Munur á milli breytinga „Skólavarðan“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: Um skólavörðuna í Reykjavík. <!--24 IS "Staðir" ("Places")--> Flokkur:24)
 
Lína 1: Lína 1:
Um skólavörðuna í Reykjavík.
+
Skólavarðan stóð þar sem stytta Leifs Eiríkssonar er nú á Skólavörðuholtinu fyrir framan Hallgrímskirkju. Hún var upphaflega hlaðin 1793 af námspiltum í Hólavallaskóla, þá sem myndarleg grjótvarða. Hún hrundi svo vegna hirðuleysis en 1834 lét Kruger stiftamtmaður hlaða hana upp á eigin kostnað og leggja veg uppað henni. Árið 1868 var hún svo endurbyggð úr höggnu grjóti að mestu eftir teikningu Skagfirðingsins Sigurðar Guðmundssonar málara. Hún var loks rifin 1931 til að rýma fyrir styttu Leifs heppna sem afhjúpuð var 1932. Sjá Páll Líndal: Reykjavík. Sögustaður við sund, Rvk. 1987 bls. 59-60.
 
 
 
 
  
 
<!--24 IS "Staðir" ("Places")-->
 
<!--24 IS "Staðir" ("Places")-->
 
[[Flokkur:24]]
 
[[Flokkur:24]]

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2011 kl. 02:05

Skólavarðan stóð þar sem stytta Leifs Eiríkssonar er nú á Skólavörðuholtinu fyrir framan Hallgrímskirkju. Hún var upphaflega hlaðin 1793 af námspiltum í Hólavallaskóla, þá sem myndarleg grjótvarða. Hún hrundi svo vegna hirðuleysis en 1834 lét Kruger stiftamtmaður hlaða hana upp á eigin kostnað og leggja veg uppað henni. Árið 1868 var hún svo endurbyggð úr höggnu grjóti að mestu eftir teikningu Skagfirðingsins Sigurðar Guðmundssonar málara. Hún var loks rifin 1931 til að rýma fyrir styttu Leifs heppna sem afhjúpuð var 1932. Sjá Páll Líndal: Reykjavík. Sögustaður við sund, Rvk. 1987 bls. 59-60.