Ritgerð (SG-05-12) Hverjar eiga að vera skemtanir í Rv

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 13. ágúst 2016 kl. 20:12 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. ágúst 2016 kl. 20:12 eftir Karl (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Lykilorð: skemtanir, skemmtanir
  • Efni: Tillögur Sigurðar Guðmundssonar um skemmtanir á vetrum og á sumrum
  • Nöfn tilgreind:

Hverjar eiga að vera skemtanir í Rv og Hvernig á að koma á skemtunum í Rv?

  • Texti:

bls. 1

hverjar eiga að vera skemtanir í Rv og
Hvernig á að koma á skemtunum í Rv ?
á vetrum nóg til sé folkið eins og það á að vera


I að fá eitt hvurt félag eða einstaka menn til að biggja hús 15 og 20-25
alnir að stærð, sem geti verið fyrir veítíngar og á kvöldum
þettað hefur vakað fyrir mer og oðrum leingi frá því 1858 [sk 2]
hvur jar eru þá skemtanirn ar
2-böll
3-söng
4-musík
5 fyrir lestra
6 tombolur til gagns og skémtunar
7 grímu böll? etc ó hægt NB
undir þettað heirir
1 að læra vel dans því hann er ómind NB
2 söng (söng felög) hægt
3 læra áhand hæg hljóðværi NB einkum lúðra pípur og gítar
gánga í fyrir lestra félag hægt
4 - -
5 - - (þá kém ur aðal á hestuheslu punkturinn)
II faist þettað hús bígt þá er að stofna félaga inteligent mönnum;
sem géti samið, og út lagt góð leikrit
því næst eiga menn að fá tón til að biggja fasta scenu við þettað
hús (fáist ekkert einstægt félag til þess) og láta megnið af
árangur, af leik onum borga scenuna með tím an um, með
100rd. 2 á ári enn leika ekki fyrir annað (að marki)
III nýtsemi frá senunni má menta þjóðina í skáldskap, söng,
músík, sína mönn um all a helstu þjóð siðí, á öllum öldum,
bæði andlega og út vortis, og stirkja með því þj oð erniðvort meir
enn með flestu öðru málverk, tabló etc.
NB allir Danskir leikir bonn[1] singist með öllu, og slíku rétti eingiñ
hjálpar hönd (eg meina einkum að leika á Dönsku)
IV 1 skot } [2]
2 skautaferð } þar ganga felög lítið, enn ís sleðar með seglum heldur?
3 skíða ferð? búa til brekku í öskjuhlíð riðja hana og hafa garð báðum meginn til að safna snjó
4 sleða ferð (með félagí) til að kosta sleða
5 glímur og glímu staðir
6 hnattleikar á ís og aðrir fornir leikir?

bls. 2


[bakhlið]

A sumrum


1 er að leggja vegi í allar áttir út frá bænum, velja síðann
2 hent uga og fallega staði þar sem auðið er, og biggja þar
lítil veitínga hús, fyrir þá sem ríða þángað
priða svo þar og planta skógar runna ets
3 stofna vagna félög; þar semþegar vegir eru komir
einkum uppað Lækjar botnum (það kostar bráðum litið)
4
planta skóga hér nærri að menn géti geíngið héðann
þángað til að hreifa sig, og skémta sér —
eða stofna smá fugla félag — eins og Svíar gerðu
5 sigla sér til skémt unar uppá Kjalar nes og inni Hvalfjörð
stofna listi báta félag (það er ó sómi að það vantar hér
vilji menn heita menn
6 géra í felagí ferðir leingra burt (að sumu vísindalegar)
og velja og leita aðfallega staði til að heim sækja t.d. Geysir, þing völlur, Reykir
surts hellir Hvalfjörður? Laugar dalurinn Hvítársíða etc.
7 veðreiðar (á melonum)
8 Sund leikar (og sund dokkir [sk 3] ) sund kensla etc.
fyrir kalla og konur


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: Skrifað á bláan blaðsnepil: 20,6X17,5. Snepillinn hefur verið margbrotinn saman.
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: 06.2012

Sjá einnig

Skýringar

  1. Á fundi þann 24. janúar 1873 (7. fundur starfsársins) tók Sigurður Guðmundsson til máls um skemmtanir í Reykjavík. Auk hans tóku til máls Eiríkur Briem og Jón Bjarnason Þessir punktar virðast ætlaðir til undirbúnings þeirrar umræðu. (Sjá Fundarbók Kvöldfélagsins Lbs 488 4to: 7. fundur, 24. janúar 1873).
  2. 1858 var árið sem Sigurður kom í seinni ferð sína til Íslands frá Kaupmannahöfn (og ílentist á landinu til æviloka.)
  3. dokkir: dæld eða hvilft í landslagi þar sem safnast vatn

Tilvísanir

  1. [ath frumrit]
  2. [hornklofinn nær yfir tvær línur. Athugasemdin "þar ganga félög lítið" á einnig við hér. Sjá skjal]

Tenglar