Fundur 2.maí, 1864

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0064v)


Ar 1864 2 Mai var fundur haldinn í fjelaginu og las þá

Krisján Jónsson upp draugasögu sanna er hann hafði orðið

orsök til og þótti hún ágæt í mörgum greinum.

Þvínæst innleiddi M. Jochumsen umræðuna aptur. J. Arnason

tók til máls og þótti gagnstætt æstafiskri skoðun að sálmur

væri ei lyrik og vildi ei hafa þau skipti en G. Magnusson

hafði gjört á ísl. kveðskap. Þarsem G. Magnussyni fanst

rímnakveðskapnum hafa farið aptur vissi Jón af 2 skaldum

í þessa stefnu fyrir norðan 1 fyrir vestan og haren Ara P. hjer

þá þeir máski engir nái S. Breiðfjörð synist honum því ei



Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0065r)


þessi þjóðlegi kveðskapur útdauður. Vill ei að þetta

kappakvæðislega skáldskaparskyn útdeyir. Didaktisku

og Statyriskur kveðskapur er hjer enn til; ber á þessari

skaldskapartegund í Sturlungu: "Hvaðan Rímir Ref

þenna", Þjófabænin, og fleira í vetur. -

Kristján Jonsson tók þá til máls. - Heldur fast við að

framfarir skáldskaparins sjeu ómetanlegar. Heldr ei að

nú sjeu meiri skáld uppi en áður, en menntunin meiri

og álítur því að skaldin standi nú betur að vígi. Skaldin

eru bundin við málið; málinu hefur farið fram og þó þeir

búi stundum málið til þá hjálpar hver öðrum. Hallgr.

Pjetursson var ágætt salmaskáld en hefur samt þó rím-

galla og málgalla, sem hann nú ef með þeirri menntun

sem menn nú hafa ei mundi hafa gjört sig sekan í.-

Í því að rúna áleit, haren að mönnum hefði farið

mjög mikið fram, allt stirðara þá aður en hjá þeim sem

á þessari öld irkja vel. Hjá engum eins vandað rím

og hjá J. Hallgrímssyni. - Álítur ei satt að sálmaskald-

skapur sje utdauður eða sje að hnigna því hann segist

hafa sjeð salma nýorða sem sjeu í mörgu agætir næst

eptir sálma Hallgr. Pjeturssonar. Álítur hag að sálma rímna

skaldskapur dofni svo að upp úr rustum hans geti sprottið

upp önnur kroptug skaldskapartegund.

Sigurður Guðmundsson álítur Eggert Olafsson kroptugt

skald sannar það með seinni partinum af Islandi; álítur

hann hafa átt mjög ljett með að irkja og verið náttúru

skáld. Tímarúnr og fleira er til frá fyrri öldum sem er

ágætt í satyriskum kveðskap. Álítur að Ulfarsrímur



Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0065v)


fyrri parturinn sje ágætt dæmi upp á episkan kveðskap

allt er það sagt með svo fáum orðum og ljóst að hann

álítur það agætan episkan kveðskap. S. Breiðfjörð

fer altaf út í lyrískan kveðskap.

M. Jochumsen þykir ei von á miklum sálmaskaldum

nú það vantar trúarlíf reyn það og raunir þær sem gjöra

hin kroptugu sálmaskáld. Sálmaskaldskapur jakka

við það sama og á firri öld. Við erum liprari nú en

máske ei eins auðríkir. Rímnakveðskapur mákse

kalmúneraði á þessari öld hjá S. Breiðfjörð, sem gjörði

þær rímurnar lyriskari en áður og var það ný stefna sem alþyða

tók vel á móti, og að hún tók fel á móti honum sýnir

að eitthvað hafi sjerlega ágætt í honum verið; eptir S Breið-

fjörð er enginn hans jafningi.- Um hinn þriðja víða

kafla vill hann ei tala að sinni.

G. Magnússon: Hann tók fram, að greining kveð-

skapar sé torveld hér. Síðan rakti hann grein

ina hjá Grikkjum og kom það þá ljóslega fram, að

skipting þeirra á 1 er hjá oss mjög ópraktisk. svo

var til dæmis um Melos og elegia einkum. Þetta

frndi líka Grikkir sjálfir með þ' að þr breyttu nöfn

m kveðskapar síns eptir tímanum; þannig

til dæmist tragófia og kémedia. Þannig virðist eðli

legast, að láta sálmakveðskap vera sér, en rímur

sér, og svo greininst annar kveðskapur á ymsa

vegu. Hann nefnir eina grein sem ekki var áðr



Bls. 4 (Lbs 486_4to, 0066r)


nefnd, nl. beinakerlingavísur. Rímnakveðsskapur er

í þeirri mynd sem hann er harla lélegr og það hefir

verið ætlun J Hallgr, að láta hann fá allt aðra og betri

stefnu. Hann leiddi rök að því, að ekki væri heldur

ohugsanlegt, að hefja nýjan episkan kveðsskap, en ein

hverir væri studdir til þess. Því næst nefndi hann stuttl

yms helztu skáld og gat þess, sem þeim mátti til lofs vera

Síðast lyktaði hann með því, að gjöra fullkominn skiln

að með rímum og sálmum.

Jón Þork. Skáldskap hefir mjög farið fram á þessari öld.

Kveðskapr fyrri alda er frá 14 öld og allt fram að þessari

töluvert lakari. Á 16. öld er ekkert fagrt í skáldskap. Á 14. öld

er Hallgr. Pétrss. bezt zsálmask. Þó eru miklir málgallar og

smekk legsur. Stef. Ól. hefr ekki er það fullr með glamr. Á 18.

öld er Eggert Ol. fyrst að telja. Hann er víða styrðr, en þó

mikl betra skáld en Stefán Ól. Jón Þorks. heyrir bæði til 18.

og 19. öldina; hann vantar smekk en leggr þó vel út út-

lend kvæði á íslenzku. Gröndal eldri er ágætt skáld að

smekk og málfegurð. Því næst er Bjarni og Jónas; þeir eru

hin beztu skáld og fremri öllum eldri skáldum. Jónas

er allra lipra manna liprastr og orðhagastur. - Sig. Petrss:

byrjar nef nýja stefnu í salyriskum kveðskap. Bjarni

kemr og víða með nýjar hugmyndir, og Jónas hefir

fegurst form, og skapar fjölda mörg orð forkunnar fögur

Sig. Málari: Tók fram kosti St. Ól. og var þá lesið upp

kvæði hans eitt: Eg veit eina baugalín og fékk það goð-

an róm. Nú tóku margir til máls í senn. Sv. Skúlas. tók

snöggvast fram að í skáldskap þyrfti einkum að meta

andrík og djúpar hugsanir.



Bls. 5 (Lbs 486_4to, 0066v)


G. Gunn. sagði að varséð mundi hvort skáldskapr hefði

tekið verulegum framförum; formið hefir líklega batn-

að, en efnið mim ekki betra; studdi hann þetta álit

með tveim erendum eptir séra Björn í Laufási.

Forseti: Tók fra, að sér hefði ef til vill þótt menn vera

heldr fjölesdir um framför og apturför, en haldi sér ekki fast

við breytinguna; síðan gat hann þess sem áðr hafði

verið nas látið í ljósi, að form væri betra og orðfegurð meiri

Gísli Magn. Málfegurð er ekki með öllu komið undir kveð-

skap. Jóns postilla er með betra máli að tiltölu en nýjar

prédikanabækr. Jón Þork. sagði að Jónspostilla væri ein-

stök sem mælskurit og ætti ekki skylt við skáldskap

Ymsir tóku nú til máls. Matthías l mælti fram með

skáldskapargipt Hallgríms Petrss. - Veðrahjálmur lesinn.

G. Magn. tók þá fram af orðum Matt. að episkum

kveðskap hefði ekki farið fram eptir Hómer.

Næst verður talað um frísspursmálin sem nú komast eð að

og Hverjir Islendingar sýndu mestan drengskap og hverjir voru

mestir nýðingar á söguöldinni. Fummælandi Sv. Skúlason

andmælendur Jón Þorkelsson og Sigurður Guðmundsson

Fundi slitið

H.E.Helgesen



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar