Munur á milli breytinga „Jón Bjarnason“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
m
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<!--INSERT SEARCH TERMS FOR THE ARTICLES SUBJECT TWICE: ONCE IN THE SEARCH STRING, ONCE IN THE DESCRIPTIVE TEXT-->
+
[[File:Sgundercon.jpg|thumb|100px|left|]]
[http://sigurdurmalari.hi.is/wiki/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a%3ALeit&redirs=1&search=Jón+Bjarnason&fulltext=Search&ns0=1 Smelltu hér] til að finna Jón Bjarnason
+
 
í þessu safni.
+
<span style="color:#8B2222">'''Kæri erkigrúskari.''' </span>
 +
 
 +
<span style="color:#8B2222">'''Hér á þessu vefsvæði er eitt og annað enn á prjónunum''' </span>
 +
 
 +
<span style="color:#8B2222">'''og það er okkar einlæg ósk að þessi síða verði fullgerð í náinni framtíð.'''</span>
 +
 
 +
<span style="color:#8B2222">'''En þó hvetjum við þig til frekara grúsks.'''</span>
 +
 
 
----
 
----
 +
 +
 
==Æviatriði==
 
==Æviatriði==
Jón Bjarnason (1845-1914) Gékk í Kvöldfélagið 1867. Var ritari félagsins um tíma.
+
Jón Bjarnason ([[1845]]-1914) Gékk í Kvöldfélagið 1867. Var ritari félagsins um tíma.
  
 
 
[http://servefir.ruv.is/vesturfarar/personur.html#JónB Af Íslandssöguvefnum:]
 
[http://servefir.ruv.is/vesturfarar/personur.html#JónB Af Íslandssöguvefnum:]
  
Lína 14: Lína 22:
  
 
==Tenglar==
 
==Tenglar==
<!-- LINKS TO RELEVANT SITES, I.E. BIOGRAPHIES, WORKS, ETC.-->
 
[http://www.biographi.ca/009004-119.01-e.php?BioId=41334 Æviágrip Jóns á ''Dictionary of Canadian Biography Online'']
 
 
[http://www.mhs.mb.ca/docs/people/bjarnason_j.shtml Um Jón á vefsíðu ''The Manitoba Historical Society ("Memorable Manitobans")'']
 
  
[http://members.shaw.ca/icelandica/My_Homepage_Files/Download/Jon%20Bjarnason.pdf Æviágrip og umfjöllun eftir séra Stefan M. Jonasson (PDF)]
+
* [http://www.biographi.ca/009004-119.01-e.php?BioId=41334 Æviágrip Jóns á ''Dictionary of Canadian Biography Online'']
 +
* [http://www.mhs.mb.ca/docs/people/bjarnason_j.shtml Um Jón á vefsíðu ''The Manitoba Historical Society ("Memorable Manitobans")'']
 +
* [http://members.shaw.ca/icelandica/My_Homepage_Files/Download/Jon%20Bjarnason.pdf Æviágrip og umfjöllun eftir séra Stefan M. Jonasson (PDF)]
  
 
==Sjá einnig==
 
==Sjá einnig==
Lína 28: Lína 34:
 
<references />
 
<references />
  
<!--CATEGORY 21 IS "PEOPLE"-->
+
 
[[Category:21]]
+
[[Category:Fólk]]
<!--ADD CATEGORY FOR NATIONALITY-->
+
[[Category:Íslendingar]]  
[[Category:Íslendingar]] <!--e.g. , Danir, Englendingar-->
 
 
[[Category:Klerkar]]
 
[[Category:Klerkar]]
 
[[Category:All entries]]
 
[[Category:All entries]]
 +
[[Category:Stubbur]]

Núverandi breyting frá og með 18. nóvember 2015 kl. 19:16

Sgundercon.jpg

Kæri erkigrúskari.

Hér á þessu vefsvæði er eitt og annað enn á prjónunum

og það er okkar einlæg ósk að þessi síða verði fullgerð í náinni framtíð.

En þó hvetjum við þig til frekara grúsks.



Æviatriði

Jón Bjarnason (1845-1914) Gékk í Kvöldfélagið 1867. Var ritari félagsins um tíma.

Af Íslandssöguvefnum:

Séra Jón Bjarnason var prestssonur frá Álftafirði. Eftir að hann lauk prófi frá Prestaskólanum með glæsibrag varð hann kennari í Reykjavík um hríð. Hann fór vestur um haf 1873, ásamt konu sinni, Láru Guðjohnsen sem var tónlistarkona og kennari „dóttir hins þjóðfræga söngmeistara vor Íslendinga, Péturs Guðjónssonar“ eins og Páll Þorláksson orðar það í bréfi. Þau dvöldu í Milwaukee og Minneapolis, en sumarið 1877 fóru þau til Nýja Íslands og Jón vann þar prestverk. Sumarið eftir var hann svo kallaður til prests á Gimli af meirihluta landnemanna í Nýja Íslandi. Áður hafði séra Páll Þorláksson komið þar og þjónað fólki. Ekki var fullkomin eindrægni um hvorn þeirra skyldi kalla til en helstu foringjar landnemanna voru hlynntir séra Jóni. Af þessum ágreiningi spruttu trúardeilur, Jón þótti frjálslyndur en Páll var undir meiri áhrifum norsku kirkjufélaganna og aðhylltist strangari bókstafstrú. Báðir voru mikilhæfir leiðtogar, en erfitt er að ráða í að hve miklu leyti deilurnar voru trúarlegar og að hve miklu leyti persónulegar eða tengdar kunningsskap.

Séra Jón fluttist aftur til Íslands 1880, en fluttist síðar til Winnipeg og lést þar. Hann var lengst af andlegur leiðtogi trúaðra Vestur-Íslendinga, leiddi Kirkjufélag þeirra og ritstýrði riti þess, Sameiningunni. Hann var afar ritfær og þótti góður ræðumaður. Það er kaldhæðnislegt að með árunum varð séra Jón æ strangari í trúmálum og átti í deilum við frjálslyndari klerka og leikmenn, meðal þeirra Stephan G. Stephansson og félaga hans í Menningarfélaginu sem þeir stofnuðu í Norður-Dakota á síðari hluta 9. áratugarins

Tenglar

Sjá einnig

Jón Bjarnason. "Mótsagnir. Fyrirlestur fluttur á kirkjuþingi í Selkirk þriðjudagskvöldið 21. júní 1900" Aldamót, 10. árg. 1900, bls 20-64.

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />