Fundur 20.des., 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 2. ágúst 2016 kl. 18:42 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. ágúst 2016 kl. 18:42 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎Texti)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0027r)


Kveldfundur 20 Desembr.

Haldór skólakennari Guðmundsson tók þá þar til máls um

hinar nyju framfarir eðlisfræðinnar er hann hafði hætt á

síðasta fundi og lýsti þá fyrst "Spektrat-analyserne", og

síðan exactsönnunum fyrir snúningi jarðarinnar sem gjörðar

hafa verið með pendul veifingum.<ref group="sk">Hér hefur halldór verið að segja frá pendúl Foucaults í París</ref> Var frummlælanda

einungis þakkað fróðleik sinn og frammistöðu en ekkert

andmælt.

Á næsta fundi fundarefni: að lýsa mismun á lund-

erni Islendinga og Dana. Frummælandi Páll Melsteð

Andmælendur Sveinn Skúlason og Sigurður málari._

Fundi slitið

Lárus ÞBlöndal Á. Gíslason  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar