Munur á milli breytinga „Fundur 30.nóv., 1861“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2013 kl. 16:33

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0027v)

Ar 1861, laugardaginn hinn 30. Novbr kl. 8 e.m. var

fundur haldinn í félaginu, voru allir á fundi, nema

Brandur Tomasson, sem var veikur, og Matthías Jochum-



Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0028r)


son, sem kom seinna á fundinn, báðir þessi menn voru

undan þegnir múlkt.

1. Stakk einn felaga upp á því að bjóða A. Olafssyni

Þíngmanni Borgfirðinga í félagið, og varð atkvæða

fjöldi móti því.

2. Las Mattias Jochumsson upp kafla úr ferðasögu

sinni síðasta sumar með Quækurunum og þótti

það góð skemmtun.

3. Voru rætt spursmál á seðlum, og voru þau rædd með

fylgi og fjöri af félögum ollum.

4. Kom varaskrifari með úrlausn

Síðan var fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar