Sigurlaug Gunnarsdóttir (í Ási)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 13. desember 2011 kl. 16:27 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. desember 2011 kl. 16:27 eftir Olga (spjall | framlög)
Jump to navigationJump to search
Sigurlaug Gunnarsdóttir í Ási, Ljósmynd í eigu Varmahlíðarskóla

Smelltu hér til að finna Sigurlaugu Gunnarsdóttir í þessu safni.


Æviatriði

Sigurlaug Gunnarsdóttir (f. 29. mars 1828, d. 20. júlí 1905,) Eiginkona Ólafs Sigurðssonar í Ási, frænda Sigurðar Guðmundssonar.
Sigurlaug var að öllum líkindum fyrsta konan sem saumaði faldbúning eftir hugmyndum Sigurðar.

Tenglar