Fundur 3.maí, 1874

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0140v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0140v)

3. fundur

Aframhald.

Lárus Halldorsson: Vill að eitthvað beri að

gjöra. G. M. vildi hafa manslíkan af Ingolfi og þótti lítið

að eyða 30-40,000rdl til að lífga andann. Respekt

fyrir þessu, en alitr að likneskið gjöri ei þá verkan sem

ætlazt sé til því þorf hjá Isl. mottakuhæfilegleika*. -

Mannlíkan gjörði oss að athlægi, yrði eigi brúkuð til

annars en míga upp við. Of miklu til kostað

til lítils, vill halda þjóðhátíð með að efla dug og

dáð í landi með að dæmi forfeðra, gagnstæðr




Lbs 488 4to, 0141r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0141r)

frummálsmanni. Andmálsmaðr E. Br. kom

með aðra uppástungu er honum líkar miklu

betur, einkum af því að kostnaðurinn yrði

minni, þó hann líklega reiknaði það of lagt.

En þetta er of lítið og annað og meira ber að gjöra

til minningar um þjóðhátíðina, og vill láta

þennan minnisvarða vera í því folginn að lífga

og glæða upp Islendinga með því að vekja þá

til dáðar og framkvæmda. Buksorg drepur alla

Interesse og þjóðernistilfinningu. Menn ætla

því að stofna eittvað verklegt og praktiskt til

minningar um 1000 ára hátíð. - M Remrað*

segja að þetta eigi að gjöra samt og þurfti eigi

þjóðhátíð til þess. Ef maðr eflir velmegun eflir

maðr Nationalitet, en eigi með minnisvarða.

Eigi trúaður á Búnaðarfélag. Skip væri æskilegt

ef til einvhers væri nýtt. Gæti haft blessunarlegar

afleiðingar að fá skip er færi kringum allt land

væri vel notuð þjóðhátíðin ef einhverju slíku yrði

til leiðar komið. Sammála forseta af félg vort

getr ei sagt hvað gjöra skuli, en vér getum þó

komið oss niður á hvað gjöra vér viljum að

gjöra skuli. Landsmenn hafa eigi gagn af




Lbs 488 4to, 0141v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0141v)

mannlíkum heldr Rvk, utlendingar einir gagn

af forngripasafni, þessar uppástungur geta þó

eigi orðið alþjóðlegar. -

Sigurður málari. Hefir nýlega grandskoðað

uppastungur sem komið hafa. 3 eru brúkanlegar

en hinar eiga alls eigi við. Gufuskipið á eigi

við; Kostar 100,000 Rdl. HVersvegna á að betla

til slíkra hluta. - 1. Uppast. sem við á er

myndastytta að allra siðaðra þjóða dæmi á

hún bezt við. Amerikum reisa í ár styttu

Leifs heppna, en það verður dýrt með fogrum

sökkul etc. etc., slíkt þarf eigi að verða til aðhlát-

urs. Aðalhængurinn er peningarnir og þarnæst

að enginn islendingr er til að gjöra hana og eigi

Garanti f að hún verður rjett eptir vorum

skilning. Eigi víst að Bergslien gæti gjört mynd-

ina. Utan úr landi fæst eigi einn skildingur. -

2. Uppast Saga Islands NB saga sem menn

eru að rita á 20-30 árum. Smásaga getr

hver slussari gjört. Hér vantar hús peninga og




Lbs 488 4to, 0142r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0142r)

15 ár þarf til fullkomnunar og því ónýt. 3. uppa-

st. betri en ekkert að gjöra safnsbyggingu fyrir forn-

gripi og nátturuhluti. Menn hafa í múlasafninu

steina og egg ísl. gætu fengið fugla alla en allt er

í grand óaðgengilegt. Forngripasafn er ómögulegt

forngripir liggja út um landið en hér er eigi

rum. Forngrsafn er synileg Kultursaga Islands

og því mjög áríðandi. Að Reykjavík ætti að kosta

slíkt er floshel því þá ætti Reykjavík að kosta

latínu og læknaskola og allar þær stofnanir sem

hér eru. þetta hús er það eina sem kljúfandi er.

Pragtlegging þarf eigi; má byrja svo að bygg-

ingin síðarmeir geti orðið skrautbygging.-

safnby Safninn hafa menn verið hlynntir og því

von í að þessu verði vel tekið út um land. -

Gísli Magnússon þessi þjóðhátíð á að veg-

samast af standmynd af Ingolfi, þr sem rifa

mig niðr grýta mig likt og spámenn. Jeg lofa ekki

að vera stuttorðr nú 1o Móti hinum 1 andmælanda.

Mn gjörðu hars* að því að fá styrk hjá erlendum

mn, en að hverju er eigi gjört hars? Geisir og Hekla

hafa dregið fé inn í landið eins mundi myndin

gjöra auk frægðarinnar.




Lbs 488 4to, 0142v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0142v)

Forngripasafnshús þykir honum sama sem að

hafa Krist incrustlatum, eða eins og í brauðskorpu.

Pyka mindirnar voru bæði til fegurðar og gagns, þó

þær voru bystoðir framliðna mna. því skal og

reisa Ingólfi overandlegum verendl. muusoleum

Muúsum Thorvaldsen absurdum að nefna

hér, hvað forngripasafnshús viðvíkur þá heyrir

þ ekkert undir þetta tækifæri. 1617 var ekkert

hatiðarhald. 1717 var hið fyrsta kristnigleðihald

á Íslandi það sem um þ stendr í Arbókunum

var upplesið sem og um hátíðahaldið 1817. Til að

sjá hvað nú eigi að gjöra vill hann segja hvað átti

að gjöra þá, þegar allt var skrælingjalegt og í skötu-

líki (1617), þá áttu þr sem með Luther héldu að gjöra

mynd af honum, Jóns Arasonar menn af Jóni

En 1717 áttu Íslendingar að gjöra mynd af Hall-

grími Pétrsyni. 1817 af Jóni Vídalín, og eins

og t álitr þ fagurt hefðu þr gjört þ eins álitr t

fagurt nú fyrir oss að gjöra mynd af Ingólfi, og

svo síðar af Jóni Sig fyrir ef allt fer með goðu lagi.

Hatiða hugvekja en enginn minnisvarði. Pening

ar fást ef allir vilja leggast á eitt, bæði stjórnin og

hin upprennandi kynslóð, en þr virðast vilja þverskall-

art, en jeg læt fyrr grýta mig en jeg hef mig.




Lbs 488 4to, 0143r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0143r)

Heiðarl. minningarmark væri þ og allir ungir

menn hlypu til g trúlofuðu sig og giptu, það er

uppá-stunga ein enþá þó margir segja að ekkert

sje til að gjöra. Um daginn vildi t ekkert hafa

annað en standmynd, en nú þykir tm gripa-

húsið betra en alls ekkert. Ný uppástunga:

Felagsmenn leggist á eitt að fá þá skip eða heldur

gripasýningarhús. Við erum á rassinum í lík-

aml. tilliti af því við erum á rassinum í andl.

efnum. dæmi: myndir í erlendum blöðum leikir

etc. við andl. fjör gle eykst líkaml. Uppástunga

ný: th er afstaðinn frá standmyndar hugmyndinni

í því stóra, og vill nú hafa leggmynd með mynd

uppá, s. gæti líkl. fengist fyrir 6-10.000 dali.

Falli þetta plan æskir t að vjer göngum allir

á flokk saman og leitum til Bergslein bréfl.

sjálfr v t til í þ slurk ef 2 eða 3 fylgja honum

hinir skrúfkuðungarnir mega missast.

Helgi Helgasen vill stuttl. láta meining sína í

ljósi, tm finst bezt að við eigu að gjöra mann-

líkaninn af Ingólfi. A Þingvollum kem þ til

umræðu þrssum og þá vildu menn í sameining reisa

skýli á sama stað af virðing fyrir þessum landnámsmn




Lbs 488 4to, 0143v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0143v)

en þ þótti of búmannsl. Styttan lítil eða stór

þykir tm bezt við eiga, og allar aðrar hugm

forkastanlegar, svo sem skýli Jakobi postula

á Þingvöllum

Larus Haldórson. Sigurðr málari kvað húsið

vera að dæmi allra siðaðra þjóða og myndin líka,

en Islendingar eru þm svo langt að baki í efnal.

tilliti. Husið r eigi nú til að gjöra þjóðhátíðina

dyrðl. Hér er eigi forresten talað um að d gjöra þjóð

hatiðina dyrðlega, heldr eitthvað framkvæmdar-

andalega. Við vegsömum Ingóðf rétt ef vjer

reynum að hefja oss upp r þm skít, sem vjer liggjum

í. (Helgasen: þ spursmál er prófsteinn fyrir

föðurlandsástina). Foðrlandsást er eigi

að elska fjöll og hæðir. Interessen

Mattías Jochumsson. Sér að Ingólfsvarðinn

getr eigi látið sig gjöra, því til að hafa þýð-

ing þarf hann að sjást í sumar. Nú liggr annað

mögul. við, ekki gripasafn, það getr varðveitst,

heldr á þjóðin í sumar að sýna nú rögg á sjer, á

einum stað gjöra gufuskip með nafni Ingólfs,

sem yrði stórvirki þjóðarinnar. Utlendingar mundu

skopast að mynd en dáðst að viðleytni þri að koma




Lbs 488 4to, 0144r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0144r)

á gufuskipi í þ myndu útlendingar leggja fé.

þssi hugmynd fylgi eg til síðasta blóðdropa

Sigurðr Guðmundsson. Myndin er spursmalslaust

réttust. Súla með mynd verðr lítið ódýrari. En

myndarhaus stytta gæti go gengið, að hafa myndir

ofaná er nokkrskonar barnaspil þegar stongin

er há því þá getr engin sjeð myndina á skyn-

saml. hátt. Steinstytta ætti mikið vel við, en

berzt er að vjer höfum einungis ekki grót sem

dugar, grásteinninn sólbrennr (Bessastaða-

kikja.) Að betla af Bergslien mynd væri

smánarlegt. Sannfæring hs er að enginn

ný uppástunga dugi framar, húsið er það

tiltækilegasta og bezta.

Gísli Magnússon. það má margt á milli

bera að vjer reisum eina mynd á 1000 árum eða

  • 1000 á einu ári. Gufuskip er hægt að

hugsa að nokkur virði menn fyrir. Nú vil

jeg taka öll mín orð aptr og stinga uppá að

ekkert verði gjört.

Helgi Helgasen Finnst ei uttalað um málið

og ætlar að næsta föstud. kveld eigi að opnast

með þessu máli, saþykkt. - þ með merk

dögunum biðr því næsta fundar.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Ste Sigfús



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar