Ritgerð (SG-05-16) Um nauðsyn þess að horfa til fortíðarinnar um leið og áfram er haldið

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
  • Handrit: SG:05:16 Um nauðsyn þess að horfa til fortíðarinnar um leið og áfram er haldið
  • Safn: Þjóðminjasafn Íslands
  • Dagsetning: (?)

  • Lykilorð: Viðvörun eftir Bjarna Thorarensen, kvæði, pólitík, Þjóðgripa og fornmenjasafn Reykjavíkur
  • Efni: Grein um mikilvægi þess að fólk þekki sögu sína og líti til baka í stað þess að horfa eingöngu fram á veginn. Þessum orðum sínum beinir hann sérstaklega til þeirra sem völd hafa í samfélaginu.
  • Nöfn tilgreind: Bjarni Thórarensen, Guðinn Janus

Texti

bls. 1

[framsíða]

þessa hluti sem hér á eptir skal nafn greina géf eg undir skrifaður þjóð gripa og [1]

forn menja safninu í Reykjavík, skilmála laust,

enn einúngis í þeim til gángi að reina að efla

fram farir safnsins, sem er sam groið framförum

landsins, og þekking Íslendinga á sögulandsins

bæði að fornu og nýju, þettað er nú mín skoðun

á málinu. <ref group="sk">[Strikað hefur verið í kringum þessa klausu og svo yfir textann með einu lóðréttu striki.]</ref>


Það er orðinn spá ní þjóðar skaðinn hjá Ílendingum <corr>Íslendingum</corr> sem vér höfum ei aður þekkt

og sem þeir halda að miði til fram fara en það er að horfa og

gánga beint á fram, enn líta hverki til hægri né

vinstri og allra síst til baka, þessa men vildi eg

sist velja tilfyrir lestreka þjóðarinnar, því svomikið

þekki eg af eginn reinslu og er eg þó norðlenskur að best hagar lesta mannin

um að géta hort bæði framm og aptur ef hann

hefir marga hesta i eptir dragi hvað mun þá

sá þurfa sem hefir heilann þjoðflokkí eptir dragi

til að stjórna <image>innsetningarmerki, vísar til athugasemdar [2] á spássíu</image>og leiðbeina vér erum ekki gjörðir af steini eða neínir [ath] [2]

ein trján ingar <ref group="sk">[ath óskýr skrift]</ref>, heldur höfum ver liðî i háls

inum til þess vergétum hort bæði framm

og aptur. þar sjálvis <ref group="sk">[ath! skrift líklega <corr>sjálfur</corr>]</ref> guðinn Janus sem

var gjörður af steini hafði andlit bæði

aptann ogframan hvers vegna? af því

hann var úr steini og hálsliða laus en varð

samt að géta litið fram og til baka

því annars var hann ekki forsjállnislegur

látum oss neita þess að við erum betur

úr garði g jörðir en hann og venjum oss

á að horfa skín sam lega fram og aptur


[*Ath! Á hægri spássíu stendur eftirfarandi númerað hér:

[1] viðvörun

Maður:því horfirðu fram?

- eg lit eptir veginum fremra

- maður, horfðu vér nær!

ligurí götunni steinn.

Bjarni Thórarensen.

[2] leing hefir verið

á litið hentast smalanum

að han gétí litíð í kríngum

sig ætli það sé kki eins

með þá sem ega að veita

um sjón heilum þjóðum.


bls. 2


[vinstri opna]

skritið er það að þeirlærðu menmenn sem eg hefi mest heirt hrósa því

að horfa beint fram á við enn ekki til baka í tímann, þeir

keppast við að setja börn síní skóla, en hvað géra þeir þar?

lesa gamlar bækur er þettað þá ekki ein midt að

horfa aptur á bak? jú, og þettað g éra þeir óvitandi

og með þessu játa þeir þeyjandi að úngir men geti orðið

gamlir í anda, eða gömlum híggnari, víðað lesa gamlar

bækur menn hafa mikla reinsluna firir sér með þann

um líðna tíma, enn með þann tíma sem fer í

hönd hafa men als eínga reinslu það er

því að tefla á tvær hættur að treista úngum

nýungum – maður veit jafnann hvað maður

hefir átt enn ekki hvað maður hr eppir

heim inum hefir jafn an farið fram í sumu

enn í sumu aptur en hann stendur skjalan <corr>sjaldan</corr> í stað og svo mun það jafnann

verða, þess vegna horfa allar skínsam ar

þjóðir fram og aptur, hvernig á sú þjóð að

vita hvað sér hagar sem einga innlenda reinslu

hefir og sem ekki þekkir sína eginn sögu, það

[1]irði eins og gamall maður sem g eíngur í barndómi<image>innsetningarmerki, vísar til athugasemdar [1] á vinstri spássíu.</image>

það má fullirða að mörgum Íslendíngum hefir

orð ið það að mestu tjóni að þeir hafa hort of

lángt og of mikið á fram, þángkað til þeir

hafa séð alt í þoku og seinast hafa þeir

dottið nær því um sjálfa sig fist er að horfa

niður firir fæturnar á sér ef maður vill komast

á fram því annar er hættvið að fari firir

sama hætti leggi firir manni og skáldið varið

mannin við forðum maður því horfurðu framm etc


  • ath eftirfarandi var á vinstri spássíu. Númerað hér:

[1] eða eins og barn sem hefði

alist upp meðal villi manna

eptir þessari kenning þirftu

börnin ekkert að læra af þeim

eldri

bls. 3


[hægri opna]

Látum okkur þessa við vörun skaldsins að kénningu verða

við skulum hvorki horfa of hátt, né eingaungu fram,

en við skulum firstlíta niður firir fæturnar a okkur,

og í kringum okkur, því annars kann manni verða margt

að fóta kebli og einnig kann maður að géta feingið

ó þægi legar bak slettur ef men aldrei horfa til baka.

notum alt það góða sem næst okkur er sem vér þekkjum

og sem vér eig ûm hægast með að ná þó það sé smátt<image>innsetningarmerki vísar í athugasemd á hægri spássíu</image> síðann gétum [1]

við hort leingur fram, og seilst eptir því sem örðugra er

að ná og þá erum vér firstverðugir að ná því.


  • Athugasemdir: Það er líklegt að ljóð Bjarna Thórarensen hafi verið inngangur í stað athugasemdar þrátt fyrir að vera á spássíunni við hlið uppkastsins af afsali hans til

Þjóðgripa og fornmenjasafns Reykjavíkur. Í Kvæði Bjarna Thórarensens Amtmanns, 1847 bls. 84 er uppsetningin önnur eða:

Viðvörun

Maður, því horfirðu fram? - Jeg lít eptir veginum fremri.-

Maður, horfðu þjer nær, luggur í götunni steinn.

Sigurður hefur væntanlega skrifað kvæðið eins og raun bar vitni vegna plássleysis á blaðinu.


  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: 06. 2012

Sjá einnig

Kvæði Bjarna Thórarensens Amtmanns Hið Íslenzka bókmentafjelag, Kaupmannahöfn 1847, bls. 84

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar

Kvæði Bjarna Thórarensens Amtmanns Hið Íslenzka bókmentafjelag, Kaupmannahöfn 1847