Munur á milli breytinga „Magnús Stephensen, læknir“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
Lína 1: Lína 1:
 +
[[File:Sgundercon.jpg|thumb|100px|left|]]
 +
 +
<span style="color:#8B2222">'''Kæri erkigrúskari.''' </span>
 +
 +
<span style="color:#8B2222">'''Hér á þessu vefsvæði er eitt og annað enn á prjónunum''' </span>
 +
 +
<span style="color:#8B2222">'''og það er okkar einlæg ósk að þessi síða verði fullgerð í náinni framtíð.'''</span>
 +
 +
<span style="color:#8B2222">'''En þó hvetjum við þig til frekara grúsks.'''</span>
 +
 +
----
 +
  
 
==Æviatriði==
 
==Æviatriði==

Núverandi breyting frá og með 18. nóvember 2015 kl. 19:22

Sgundercon.jpg

Kæri erkigrúskari.

Hér á þessu vefsvæði er eitt og annað enn á prjónunum

og það er okkar einlæg ósk að þessi síða verði fullgerð í náinni framtíð.

En þó hvetjum við þig til frekara grúsks.



Æviatriði

Af heimaslóð.is: Magnús Stephensen var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1863 til 1865. Hann var fæddur í Ásum í Skaftártungum 14. apríl 1835. Foreldrar hans voru séra Pétur Stefánsson prestur og Gyðríður Þorvaldsdóttir. Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1856 og lauk læknisprófi frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1862. Magnús var ráðinn sem aðstoðarlæknir Jóns Hjaltalín, landlæknis árið 1862 og skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1863. Magnús var fyrsti innlendi héraðslæknirinn sem var skipaður í Vestmannaeyjum.

Magnús lést í Vestmannaeyjum 12. febrúar 1865, ókvæntur og barnlaus

Tenglar

Um Magnús Stephensen á heimaslóð.is

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />