Mynd:Sarpur-604170.jpg

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit

Sarpur-604170.jpg(423 × 500 mynddílar, skráarstærð: 95 KB, MIME-gerð: image/jpeg)

bls. 53v

12-15 augúst 1866
hofmannaflöt er
er c 200 faðma breiður
slétt grund
að vestann er Meyjsati
(sandblettur öðru nafni)
hátt fell stipt ofann
[mynd 1: fjall] með stórri berghellu
sem konur hafa líklega
setið upp á. þar fyrir
austan eru sandmjófu
fell 2 fell, austur í gégn
um þau gánga goðaskörð
eða goðaskorð 1 þar norður af
austur af biskupsflöt.
í landnorður frá landsuðr
fra Armansfelli sést enn
móta fyrir götutrooðníngum
í landsuðr undir Hrafna
björg og þaðann undir
reiðarmúla (sem sturlúnga
talar um)
Sleðaás er þar fyrir vestan
suðrúr ármansfelli hann
er réttur eptir sturlúngu
enn ekki tröllháls.

bls. 54r


austur af Skogar koti
er stekkur (Skóarkots, stekkur sem áður
hétu öðru nafni þórkalla
staðir kéndur við Ölkofra
þar réttsuður frá er hæð eða
hóll kallaður Olkofrahóll
þar er gamall brúnnur
aðal vazból frá skráar-
koti.
leirtjörn heit leirflöt
heitir grasi vaxin stór
flöt mitt á milli
þingvalla og Hrauntúns
þaðann er þraungur og
slitróttur og skógi vaxinn
vegur ofan á völlinn og
eingin aðal vegur liggur
þar austan að nema ef
vera skildi stígur sá
sem ligur frá skógar
koti að leinistíg
og Svartagili. yfir
Leirflöt

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi28. júlí 2013 kl. 11:23Smámynd útgáfunnar frá 28. júlí 2013, kl. 11:23423 × 500 (95 KB)Olga (spjall | framlög)

Eftirfarandi síða notar þessa skrá:

Lýsigögn