Fundur 30.maí, 1873

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0137r)

20. fundr, 30. maí 1873

Fundarefni:

1. Sigfús Eymundarson talar um brúargjörð á Öxará

2. Jón Ólafsson óskar láns in sama, sem á síðasta

fundi firir blaðið „Göngu-Hrólf.“

Forsetilas upp bréf frá Sigfúsi Eymundarsyni og

Halldóri Kr. Friðrikssyni, um tjald handa þjóðfund-

armönnum og brú á Öxará. Skoraði þá S. Eymund-

arson á menn að styrkja með gjöf þetta fyrir-

tæki.

Allir gjörðu að þessu góðan róm, og var stungið uppá

10 dölum og var það samþikkt sem gjöf til firir-

tækisins. -

þarnæst hreyfði Jón Ólafsson því, að honum og fleirum

félagsmönnum þætti bæði reikningar félagsins



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0137v)

svo ískiggilegir og eins það, hversu félagsins

væri varið, að hann óskaði að rnansóknar-

menn væri valdir til að gefa gát að reikning-

um félagsins og fjárhagsástandi þess.

Voru skrifl. atkv. greidd um, hvort svo

skyldi gera og urðu 14 atkv. firir því, en

eitt á móti því.

Voru valdir tveir félagsmenn: Sera Jón

Bjarnason, og sér Jónas Helgason með 12 og 6

atkv. (respektive). -

Jón Ólafsson óskaði að á næstu fundar-

boðum irði sett uppástunga um að breyta

lögunum viðvíkjandi trygging og

vörzlu fjár félagsins.

H.E.Helgesen Jón Ólafsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar