Ritgerð (SG-05-11) Lit eitt um vaz astandið hér í bænum

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: SG:05:11 Lít eitt um vaz ástandið hér í bænum
  • Safn: Þjóðminjasafn Íslands
  • Dagsetning: XXX

  • Lykilorð:
  • Efni: Sigurður Guðmundsson lýsir vatns ástandinu í bænum og kemur með tillögur að vatnsveitukerfi fyrir Reykjavík.
  • Nöfn tilgreind: XXXXXXX

Lít eitt um vaz ástandið hér í bænum

  • Texti:

bls. 1


Lit eitt um vaz á standið héri bænum

maður skildi halda að
það erværi öllum kunn ugra enn frá þurfiþirfti
segja hvað ödugt er orðið að fá gott neislu
vatn víða í Reykjavík, nema með ærnum
beinlinis eða obeinlínís kostnaði s[1]
að haknað urinn er mikið óbein línis gerir
það að verkum að flestir munu litið
hafa tekið eftir honum, og vil eg
því leifa mér stutt lega að athuga
þett að mál.
það sem first þarf að athug er þá þettað
1 er bænum nokkur hætta búinn af þessu
vasleisi 2 er kosnaður sá sem leiðir af
almennu vazleisi svo mikill að það borgi
sig að reina að bæta úr því, 3 kverninn [2]
hefir það verið gjört ∫ 4 ∫∫ kvörninn mundi [3]
þáð vera hentast að halda því afram og
að bæta úr því [4]
kvað hinu firsta viðvíkur þá higg eg
að bænum sé mjög mikil hætta búinn
ef það er skoðað frá vissuréttu sjónar miði, first
ef eldsvoði kæmi upp í þingholtunum
eða vestur um hóla völlinn og þari grend| þar næst hefir
vazleisið þaðí för með sér að þeir hlutar
af bæar stæðinu sem eru fegustir og heil
næm astir biggjast seint eða aldrey sem
eru þingholtinn eða skóla vörðuhæðin
og hóla vollur og þar vestur af, það gefur
kverjum að skilja að það gérir einginn að
ganni sínu að búa á þeim stöðum þar sem
að einúngis vazburður kostar 60 í peníngum
um árið þettað veit eg að það hefir kostað
að sækja vatn frá landakoti, enn það er
víða óbein línis kosnaður og því taka
margir lítið eptir því eins og áður er sagt

hvað hinu öðru víð víkur hvað það kosti
til jafnaðar hér í bænum að nálgast
það vatn sem maður þarf, þá er ekki
auð gért að géra á æltun yfir það
nema upp á slump í firra voru hér
als í bænum 387 familiur af þeim géta að eíns
komið hér til greina 304 famílíur, enn af
því margar af þeim sækja sjálfar sitt vatn
þá gétur maður ekki bein línis talið þær
allar, enn eg higgnærri sanni að telja
220 familiur sem meir eða minna
kasti ærnum peningum fyrir að sækja
vatn, það er almenn regla hér í bænum
að borga 3 sk á dag fyrir vazburð eða 12rd um árið

[ATH! eftirfarandi er skrifað á hægri spássíu:
[1] sem altaf eikst meir og meir eptir því sem húsinn
færast meirog meir bæði til austursogvesturs upp
eptir hæðonum sem allar munu vera vaz-
lausar svo að kalla
[2]∫ vilja menn láta gera það og hvernig
[3]∫∫hvað mikið vatn þarf bærinog
[4]∫∫ 6 hvað er unnið með það ef það feingist lagað

bls. 2

[bakhlið]
flest öllum sem eg hefi talað við ber sam
ann um að þettað sé þó ekki nema
tæplega sú hálfa borgun því að
flestir sem sækj vatn fá meira í
mat og kaffe etc enn 3 skildingumsvari
á dag, setjum nú að 220 familiur
borgi 6sk á dag, það verða 5031rd68sk☐ 5018rd. 72sk.
um árið og það er það allra minsta
því í þótt sumir af þeim borgi ef til
vill lítið eitt minna þá borgar fjöldinn
af þeim eflaust tölu vert meira svá mér
er i raunog veru nær skapi að álíta
að flestir borgi sem svarar 8sk á
dag það irði = ∫67090rd?? um árið [1]
sumir hafa viljað géra kostnaðin 12sk á
dag ∫ og það er ef laust rétt kvað sumum [2]
husum við kémur, enn ef það er tekið
sem al ment þá verður það of mikið,
af þessu sést að hér er einganveginn
um svo mikla smá muni að tala sem
eg higg að margir haldi því ef
þettað er rett að kosnaðurin velti
??yfir7? yfir 5-7000 5-10,000dölum á
ári þá er þettað eingann veginn
svo lítið og virðist þó að það hljóti
að borga sig að fara smá samann að hugsa umað
fara að bæta úr því se það hægt.
¯ hvað því þriðja við víkur þá hafa
menn hingað til látið sér nægja að grafa
brunn a (sem víða er mjög illa hirtir og
ó helinæmir) þar næst hafa men kostað
ærnum peningŨm uppá að grafa brunna
til að setja pasta í þettað hefir eins og
öllum er kunnugt geingið mjög misjaft
stundum hefi það orðið alveg árangurs
laust enn kostað þá mikið, stundum
hafa menn náð litlu einu af slæmu
vatni og stundum tölu verðu af
litt brúkanlegu enn skjaldann
góðu vatni þettað er nú reinslan, en þrátt
fyrir það þá eru margir þeir sem
á líta að menn géti með hægu móti grafið
upp vatn alstaðar hérí hæðonum einkum
í skóla vörðu hæðinni (betur að þeim
irði að því) eg fyrir mitt leiti er hér um
bil sann færður um að litlar sem eingar
upp sprettur muni vera hérí hæðonum
hærra enn Skólaholtskotslindinn því
t.a.m. ef hún kæmi hátt að þá hliti hún
að spretta upp með miklu meiri braða, og
sama er að segja um allar upp sprettur sem
spretta upp hér úr og undann hæðonum altí kringum
tjörninaa

ATH! eftirfarandi hefur verið skrifað á spássíu:
[1]∫6709rd1mark 6691rd. 64sk.
[2]∫ það irði 10037 rd. 48d1063rd 40sk um árið

bls. 3

[framhlið. Þetta er á aðskilinni örk sem hefur verið merkt eftst með tölustafunum 2 með bláum trélit. Þessi örk er verr farin en hin örkin.]


hins vegar gætu menn
eflaust grafið polla til að láta
rignigar vatn setjast, og gæti
það verið betra enn ekkert enn
slíkt kalla eg einga brûnna ∫ það [1]
hefir ef laust verið rett eins og á
hefir staðið hingað til að grafa þessa
brunna og hafa þá suma með posttrjáin
i enn af því að þessir brûnnar og póstar
kosta tölu vert ár lega ∫ og það getur kostað [2]
geisi peninga að grafa þá brunna sum staðar þarsem þá
ekki er hægt að komast hjá að reina að grafa
þá ∫ þess vegna er eg farinn að verða efa blandinn [3]
um hvert ekki væri rettara að taka
upp ein hverja nýá áreið ann legri
aðferð til að ná nógu vatni í bæinn eða nokkurrn hluta hans ef unt væriog
ef það gæti borgað sig heldurr enn að
vera oft að grafa uppá von og óvon og kosta til þess ærnu fé
— [????] 4 atr riðið hvernig hentast muni
vera að bæta úr þessu er örðugast
þá er fist að athuga hvað mikið vatn þarf
Reykjavík eins og hún er nú með
2000 höfða tölumanns hún þarf í mesta
lægi 4000 qubik fet á dag, eftir því sem
útlendir á kveða að þurfir til hinna
stæðstu bæa, þar sem allar götur eru þveignar
dæglega það eru 2 feta mann eða tæp
hálftunna, eins og nú stendur á i Reykjavík
þarf valla meira en 2000 qúbik fet
eða 1 fet á mann þá þori sé reiknað það sem
allar skepnur drekka __ og sem þarf til þvotta etc
til þess að veita bænum þettað lítilræði sem
hann þarf af vatni higg eg að þurfir að eins
eina eða tvær lítil fjörlegar uppsprettur
af góðu vatni ∫∫ því eptir lögmáli náttúr [4]
fræðinnar á að rennavatn sem rennu í gégnum 1”
víða ferhirnda pípu með með 10 feta þrístíng
9400 qubik fet á 24 timumstundum (nóg handa 9000 mans)
enn með 5 feta þrístíng 6500 qúbik fett á 24 stundum
enn með 3 feta þrístíng 5125 qúbikfet á
24 tímumstundum Eg hefi opt verið að hugsa
um þegar eg hefi geingið hér í kring um
bæin hvað ann men gætû hen með hent-
ugustum hætti feingið nóg vatn handa
bænum sem menn gætu veitt uppá þañ hæðsta
staði bænum ∫ og aptur þaðann ef menn [5]
vildu gégnum allan bæin og uppí öllhús
ef menn svo vildu ∫∫ eg hefi helst feingið [6]
augastað á nirðu brúninni á krínglu
mýri þar er eitt stort dý (kallað grænadý)
sem er vazmikið og víst með agætu vatni
þar hjá eru 2 önnur dý og er mjög hægt að veita þeim öllum dýum samanní eitt

ATH! eftirfarandi hefur verið skrifað á spássíu:
[1]∫ en ekki hafa stöðugri upptök
[2]∫ 60-100rd á ári
[3]∫ vegna þess að bíginginn eigst altaf uppeptir hæðonum
[4]∫∫því vatnið erið ið að renna þegar það rennur á hundrað nótt og dag
[5]∫ án þess að þurfa þrístingar maskínu
[6]<sic>nóta</sic><corr>nota</corr>∫∫ það eru sár fáir staðir í heimi þar sem
vatninu verður komið svo hátt með eginn
þrísting nema New york og Christjania og
að nokkru leiti Róma borg og Bergen

[ATH! einnig: á þessa síðu hefur Sigurður Guðmundsson krassað alskyns útreikninga með blýanti sem er að mestu undir aðal textanum sem skrifaður er með penna]

bls. 4


[Bakhlið á örk. Á spássíu hefur Sigurður Guðmundsson teiknað með blýanti mynd af vatnsveitukéri og botn þjappara.]
með nærri því eingum kostnaði
skóla vörðu hæðinn er hæðsti
[???] staður heri bænum hús er 134 fet
yfir sjáfar mál öll þessi dý eru og
herum bil 134130 fet yfir sjáfar mál
þar mundi og með hægu móti meiga géra
frá 3-5 feta þrísting á vatnið og eftil
vill 10-12 ef tekin væru þau 10-11 dý
sem eru uppá miðri krýnglu mýri
nálægt minni öskju hliðinni og veitt [1]
í opnum skurði sam ann við hin, þau eru hærri enn hin [2]
— síðan irði dáltiið að hlaða kringum grænadý
þar sess alt vatnið kæmi samann í eitt ∫ til [3]
þess að vatnið gæti orðið 3-5 fetá hæð
að mínsta kosti til að ná vaz þrísting
síðan irði maður að leggja járn pípusem
til þess væri gérð 1 ½” – 2” víða neðarléga
úr því héri og grafa háa ofossi jörð [4] [teikning af vatnsveitukéri]
1 ½ al til 2 ál alla leið ofan á hæðstu
skóla vörðu fyrir hæðina og hlaða þar upp
annað kér (beholler) sem vatnið rúmi í nóttog dag tafarlaust
það irði að vera svostórt að það tæki
— nóg vatn fyrir allan bæinn, ef að þíttað er
rétt út hugsað þá gætu menn á samahátt
veitt vatniðnu hvört sem menn vilja
um allann bæinn ∫ því alter undir [5]
því komið að koma þvívatninu á nógu háfanstað
og það heldeg ekki mistækist með þessu móti [6]
Eg bíst við að mörgum ói við þegar að
þeir hugsa um vega leingdina og haldi
að þettað verði ókljúandi kostnaður enn
þegar betur er að gætt og haft tillit til hvað
vasburðurin kostar og hvaða fram för
þettað væri ∫ ef það tækist þá finst mér [7]
þá vera vert aðskoða hvað það kostar
vegaleingdinn er að eins 757 faðmar ∫ þar af [8]
eru 200 skóla vörðu hæðinn enn hitt mýri
og mold sem mjög er hægt að grafaí eg géri
því ráð fýrir að það kostaði 24 sk-2mörk faðmurin,
að grafa og moka aptur yfir þessa 557 faðma,
það irði 139rd 24sk — 185rd 4 mörk X [9]
enn að grafa 200 faðmana uppeptir hattinñ
géri eg rað fyrir að kostaði 4m faðmurin
það irði 133rd– 2 mörk samtals 319rd 4 mörk
jarn pípurnar kosta í ∫ Englandi 2” pípur [10]Skotlandi
68sk – 84sk pr jorð meðal góð þípa ætti
þá að kosta 1230rd 12sk alla leið
enn hefði maður pípun aðeins 1½” sem kostar
52-64sk pr jorð meðaltal af því irði þá
938rd 35sk samtals ∫ 130012[??]rd. 35 ——— 1549rd. 12ð—— 1600VI∫ [ATH! sjá skjalið. þetta lítur ekki svona út þar. —— 1600VI∫ á að koma beint undir 12[??]rd. 35 ——— 1549rd. 12ð]
hér vantar að reikna frakt og að alkerið sem
væri fístum sinn nóg að hafa 10 al á hvernveg [11]
2 ½ al ádípt því altaf mætti þá leinga það ef þirfti ∫∫ [12]
eg higgþvíað maður ætti að géta komið nögu vatni
fyrir c2000rd [???] 9 10,000 en þá, þarf að stækka kerið allra helst ef men hefðu 1½“ pipur og það með öllum þeim helsta um búning
sem þa[r]f

[ATH! eftirfarandi athugasemdir voru skrifaðar á hægri spássíu]
[1]∫ átt á litlum bletti
[2]15-20 fet hærri þau austustuog öll á litlum bletti þau
austustu, enn
þau vestustu eru
10-12 fet
[3]∫ og minda þar eins konar kér
[4][teikning af vatnsveitukéri]
[5]∫ og uppí húsin
[6]því þannig mun það vera gjört
ann arstaðar í bæjum þar sem því
verður kom ið við
[7]∫fyrir bæinn
[8] ∫að oreiknuðum kollonum
[9] X í Norvegi kostar 7 skildinga danska
grafa faðmin (eða 4 Norska)
fyrir að leggja pípur þegar
menn hafa minkandi skurða
rekur t.a.m. 4
það mundi því borga
sig að kaupa sér 8
af þeim
[teikning af botn þjappara.]
[10]Skotlandi
[11]∫ að setja niður pipurnar mundi
kosta að eins lítil ræði
[12]∫∫ það kostar 100-150rd ef innra lagið
er att lagt i cement þar þarf.
líka ak fir að vatnið ekki frjósi
það kostar um 70rd með [??] þaki


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: Skrifað á bláa örk sem er 20,9x34 cm. Sigurður Guðmundsson skrifar á vinstri helming arkarinnar og skilur hinn eftir auðan fyrir athugasemdir. ∫ stendur hér í stað innsteningarmerkis. ∫∫ stendur einnig hér í stað innsteningarmerkis sjá frumhandrit.
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning:05.2012

Sjá einnig

Sigurður Guðmundsson málari, Jón Auðuns sá um útgáfuna, Leiftur 1972: Sigurður „vildi sjá bæjarbúum fyrir nægu vatni. Hann hafði enga trú á því, að í vatnslitlum bæ gæti þrif og menning blómgazt. Árið 1868 samdi hann hagfræðilega ritgerð um þetta efni, og er hún í plöggum hans. Hann sýnir þar fram á, hve ótrúlega dýr sé vatnsburðurinn í Reykjavík, en hann telur hann kosta að öllu samanlögðu um 10. þúsund ríkisdali á ári. Þá sannar hann, að nægilegt vatn megi leiða frá Grænadýi og örðum lindum í Kringlumýrinni á einn stað í bænum fyrir 1500 rdl., en þaðan eigi síðan að leiða vatnið í pípum inn í hvert hús í bænum. Sigurður Gumundsson var látinn þagna um þetta mál. Menn trúðu því ekki þá, að hægt væri að framkvæma vatnsveituna." Ekkert blaðsíðutal.

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar

[ath hvar ritgerðin birtist!]