Ritgerð (SG-05-3) 01 Um Íslendska karlmanna búninga til 1400
Um Íslenska karlmanna búninga til 1400 | |||||
---|---|---|---|---|---|
01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 |
07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
- Handrit: SG:05:3 Um Íslendska karlmanna búninga til 1400
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: (?)
- Lykilorð:
- Efni: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands, bls. 99: „Um Íslenska karlmanna búninga til 1400. Mappa, hefur upphaflega verið band á bók, klædd gráleitu lérefti, 22 x 30 cm. Spottar eru festir á spjöldin til að binda þau saman. Í möppunni er nær fullfrágengin ritgerð um klæðnað karlmanna til forna á Íslandi að mestu byggð á rannsóknum á fornsögunum.* Ritgerðinni er skipt í þessa hluta:
„Yfirhafnir aðrar, en herklæði. Höfuðbúnaður. Bolklæði. Fótabúnaður. Handagjörfi. Ýmislegt lausaskart og áhöld er heirði til hinum forna daglega búning og fleir þar að lútandi”. Undir síðasta efnisflokkinn flokkast m.a. greinarstúfur um litunargjörð fornmanna á klæðum. Einnig er í möppunni: „Gamalt ágrip um karlmanns búning (ófullkomið)” Samantekt um búninga úr lögum og annálum. Nokkrar búningateikningar. Frásögn um kýl á 19. öld ekki með hendi Sigurðar. * Titillinn hér að ofan er ritaður framan á möppuna með hendi Sigurðar.” Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind:
Texti:
Kápa
um Íslendska
karlmanna búnínga
til 1400.
Spari búningur
[Framhlið]
7 als
[Teikning af þremur stjörnum tvíundirstrikað]
borði á brókonum
spari buningur B
[Tvær teikning af spari búning]
[bakhlið]
Sigurðr
[Teikningar af útfærslum á munstri. Þær hefur Sigurður teiknað á afrifu af bréfi frá G E Briem. Það sem sést af bréfinu er eftirfarandi:]
góður!
að skrifa utaná
til
varið er Hay[1]
í sumar og
hann á heima.
G E Briem
Spari búningur
[Framhlið]
6-7-8 hnappar opt niðrur, enn
þó ekki alt af
lagir og barðastórir
hattar, almenn astir, brækurnar
ætið bundnar utaná og stuttar nær brækr
sem opt sjást niðrundann hinum,
erma hnappa þarf ey fremur en vill,
saum urin altaf
rétt framan á
erminni __
brækurnar stundum
þraungvar og
settar ofani sokkana?
og mikið skorið af víddinni að neðann
stundum –
eíngar axla rikkingar, erminn slétt framm,
og opt ekkert lín fram undann –
opt með axla legg ing og saum um fram
eptir erm on um –
[Á hægri spássíu stendur:]
2 álsl.[2] tjöldum
2 ut grafnir – 3
2 skornir í tré
alt í kring
margir teiknaðir
(á safninu)
[Teikningar af spari búning. Þetta hefur Sigurður teiknað á afrifu af umslagi. Þar stendur:]
herra barnaskóla kennari H. E Helgesen
Reykjavík
borgað 10 sk.
[Bakhlið]
þessi treyjur er
líka frá 15 öld enn
hvað það hefur kallast
er ó víst –
líklega stakkur eða hempla
- Athugasemdir:
- Skráð af: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: 10.2012
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: