Munur á milli breytinga „Fundur 23.jan., 1863“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. janúar 2013 kl. 09:54

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0046r)


Ár 1863, 23 januar var fundur haldinn í félaginu

og voru allir á fundi nema Þ Jónsson H Jonsson J Hjaltalín og Zimsen

Hjelt Sv Skúlason kappræðu um að Gissur jarl Þorvaldsson

hefði verið hyggnastur og þjóðhollastur höfðingi sinn

ar tíðar og mótmælti skólakennari Jón Þorkelsson



Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0046v)


ræðum hans og þótti báðum mælast vel en það eð

áliðið var kvölds, var frekari umræðum um efni þetta

frestað til næsta fundar

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar