Fundur 8.jún., 1861

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 8.jun., 1861)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:

Mynd:Lbs 486 4to, 0019r - 39.jpg

Lbs 486_4to, 0019r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0019r)


Ár 1861, laugardaginn hinn 8 Júní, kl. 8. e.m. var

aukafundur haldinn í félaginu, sem boðaður var í

gær með skriflegu bréfi forseta sem gengið hefir

á löglegan hátt milli félagsmanna.

Tilefni fundar þessa var að taka inn í félagið

þá sem stungið hafði verið upp á á síðasta fundi.

Voru lesin upp fyrir þeim lögin og rituðu þeir nöfn

sín undir þau tafarlaust og gjaldlagst þ.á . Voru þeim síðan sögð

verðlaunaspursmál er félagið hefir sett út til úr-

lausnar.

Því næst var rætt um nöfn félaganna sem var fundar

Því næst disputeraði B Tómásson um ideal af sambandi milli

prests og sóknarbarna. Rispondent var skrifari

Oponentus ordinarii voru gjaldkeri Markus og J. Björnsson

Dicanus E. Jonsson. Fundi slitið

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar