Magnús Stephensen, læknir

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 18. júlí 2011 kl. 00:14 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2011 kl. 00:14 eftir Karl (spjall | framlög) (Created page with "<!--INSERT SEARCH TERMS FOR THE ARTICLES SUBJECT TWICE: ONCE IN THE SEARCH STRING, ONCE IN THE DESCRIPTIVE TEXT--> [http://sigurdurmalari.hi.is/wiki/index.php?title=Kerfiss%C3%AD...")
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search

Smelltu hér til að finna Magnús Stephensen, lækni í þessu safni.


Æviatriði

Af heimaslóð.is: Magnús Stephensen var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1863 til 1865. Hann var fæddur í Ásum í Skaftártungum 14. apríl 1835. Foreldrar hans voru séra Pétur Stefánsson prestur og Gyðríður Þorvaldsdóttir. Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1856 og lauk læknisprófi frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1862. Magnús var ráðinn sem aðstoðarlæknir Jóns Hjaltalín, landlæknis árið 1862 og skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1863. Magnús var fyrsti innlendi héraðslæknirinn sem var skipaður í Vestmannaeyjum.

Magnús lést í Vestmannaeyjum 12. febrúar 1865, ókvæntur og barnlaus

Tenglar

Um Magnús Stephensen á heimaslóð.is

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />