Ritgerð (SG05-19) Grein gegn Brasilíuferðum og Einari í Nesi
- Handrit: SG:05:19 Grein gegn Brasilíuferðum og Einari í Nesi
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: (?)
- Lykilorð:
- Efni: Um mikilvægi samstöðu um trúmál í landinu og hvernig undirrituðum Jóni Jónssyni í bæ þykjá ákveðnir menn vinna að sundrungu í samfélaginu.
„19. Grein gegn Brasilíuferðum og Einari í Nesi. 2 blöð. Virðist vera uppkast að blaðagrein. Undirskrifuð af Jóni Jónssyni í Bæ!". (Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands, bls. 106, Sarpur 2015)
- Nöfn tilgreind: Jón Jónsson í Bæ, Einar Ásmundsson í Nesi, Sveinki gamli Steinarsson, Sigurður ullband og Gilli bakrauf, M. E., Hvamma Sturla
Texti
bls. 1
rastu sneið *[ath! óskýr skrift] 1
Putt Putt skömm handa! skitu
skítu refar í brunn karls.[“sk” 1] heyr á firn ok endimi;
erm laus maðr [???] og af bak skirtan!
hvat boðar þú mér af löndum? x)
þettað sagði forðum Sveinki bondi Steinarsson
umviðog umþá frændr Sigurð ullband og Gilla bak
rauf og viðþann þriðja sem hafði verra nafn.[“sk” 2]
enn vér snú um þessum vorum texta að
manni sem optast kemurbirtist opinn berlega fram
undir nafninumerkinu 5ef nafn skal heitaog með því ruf einkenni hafa
þeir Íslenzku heiðurs menn gullhalsarnir í höfn géfið honum
með mæling til var sem þá mestu fyrir mind
í orði og verki þeir hrósa hönum fyrir ‡[1]
kristilegahógværðog stilling og snild í orðfæri‡ vera má að það
Seirna sé satt að nokkru það væri best fyrir hann(enn ekki höfum ver rekið
(ossá að það fyrrsta sé satt heldur optþað gagnstæða)
og þá því vér viljum helst að þeir reini hann sjálfir sem fyrir mind‡[2]
oss er og ekki ó kunnugt að á undann ossmenn að norðann
ekki síður enn þeir gull hálsarnir í höfn.
á líta hann sem ein stakan gáfu mann, vera
má að svo sé, enn “af á vöxtunum skuluð þér
þekkja þá„ það má segja um þessar góðu gáfur
að svo er hestur sem hann er hafður
merki tovuna*[ath! óskýr skrift] VII21
[Ath! Eftirfarandi innskotsetningar eru á hægri spássíu. Númeraðar hér og þetta merki: ‡ er notað sem staðgengill innsetningarmerkis Sigurðar]:
[1] einkannlega
þó er um svo
háleitt efni ræðir
og mikil vægt efni
ræðir (sem trú vora)
[2] ‡ nema ef þeir
álíta að flest
sé fátækum
fall boðið þar
sem ver erum
bls. 2v
2
Þessi maður hefir ekki að oss sé kunnugt
komið fram til neins góðs enn þar a móti
eptir vorri skoðun til mikils ils fyrir
land og líð, og er þó ekki enn búið að
sjá fyrir endann á því, þegarjafn gáfaðûr
mennmaðursem, þessi er sagður„kemur þannig klæddir til dyra” þá
[1]má segja um hann eins og forðum var sagt við
Hvamma Sturlu (þó ólíku sé samann að jafna)
enginn fríar þér vits enn meiru ertu grunað
ur um gesku (munt þá boða mer af londum).
þessi sami maður hefir eins og segir í textanum gert sitt til að grugga
þann brunn er ver Íslendingar köllum
Sann leiks brunn og hnítt ser aptaní vin
sinn M E ‡[2]1í þeim tilgángi að koma á
al mennu trúar leisi?2eða stefnu laust ‡[3]
eða í 3ja lagi af sér plægniþví oss er kunnugt
að M E hefir verið vega varða fyrir Braselíu fara hans maské bæði‡[4]til
sálar og líkama. þessi maður tala ogum
ófrjálsar skoðanir lúteska og er það að vorum dómi mjög skjald gjæftskoðunenn hvað sjá
ekki gafu mennirnir sagt er ogað hann
hafi mjög gért sér fær um að setja sig í
[ath! eftirfarandi innskotsetningar eru á vinstri spássíu og númeramerktar hér]:
[1]NB nota
þann mann er þeir
itra segja að sé og
á valt muni verða
að góðu einu getið
það er svo ljótur
á því liturinn
eptir þessu á lita
þeir hans trúar
skoðun góða og
retta
[2] ‡ að oss skilst
[3] ‡til að vekja
ein hvern áróu
[4] andlega
og líkamelga
bls. 3r
3
Samband við katolska og vilji koma á
kátolsku hér. þettað er mitt* [ath! óskýr skrift] higgjuvít og
sýnir mikla sam kvæmni í hugsun hans.
hvernig mundi Katólskum líka ef
stúngið væri uppá við þá að biggja
trú þeirra á trúar leisi‡[1]það þætti
þeim víst ný kenning. og kompliment
fyrir sig;
enn nú kémur það besta því af sama
er kapa stakkar og hetta, þessi maðurþetta 5(er
allir álíta að se=E Asmundson í nesi)
hefir verið að reina að narra Íslendínga úr
förður landi sínutil Braselíu (máske til að
stofna þar biskubs dæmi) ‡[2] fyrst undir því
yfir skíní að hann gerði það fyrir
þingeyinga af því að þar sé svo hart. [“sk” 3]
enn ekki hafa það verið þíngeingar
sem sagt er aðhann hafir viljað narra til þess
her um Suður landsem sagt er að hann hafi rent (alt er a einn lækinn
lært)
er nu þessi maður skaðlegur eða ekki jú‡[3]
seijum ver. er sá maðurhannheimskur eða
gáfaður sem alt af er að hrjóta[“sk” 4] uppa nýjum
uppa stúngum, enn sem ekki gétur fundið ann
að eða því nær ekkert ann að enn það sem
[ath! eftirfarandi innskotsetningar eru á vinstri spássíu og númeramerktar hér]:
[1] ‡og afneitun krists (og sakra
mentonum)?
[2] ‡ fyrir vin sinn
[3] ‡ skaðlegur
bls. 4
það skaðlegasta 4 er‡[á við um: „það skaðlegasta”skað legt og ilt fyrir landoglíð
og það jafn vel ef til vill það skaðlegasta
og hverja þjóð sem er
hann segjum ver að sé fremur heimskur.
enn það skaust mörgum vísdómur sagði
NB grettir su ma segja um hann.
summa
hér máttu nú hann sjá teilann og á leitan
sem segir í þóru* [ath! óskýr skrift, gæti líka átt að vera fórn aldar þulu eða forn aldar þulu] aldar þulu, hverki maðk
jetinn ne mus jetin, heldur stældann
og stór brotinn sem ver verðum að
neiðast til að kallaalíta mjög ótrúann voru förðurlandiförður lands svikara‡[1]
hvað stóra hugmind sem þeir ytra hafa
um hann. því hvað er hættulegra enn
fyrir þettað land enn að narra sem er í
sjálfu sér lángt of fament[“sk” 5], hvað er
og hefir verið hættulegra‡[2]í einu landi ennenn borgara
stríð og inn birðis trúar stríð og túar hatur
sem þeir félagar eru að reina að koma hér
á fót, ‡[3] maské stjórn vitríng onum þar itra
þiki það gott og heilsu samlegt.
enn oss aulonum hér heima þikir ekki of
mikil sam heldni þó þettað bætist
hér ekki við. enn hver veitt nemamoske löndum vorum
þiki fysilegt að gína yfir hverri þeirri flugu
sem þessi heil ráði ögruggi, og sjálfum sér sam
kvæmi fyrir lidi þeirra og refar mátar vill koma
í mann þeim.
[ath! eftirfarandi innskotsetningar eru á vinstri spássíu og númeramerktar hér]:
[1] ‡ sem ræður
þegna undan
konungí ó beinlíns
[2] ‡ óeirðir
[3] ‡ og sem ekki
hefir fyr bólað a
af inn lendri rót
bls. 5
[á sér blaði]
5
og ef svo er þá er ekki um neitt að tala
á þessum frelsis öldum.
Vér vildum óska að þessi heiðrað Einar vildi
sem first safnast til feðra sinna.
það er að skiljfæri til suður landa því þettað kaus uppbats* [ath! óskýr skrift]
gjarna géð synir að hann muni eflaust vera ein
hver suður landa bastarður enn ekki
norrænn,(sé hannmaður af mönnum kominn)
enda sver 5 hann í ættina og er það líklega
natturu fræðisleg skipting a‡[1] dýrum sem hafa
5 klofinn hóf, sem oss er sagt að þeir
stóru frændur hans þar siðra hafi
fílarnirog nashj nashyrningar.
máské þessi þettað merka 5 sé dípló matísl [diplómatískt] villu letur
uppá rússisku. hvað um gildir talann er
Mrétt álit leg nema í hundi af því það stendur
á stöku ‡[2]samtog má hjálpa því þannig við
að höfundur inn als þess óránhángi sjálfur á moti
eða fái ein hvern góð kunningja sinní
Höfn til þess því svo mikill vindur
er í þeim að valla er hætt við að
þeir heingist, þó þeir irðu vind hángnir
alt til ragnarokkurs
Jón Jónsson í Bæ
[ath! eftirfarandi innskotsetningar eru á vinstri spássíu og númeramerktar hér]:
[1]sem hofð
er áættarmark merkir
[2]látum oss slá
í hund og
- Athugasemdir:
- Skráð af: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: 06. 2012
Sjá einnig
Ritgerð (SG-05-20) Gagnrýni á Gefn og Benedikt Gröndal
Skýringar
Tilvísanir
Tenglar
Tilvísunar villa: <ref>
tag er til fyrir hóp tilvísana undir nafninu "“sk”". Ekkert sambærilegt <references group="“sk”"/>
tag fannst.