Mynd:Sarpur-596793.jpg

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search

Sarpur-596793.jpg(605 × 500 mynddílar, skráarstærð: 264 KB, MIME-gerð: image/jpeg)

bls. 119v


1 á leirá
Ragneðr skefing dóttur Olafs
stiftamtmans 2 klæðnaði ur silki,
al ur rauðu rósa silki bæði pilið
og treyjan pilsið var með aungum
leggingum, treyjan var lögð
með ekta borða og fram um
ermarnar bæði aftan og fram-
an og ufirum að fram ann treyjan
var úr silki flaueli rauðu
onnur treyjan var svört með og þar
figlði með graleitt silki pils
með alla vega lítum rósum
þar figlði með belti með 3
sprotum öll um úr silfri
giltu, og vóru hliða sprotarnir?
leíngstir er heingu á hlekkjum
en hríngja var í miðjunni
________
á Svignaskarði í Borgar hrepp
var gömul á breiða með gömlum
út saum sem var bætt við end-
an hítt var með augna saum

bls. 120r


2 frú geírs Víðalíns atti belti
sem var að mínsta kosti með
sprotum á [?] hliðonum (og liklega
í miðjunni) frú víðalín attíog
gamlan hött allan lagðan með
ekta borða og 2 hempu skildi
margar höfdings konur höfðu
silkiföt
eptir sögn frú Melsteð
(Ingileifar)
x síra þorleifr í kvami fan spjót
úr jarni það var stutt, í Hvammi
vóru öndvegis sulur eða stál brúðir
gamlar firirskömu þær voru 3 álna-
lángar hér um bil og digrar með höfðum
(líkt og þær frá staðar bakka) þær
vóru sléttar í sama stað er mjög
merkilegur bogi sem var ifir úti dír
um kirkjunnar – allur útskorin-
á barðaströnd fanst sverð með grínd
ifir hendinni 2 í Eyjafirði 3 er sverð
daðr í skagasdl, sem er með sömu
gjörð

X

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi31. maí 2013 kl. 07:24Smámynd útgáfunnar frá 31. maí 2013, kl. 07:24605 × 500 (264 KB)Olga (spjall | framlög)

Eftirfarandi síða notar þessa skrá: