Fundur 28.jan., 1869

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0058r)


5. Kveldf. 28/1 69.

Fimmtud. 28. jan 1869 var Kveldf haldinn. Mættu 8.

Fyrst tók Sigurðr Guðm. til máls. Efni: Hverjir leikir

eiga bezt við lunderni Islendinga. Skilur spurn. svo

hvað bezt geti átt við. En það sem nú á bezt við er að

1 drekka 2 spila 3 ríða út. - Einkenninlegar skemmtanir

frá fyrri öldum eru 1. glímur, nú hvergi þjóðskemmtun

nema við Myvatn. áðr glímt opt í fornöld á Þingvelli;

þessi skemmtun ætti aldrei að leggjast af. 2 skemmtun föru-

manna að reyna hesta = kappreiðir gæti verið mikil skemmt-

un. 3. Söngur þó hafi verið barkaískr (Hervararsaga)

hofðu horpuspilara organ, pípur; sú sjóðskemmtun er að

lifna við 4. Stökkva upp. Gunnar á Hlíðarenda stökk

upp boð sína. 5 Dans solgnir í á 12 og 13. öld svo prestar

svour afsettir fyrir hann. - Víkivakar voru meir en dans.


Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0058v)

Kopari. Rímurnar danskvæði. Kæmpevísur eru Viki-

vaka og dansþulur. Síðustu vikuvakar heldust við fram

á neda 18. aldar. Er farið að koma upp aptur á við

skaplyndi Islendinga. 6. Hlaupa í kapp hver við

annan. Gamall (Þjálfi og Hugi) Haraldr Gilui við hest

Magnusar blinda. tiðkast hefur það milli stráka upp

í sveit. 7. Sundið. hefir lagzt niður, þó m farnir aptur

að læra það. 8. fara í krók = fara í draga hönk (í fornöld)

máské barbariskt. - 9 að skjóta af bogum og spjótum

er ei að búast við bogaskotum nú; nú eru bissur,

manndómur kominn á ný þar sem er skotfelagið

að skjóta skutlum er líkt og að skjóta spjótum. -

10. Hnattleikur, áðr tíðkaðr mjög góðr leikr setr

likama í ymsar stöður æfir augu hendur fætur og

búk. - Slíkt ætti að tíðkast meir en er nú 11. Hnefa-

leikur; engi íþrótt; máské barboriskr. 12. Kapp-

siglingar. algengt í útlöndum; væri oskandi að menn

færu að tíðka hann hér. 13 Skíðaferð algengt í sög-

um; nauðsynleg iþrótt 14. Skautaferð aðr ei til skautar

heldr leggir. - 15 Comaedíur sem Islendingar hafa

mikla skemmtun af og hæfileika fyrir; kemur reyndar

lítið fyrir í fornsogum, þó loddarar og trúðar á alþingi

benda á slíka leiki. - Hráskeinuleikr, reisa horgemling og

fleiri þesskonar gymnaskiskir leikir eru og góðir. Sköfu-

leikr og soppleikr er eigi upplyst. Vopnaæfingar

og Eyerciske ætti að vera almennara en er.-



Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0059r)

spilin eru komin í stað f taflanna.- Hnottafl líklega

=refskák. - Alla þessa leiki mætti taka upp og væri æski-

legt að svo væri gjört. Til þess þarf fast leiksvið. - Því

alla þessa leiki má hafa á einum stað. Við Reykja-

laug Vallnalaug í Skagaf. og hér má sameina allt, ef m

hefðu stóran innilokaðan völl. Taki menn eitt og eitt

af þessu þá verðr allt kraptlaust fellur niður og

svo fær maðr utlendar skemmtanir sem síst ættu

við. - Getr verið til skemmtunar og heilsubata altsaman.

Forseti Helgesen sagði frummælandi hefði gjört vel að telja svo

margar skemtanir upp sem hafðar hefðu verið og væri enn, en

höfuðatriði spurningarinnar nl. hverjir leikir bezt ætti við

lunderni Islendinga, væri ósvarað.- Hvað glímur áhrærði

þó væri ekki rjett hermt að þær ætti sjer eigi stað nema við

Mývatn því þær væri enn æfðar bæði í lærða skólanum og

barnaskólanum í Reykjavík. -

Frummælandi svaraði því að þaðsem bezt ætti við lund

Islendinga væri að spila drekka og ríða út. - enfremur

að glíma stökkva að sýngja, (þó opt væri illa gjört) og að danza

mætti kalla íslendingum eiginlegt Fyrir að glíma og stökkva

lægi fimnislongun til grundvallar, fyrir söng fegurðartilfinning

fyrir dans evropeiskar ástæður, fyrir að skjóta, ábata von,-

Komediur virðast eiga mjög vel við lunderni isl. sem hefir

sýnt sig á því hver vel þær hafa verið sottar hin seinni ár.



Bls. 4 (Lbs 487_4to, 0059v)

Forseti hvað enn vanta lýsingu á lunderni islendinga.

Frummælandi: Islendingar eru ættlerar af þjóð sem

var góð byrjun af þjóð, og hafa eigi annað "Interesse" eptir

en það sem einga fyrirhöfn kostar og því sje þeim kærast

að drekka spila og ríða út af því það sje hægast. -

2. Á þyðari Peturs og Bergljóta þakkir skildar fyrir

þyðingu sína? A.Gíslason. - 1, Á h þakkir fyrir málið

og 2. f' valið. Janson lítr ei út fyrir að vera skált

a´sögu þessari: lítið skáldlegt í sogunni. lundar-

einkennin eru hvortki storkostleg og né góð, ekki hun

mjög slæm - í meðallagi. Árni er von dágóð kall

hefr ekkert til agætis sér nema ágirndina. Rona hs

kemr ei fr að öðru en að heldur upp á vöffur sína

Pjetur er strákr og ekkert annað. hrekkjóttr við

Niels djakna dagaðan karl. Bergljót er skrítin

stter sér ei er ljettuðug - Pjetr er aðalhetjan. - gjörir

sér til agætis ymsa hrekki til að ná Bergljótu

efni sögunnar hefur ei andann á hærri stig

höfundr á því ei þakkir skildar fyrir valið ei heldr

last. 2. Málið. fyrir það á hann þakkir skildar

þí núr smíði t.d. "rjett" opt aftanvið "aldeilis"

optar hjá alþyðu "öldungis"; "gliss" í fornum vísum

ei gott þá er þræta á daglega málið; en yfir höfuð

svo gott mál að ei margir hefðu gjört betr en hann



Bls. 5 (Lbs 487_4to, 0060r)

Kristján Eldj.. Höfundr á þakkir fyrir að leggja ut

þessa bók því vér erum fátækir af rómönsum. Islend-

ingar hafa eins mikla skemmtun af rómonsum og

aðrar þjóðir. Kostur er það að sagan er ei spennt.

hún er hrein komist. Eigi svo vel valin að ei

mætti velja betr. Niels djakni er sú mesta persóna

í sögunni ber á mönnum verðr fyllisvín, er karakter-

laus sættist við síval sinn; Berljót er stelpuleg en

hlær að hindrunum fyrir ást sinni af því að henni

finnst þær lítilsvirði. Englendingum vel lýst.- Að

málinu er ekki mikið að finna; máské ei nógu

hvundagslegt; nokkuð sett á skrúfur; þyðarinn

á því þakkir skildar; hefir gefið bokina út í góðu

skyni; kennir oss að þekkja hugsunarhátt Norðm.

Arni Gíslason. Andmælandi sagði Niels verztan

rétt er það ei því Niels er beztr eptir hans skaldum þarsem hann ei vildi

hafa hærri hafa karaktera í komisku riti. Hann er maðr með tilfinn-

ingu það sést á sunndagsmorgninum er hann

iðrast; er reyndar nokkur á eptir öðrum í söngnum

af því hann syngur lige ud frá Hjæteh. - Hann

er sáttgjarn: rétt; skynsamlegast finnst honum að

sættast er hann sér að hann fær ei Bergljotu; jú

hann er velyndr er hann hleyour út um alla

sveit og býður fyrir hann Pjetur. - Þó þessi saga sé

komisk hefðu vel getað verið í henni góðir og

storkostlegir karakterar og það er það sem vantar

í þessa sögu. -



Bls. 6 (Lbs 487_4to, 0060v)

Forseti sagði sjer þætti betra að þýðingin ekki væri

komin á íslenzku vegna þess að efnið væræi svo ljótt

og væri það komið í góða Islenzku þá væri bókin

því verri og þýðandinn ætti því engar þakkir

skilið fyrir bókina

Arni Gíslason hefði þotti forseti hafa farið lengra en

hann; þykir höf eiga þakkir skyldar fyrir málið; ei skaðvænt

efnið; efnið reyndar ei nýtt ei skaldlegt en gott að

kenna mönnum að rita málið með daglegu máli.

A Andersens Eventyr daglegt mál - ágæti þeirra.

Næst: 1.Eiga erfisdrykkjur við hér á landi E. Briem

Andmælendur H.E Helgesen og Arni Gíslason og

2. Kostir latinskrar malfræði handa unglingum

etc. B. Kristjansson Andmælendur Jón Bjarna

son Hannes Stephensen. -

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar