Fundur 2.jún., 1861

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 17:52 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 17:52 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0018v)


Ár 1861, sunnudaginn hinn 2. júní, kl 4. e.m. var fundur

haldinn í félaginu og allir á fundi nema O. Finsen.

J. Jónasson, og E. Jónsson, og hafði hinn síðast

nefndi ekki tilkynnt forföll sín til forseta.

1. Var samkvæmt ákvörðun á seinasta fundi borin

upp uppástúnga til breytingar á §14 í lögunum

og var sú breyting feld með því að hún ekki

öðlaðist sú breyting lög ákveðna atkvæðatölu og var gjörð

að lögum er upp, frá þessum degi skyldi gilda í félaginu með 10-2 atkv

2. Las J. Arnason upp ritgjörð um vikivaka

og disputeraði fyrir, opponentar <ref group="sk> Opponentar: Andmælendur </ref> voru A Gíslason

og S. Guðmundsson, decanus <ref group="sk> Decanus: Umsjónarmaður, umræðustjóri. "Decanus" hét sá sem hafði umsjón með hópi stúdenta (yfirleitt 12 í senn) í Kaupmannahafnarháskóla. (Decanus: lat. "tíu manna foringi." Af þessum stofni er enska orðið "dean": rektor, klerkur.) Sjá t.d. "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn.(10.árg.1929) Bls. 14 </ref> H. Helgesen, respon-

dent <ref group="sk> Respondent: Verjandi, meðmælandi </ref> E. Magnússon


E. MagnússonBls. 2 (Lbs 486_4to, 0019r)


3. Var samþykkt að bjóða skólalærisveinunum Hallgrími

Sveinssyni og Matthías Jochumssyni inngöngu

í félagið og voru þeir J. Arnason og E. Magnússon

fengnir til þess, að tala við þá, J. Árnason við hinn síðara

og E. Magnússon hinn fyr nefnda.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar