Fundur 19.maí, 1871

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 24. mars 2015 kl. 22:55 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. mars 2015 kl. 22:55 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0010r)

Fundur 19 Mai 1871Er þörf á að laga Latinuskólann?

Forseti varar við rangri meðferð á málinu, og biður um að

málið sé rætt fr með allri skynsemd og gætni; Telur skjal

frummælanda samið að nokkru leyti vel, en að nokkru
Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0010v)

leyti of ríklega orðuð. Sannleikurinn er, að ein stofnun

getur eigi verið fullkomin eða og hefur engu að síður hæfileg-

leika til að ná meiri og betri framförum. Skýrir frá að Julius

Friðriksson sje úr fjelaginu, og arnar honum góðs.

G. Magnússon: Óskar að fá ritgjörð frummælanda upplesna

svo að efnið og meðferðin yngist upp. (Ritgjörðin er lesin).

Forseti. Ritgjörðin er l nokkuð hörð, og hygg jeg að af mjög sje hett

singularis pluralis fyrir singularis, og sömuleiðis er sagærlakis

í staðinn fyrir positiv. Fyrsti hluti ritgjörðarinnar er ofharður

Piltar hr eiga kost á að ná menntuninni, og þeir verða að hafa

fyrir því, en kennarar eru eigi arangurslausir þegar þeir láta

sækja á sig allann þann froðleik er þorf er á, já jafnvel rétta

að þeim þann fróðleik, er þeir þurfa, en þá er undir lærisv. kom.

hve vel þeir taka við. Það er miður er, er því kannske fremur

v að kenna hvílrækni pilta, en kennaranna. Þegar dæmt er

um eina stofnun má maður til að skoða alla liði hennar,

sem óinteresseraður. Hjúin gra garðinn frægan, og svo er um

pilta, að það liggur opnara f' þei, að gra skólann frægan en

f' kennarann. "Einstrengingsl. menntun": skil jeg eigi rétt til orða

tekið., "veiki viljann" Þá er undir því komið hvernig á er litið.

"Siðprýði eflir skólann mjög lítið" þykir mér of ríkla orðið. Ef

piltum fer aptur í þvi grein, er það síður að kenna kennarinn

enda en anda skólans, sem kennararnir eigi ráða við, sem

kemur af frelsi skólans, sem jeg álít einn kost við skólann,

þareð það er skilyrði fyrir hverri fagurri andarstefnu, sem

annars eigi gæti komið fram. Það að goðir Hæfilegleikar pilta er

allri umgengi að þakka næst skaparanum. Það að lærdóm-

urinn ekki gefur af ser mikla ávexti er t óræett þegar litið er í


Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0011r)

budduna, en eigi þegar rætt er um menntunarinnar ómetanl. fjár-

sjóð. Þarsem einu fagi svo sem lat. styl. er gefin einleg og öll

þyðing er eigi fjarri að meðalið sé tekið f' tilganginn, etn slíkt er

eigi meint til hins heiðraða latinu kennara. Kenn. hafa góðan

vilja. ultra posse nema obligatur. Sá sem ræktar vel sinn akur

er út sök þótt uppskeran verði eigi æskileg. En þá kemur undir öðru

veðráttu, jarðvegi, aðhlynningu. Hér hefur því frummálsmaður gefið

henn. það hrós, sem nokkrum mann ber í sinni stöðu: ávöxtur-

inn verður því mjög kominn undir piltum. Því áður er sagt að

kennararnir séu duglegir og gáfaðir menn. Að kennarar slíti að

skólinn sé þeirra, en þeir ei skólans, er einstakl.- Að siná syndara

náist fremur en stórglæpamenn er of algengt til þess, að það geti

talist ein einkennilegt f' þeirra skóla, sem hér ræðir um.

G. Magnússon: Forseti talaði of mannúðlega um þetta bréf, sem

er þó allglæpalega þægilegt, sem og það svo að ekki óskolagengin

maður hefði skrifað svo. Skol. fer á mis við akvörðun sína, er skóln

lega nænl. orðað, og getur skilst bæði generaliter og speriuliter.

arangur tis svarar ei tilg. sínum" sömul. ef það er tekið general-

iter haugalýgi; Að skólinn afli pilt. lítillar menntunar er lygi.

Tökum söguna, hún hefur óneitanlega mjög menntandi áhrif.

Þannig er svo, að lærðir menn geta vafið ólærðum sauðsvörtum lærðum

vosindalega um fingur sér. Aflagar velj siðgæðis er lygi, og þvert á móti

sannleika. Aflagar viljann, er hauga helber lýgi. "Ciltatið" er lýgi

frek lýgi; Prestarnir er í Arnessýslu tekur síður og nú teknir til

dæmis. Að stórglæpir leynist, en y smáglæpam. sé refsað karl, er

lýgi, og bið jeg um dæmi því til sönnunar ef það á að takast til

greina. Að skólinn ekkert efli hæfilegleika pilta er lýgi. Nóg dæmi

þar uppá. Að öll nytsöm fræði sé lærð í skolanum er afæt fá kænleg

ofætlun. I orðum ritsins stendur, að skolinn gæti orðið eitthvað


Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0011v)

ágengt ef 1 í nytsemdar tilliti ef pd kennarar neyttu síns

sama myndugleika. I þessum orðum liggur einber lýgi.

Pi I fám orðum er þetta bull allt illkvitnisleg lýgi. -

Frummæl. Að jeg kunni að vera of ríkorður játa jeg, en hitt

að sam geti sannfært menn af gagnstæðri skoðun um það

orvænti jef nema jeg taki og persónuleg dæmi. -

Latneska lestrarbókin

handa byrjendum.

H Forseti og frummálsmaður: H Fyrst liggur fyrir að skoða að

hve miklu leyti hún er handa byrjöndum. Víst er hér margt

vel valið, sem hann Fabulurnar. En setningar fyrsta kaflans eru er

skipuler niður eptir henni miður heppilega stafrofsröð, en eigi

ur þnig að þær al avallt smá þyngist. Jeg hefði kosið að sam

kynja sten. hefði verið þ höfuð saman, svo að unglingarnir hefðu

fengið tækifæri til að dvelja við einstök atriði málsbyggingarinnar.

En þott jeg kysi þetta, telst það þar fyrir eigi alveg nauðsynlegt.

Fragangurinn á bókinni er æskilegur. Fabulurnar, og Narr. eru

sjerl. heppil, og sömul. Adel. og Apoþemata. Jeg hefði aptur á móti

óskað að lesikanið væri miklu lengra, því heg hefi miklar mætur

á því sökum þess mörgu kosta. Þessv. álit heg að hér sé það sem

preestera á sé praesteruð, þótt fyrsti kaflinn sé ei alveg eptir

mínu höfði.

Guttormur: Annað dæmið er vel þungt, því jeg hygg að þ

höfundarnir skylji hana varla sjálfir. Dæmin yfirhöfuð

er fögur og þung létt. Borgen er ruslakista ónýt. Lexicomið

er ágætt, og hentugt byrjöndum.

G.M. andmálsmaður sagði menningu sína á mannud f. lv

hátt, en heg get gefið skýringu um þetta mál. Til orða kom


Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0012r)

að búa lestrarbók lexicon, en það varð af farast fyrir. Margir

eru mátarnir, og yms En nú varð til tekið að búa til lestrarbók

með orðasafni. Og datt höfundum ymislegt í hug, sem semur

tilbúningur í hug sem búið var, að búa til, en varð að eyðileggja

sakir stuttleik bókarinnar. Og einmitt þetta, sem varð að

eyðileggja, þykir vanta. - Þessi sam geina setning hefði ef til vill verið

æskilegur. En her kemur til greina að það hefði orðið og langt. og

sama er að segja um að taka syntaxis í gegn. með dæmum. -

Madvig er osystematiskur eigi síður en Lumfet, og er allt sama-

tóbakið hjá þeim. Þann Og að semka sel lestrarbók getir þessi

móti seinni sannfæringu, gengur eigi. Að við horfum þetta í

stafrófsröð er komið er af því að þægilegt þykir að geta upphafs

greinanna. 2. dæmið kann að vera þungt er er vandræðalaust.

Næst verslunarsambandið við Noreg. Frumm. Gísli Magnusson Andmæl

Torfi Magnusson og Frey. Fundi slitið.

H.E.Helgesen Jens Pálsson
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar