni og bóka-

safnið brann. Sesar stærði sig af að hafa drepið 1 1/2 mill

líkt og að vera góður fiskimaður á Íslandi og stæra

sig af að hafa drepið 1 1/2 þusund þorska tíðarand-

inn. Murctus sagðist ei vera ciceromianor; Bjarni amtmaður

sagðist ei vera <unclear>skard</unclear>. - Definitio Numretusar á sögu

er sönn og ekki sönn. Það þarf skóla sem getur sameinað

hin gömlu og nyju menntun svo að hvorttveggja


Bls. 5 (Lbs 487_4to, 0074r)

geti orðið til gagns og góðs.-

JBjarnason. Eg tek in fornoldina fram yfir nyju öld-

ina í öllu tilliti. Nyja oldin er langtum fremri í

materiesku tilliti og þó eru í materiel tilliti verk sem

eru óviðjafnanleg. Ronstin, byggingarlistin á mið-

öldunum. En í auðlegu tiliti motmæli og að hinir

nyrri menn standi jafnt eldri mönnum. Jón Sigurðs-

son hefir glamrað meir í pólítísku en pneomatiska.

Við höfum engan mann er skrifi aðrar eins sögur og

Njála. Vjer eigum að stunda fornoldina vegna hins

auðlegs nyja timann vegna hins materielle.-

Næst "Hvaða mál eru það önnur en gömlu málin

sem nauðsynlegt er fyrir menntaðan íslending

að kunna frummæladni Jacob Pálsson og sam-

eina þarvið samanburð á fornöldinni og nýju

oldinni. - Andmælendur Eiríkur Briem og Gísli

Magnússon. Fundi slitið

HEHelgesen


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar