Skjöl (Lbs489,4to 15v)

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: Virðist vera uppkast að lögum fyrir Kvöldfélagið, samsvarar þó ekki Lbs489_b_19 til 22

  • Lykilorð: lög, uppkast, drög
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Texti

16a

N Vilji nokkur segja sig ur fjelaginu

skal hann gefa forseta það brjeflega

til kynna og skal hann lýsa því

á fundi og skrifari bókar.

16b

1Í öllum almennum málefnum

ræður afl atkvæða.

Gr17. b

2Ályktanir þær er þarf að gjöra um ýmis mál-

efni er varða félagið allt miklu, skulu ekki

álítast gildar, nema þá er 2/3 partur

allra þeirra félagslima eru á fundi, sem

til fundar hafa verið kvad búa hér í bæn-

um, og skal þá afl atkvæðum ráða.

ógreinanlegt

Gr18 20

5Finni menn ástæðu seinna meir til

að breyta lögum þessum, skal sú breyting

ekki löggild nema því aðeins, að 2/3 allra

félaga, er hér búa í bænum gefi henni at-

kvæði sitt.

Gr 19

4 Þessi lög undirskrifum vér félagslimir er

nú stofnum felag þetta, og skal hver sá er

nýr bætist við í félagið skuldbinda sig til

hlíðni við lög þess með undirskrifuðu eigin

nafni sínu.

Reykjavík í Janúar 1861


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: